Nýjar áherslur í ráðgjöf um getnaðarvarnir : ungt fólk þarf breytta þjónustu

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/52474
Title:
Nýjar áherslur í ráðgjöf um getnaðarvarnir : ungt fólk þarf breytta þjónustu
Authors:
Sóley S. Bender
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2009, 85(1):44-7
Issue Date:
1-Feb-2009
Abstract:
Hjúkrunarfræðingar og ljósmæður hér á landi hafa að baki öflugt og gott háskólanám sem undirbýr þessar starfsstéttir að takast á við fjölbreytt verkefni heilbrigðisþjónustunnar. Vaxandi þörf er á því í samfélaginu að skilgreina viðfangsefni heilbrigðisþjónustunnar sem ekki er sinnt sem skyldi. Eitt af þeim viðfangsefnum er kynheilbrigðisþjónusta fyrir ungt fólk og innan hennar ráðgjöf um getnaðarvarnir. Þessi þjónusta er háð því að heimila fyrrgreindum starfsstéttum að ávísa hormónagetnaðarvörnum. Aðgengi að sérhæfðri ráðgjöf um getnaðarvarnir fyrir ungt fólk hefur verið takmarkað hér á landi og mikil þörf á að auka gæði þjónustunnar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSóley S. Bender-
dc.date.accessioned2009-03-06T09:45:13Z-
dc.date.available2009-03-06T09:45:13Z-
dc.date.issued2009-02-01-
dc.date.submitted2009-03-06-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2009, 85(1):44-7en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/52474-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractHjúkrunarfræðingar og ljósmæður hér á landi hafa að baki öflugt og gott háskólanám sem undirbýr þessar starfsstéttir að takast á við fjölbreytt verkefni heilbrigðisþjónustunnar. Vaxandi þörf er á því í samfélaginu að skilgreina viðfangsefni heilbrigðisþjónustunnar sem ekki er sinnt sem skyldi. Eitt af þeim viðfangsefnum er kynheilbrigðisþjónusta fyrir ungt fólk og innan hennar ráðgjöf um getnaðarvarnir. Þessi þjónusta er háð því að heimila fyrrgreindum starfsstéttum að ávísa hormónagetnaðarvörnum. Aðgengi að sérhæfðri ráðgjöf um getnaðarvarnir fyrir ungt fólk hefur verið takmarkað hér á landi og mikil þörf á að auka gæði þjónustunnar.en
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectGetnaðarvarniren
dc.subjectHeilbrigðisfræðslaen
dc.subjectUnglingaren
dc.titleNýjar áherslur í ráðgjöf um getnaðarvarnir : ungt fólk þarf breytta þjónustuis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingaen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.