Bráð miðeyrabólga hjá börnum í Garðabæ 1990 og 1995 : tíðni og sýklalyfjaávísanir lækna

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/54913
Title:
Bráð miðeyrabólga hjá börnum í Garðabæ 1990 og 1995 : tíðni og sýklalyfjaávísanir lækna
Other Titles:
Acute otitis media at the Garðabær Primary Health Care Centre, Iceland in 1990 and 1995. Prevalence and use of antibiotics
Authors:
Sigríður Björnsdóttir; Sveinn Magnússon
Citation:
Læknablaðið 1997, 83(12):743-4, 746-7
Issue Date:
1-Nov-1997
Abstract:
Introduction: Acute otitis media is a common health problem in Iceland. The prevalence in the urban areas is unknown. Last years, the choice of antibiotics has been widely discussed and clinical guidelines and prices have been used to influence the use of antibiotics. Objective: To study the prevalence of acute otitis media in an urban setting in Iceland and the use of antibiotics. Material and methods: Children 0-5 years old were studied in a retrospective way. The material from the only health centre in the community was studied by using the computerised health records of 1990 and 1995 where the diagnosis of acute otitis media had been given. The prevalence of acute otitis media was studied as well as prescriptions of antibiotics in 134 randomly selected cases from each year, totally 268 cases. Results: In the year 199015% of the children younger than one year old were given the diagnosis acute otitis media, 22.4% in 1995. The prevalence was higher among boys. Amoxicillin was the most frequently used drug in both years. The use of broad-spectrum antibiotics increased over the period. Conclusion: Acute otitis media is one of the most common health problems presented to general practitioners and is the most common reason for antibiotics given to children. The choices of antibiotics seem to be in accordance with the national recommendations.; Tilgangur: Bráð miðeyrabólga hjá börnum er algengt vandamál hér á landi. Tíðnin hjá börnum í dreifbýli er þekkt en ekki hjá börnum í þéttbýli. Mikil umræða hefur farið fram um æskilegustu meðhöndlun á bráðri miðeyrabólgu út frá tíðni og næmi helstu sýkla sem orsaka hana. Því þótti áhugavert að kanna algengið hjá börnum í þéttbýli, hvernig sýklalyfjaávísunum gegn bráðri miðeyrabólgu væri háttað og hvort ávísunarvenjur hefðu eitthvað breyst milli áranna 1990 og 1995. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin fór fram sumarið 1996 við Heilsugæsluna í Garðabæ. Efniviðurinn voru börn fimm ára og yngri með lögheimili í Garðabæ á árunum 1990 og 1995 sem fengið höfðu greininguna bráð miðeyrabólga. Tíðni miðeyrabólgu hjá aldurshópnum var könnuð á hvoru ári fyrir sig, ennfremur hvort tíðnin hefði breyst á þessu fimm ára tímabili. Þá voru valin handahófskennt 134 tilvik frá hvoru ári fyrir sig og kannað hvaða sýklalyfjum hafði verið ávísað. Niðurstöður: Árið 1990 greindust 15% barna innan eins árs með bráða miðeyrabólgu en 22,4% árið 1995. Sýkingar voru algengari hjá drengjum en stúlkum bæði árin. Amoxicillin var mest ávísaða lyfið bæði árin. Arið 1995 var meira notað af breiðvirkari lyfjum eins og amoxicillíni/klavúlansýru heldur en árið 1990. Hlutfall sýklalyfja, sem ávísað var af vaktlæknum svæðisins á árunum 1990 og 1995, var svipað. Ályktun: Bráð miðeyrabólga hjá börnum er meðal algengustu vandamála sem heilsugæslulæknar fást við. Val á lyfjum við þessu vandamáli virðist hafa verið í samræmi við almennar leiðbeiningar. Mikilvægt er að heilsugæslulæknar þekki vel til greiningar og meðferðar á þessu algenga vandamáli.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigríður Björnsdóttir-
dc.contributor.authorSveinn Magnússon-
dc.date.accessioned2009-03-12T14:07:14Z-
dc.date.available2009-03-12T14:07:14Z-
dc.date.issued1997-11-01-
dc.date.submitted2009-11-01-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1997, 83(12):743-4, 746-7en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/54913-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractIntroduction: Acute otitis media is a common health problem in Iceland. The prevalence in the urban areas is unknown. Last years, the choice of antibiotics has been widely discussed and clinical guidelines and prices have been used to influence the use of antibiotics. Objective: To study the prevalence of acute otitis media in an urban setting in Iceland and the use of antibiotics. Material and methods: Children 0-5 years old were studied in a retrospective way. The material from the only health centre in the community was studied by using the computerised health records of 1990 and 1995 where the diagnosis of acute otitis media had been given. The prevalence of acute otitis media was studied as well as prescriptions of antibiotics in 134 randomly selected cases from each year, totally 268 cases. Results: In the year 199015% of the children younger than one year old were given the diagnosis acute otitis media, 22.4% in 1995. The prevalence was higher among boys. Amoxicillin was the most frequently used drug in both years. The use of broad-spectrum antibiotics increased over the period. Conclusion: Acute otitis media is one of the most common health problems presented to general practitioners and is the most common reason for antibiotics given to children. The choices of antibiotics seem to be in accordance with the national recommendations.en
dc.description.abstractTilgangur: Bráð miðeyrabólga hjá börnum er algengt vandamál hér á landi. Tíðnin hjá börnum í dreifbýli er þekkt en ekki hjá börnum í þéttbýli. Mikil umræða hefur farið fram um æskilegustu meðhöndlun á bráðri miðeyrabólgu út frá tíðni og næmi helstu sýkla sem orsaka hana. Því þótti áhugavert að kanna algengið hjá börnum í þéttbýli, hvernig sýklalyfjaávísunum gegn bráðri miðeyrabólgu væri háttað og hvort ávísunarvenjur hefðu eitthvað breyst milli áranna 1990 og 1995. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin fór fram sumarið 1996 við Heilsugæsluna í Garðabæ. Efniviðurinn voru börn fimm ára og yngri með lögheimili í Garðabæ á árunum 1990 og 1995 sem fengið höfðu greininguna bráð miðeyrabólga. Tíðni miðeyrabólgu hjá aldurshópnum var könnuð á hvoru ári fyrir sig, ennfremur hvort tíðnin hefði breyst á þessu fimm ára tímabili. Þá voru valin handahófskennt 134 tilvik frá hvoru ári fyrir sig og kannað hvaða sýklalyfjum hafði verið ávísað. Niðurstöður: Árið 1990 greindust 15% barna innan eins árs með bráða miðeyrabólgu en 22,4% árið 1995. Sýkingar voru algengari hjá drengjum en stúlkum bæði árin. Amoxicillin var mest ávísaða lyfið bæði árin. Arið 1995 var meira notað af breiðvirkari lyfjum eins og amoxicillíni/klavúlansýru heldur en árið 1990. Hlutfall sýklalyfja, sem ávísað var af vaktlæknum svæðisins á árunum 1990 og 1995, var svipað. Ályktun: Bráð miðeyrabólga hjá börnum er meðal algengustu vandamála sem heilsugæslulæknar fást við. Val á lyfjum við þessu vandamáli virðist hafa verið í samræmi við almennar leiðbeiningar. Mikilvægt er að heilsugæslulæknar þekki vel til greiningar og meðferðar á þessu algenga vandamáli.is
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectEyrnabólgaen
dc.subjectBörnen
dc.subjectSýklalyfen
dc.subjectLyfjameðferðen
dc.subject.meshChilden
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshOtitis Mediaen
dc.subject.meshAnti-Bacterial Agentsen
dc.subject.meshPrevalenceen
dc.titleBráð miðeyrabólga hjá börnum í Garðabæ 1990 og 1995 : tíðni og sýklalyfjaávísanir læknais
dc.title.alternativeAcute otitis media at the Garðabær Primary Health Care Centre, Iceland in 1990 and 1995. Prevalence and use of antibioticsen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.