Normal birth and the issues of safety and risk : the perceptions of midwives in an Icelandic context [M.S. Thesis]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/55634
Title:
Normal birth and the issues of safety and risk : the perceptions of midwives in an Icelandic context [M.S. Thesis]
Authors:
Valgerður L. Sigurðardóttir
Citation:
Valgerður L. Sigurðardóttir. Normal birth and the issues of safety and risk : the perceptions of midwives in an Icelandic context. Reykjavík, 2008
Issue Date:
2008
Abstract:
Wellbeing and safety of mother and child is a guiding light in midwifery care. For the last decades medicalisation has increased in childbirth practice and more risk thinking is dominant in the childbirth environment. Physiological births have decreased and this has been of concerns in midwifery internationally where the concepts of safety and risk in relation to normal births, have been up for the debate. The aim of this study was to explore how midwives perceive the issues of safety and risk in an Icelandic context. A qualitative study about how midwives make decisions, describe and perceive safety and risk in normal birth was conducted. Data was collected by a convenience sample of eighteen midwives with different background in two focus group interviews, all of them practicing in two birth units in Landspitali-University Hospital. Data was analysed in themes and underthemes within an ethnographical tradition. The findings suggest that place of birth and risk mindset had influence on midwives´ confidence and inner knowledge and how they define normal birth. Being able to be present with the woman during birth is important in order to form a reciprocal relationship, built on trust. That kind of relationship created a sense of safety and an opportunity to use clinical skills and inner knowledge to decide about the best care for the women. If this kind of relationship was not created it could result in lack of safety. Procedure policies which are paradoxical to their knowledge and work based on conflicting models of care also created a lack of safety, which could be described as a feeling of being watched. This affected midwives´ and women´s autonomy for decisionmaking. Yet, the midwives described how they sometimes step out of frameworks and make an autonomous decision built on midwifery knowledge, clinical assessment and the woman´s choice. In that way they provided evidence based care.; Eðlilegar fæðingar, öryggi og áhætta: skynjun íslenskra ljósmæðra Velferð og öryggi móður og barns eru leiðarljós í ljósmóðurstarfinu. Á undanförnum áratugum hefur sjúkdómsvæðing barneignarferlisins vaxið og virðist umhverfi fæðinga einkennast í auknum mæli af áhættuhugsun. Innan ljósmóðurfræðinnar á alþjóðavísu er áhyggjuefni að eðlilegum fæðingum án íhlutana fækkar samhliða því að tíðni íhlutana eykst og því hafa hugtökin öryggi og áhætta í tengslum við eðlilegar fæðingar verið til umfjöllunar. Markmið þessarar eigindlegu rannsóknar var að skoða hvernig ljósmæður skynja hugtökin öryggi og áhættu í fæðingum á Íslandi; hvernig ljósmæður taka ákvarðanir og skynja öryggi og áhættu í fæðingarhjálp, sérstaklega með tilliti til eðlilegra fæðinga. Gögnum var safnað með tveimur rýnihópaviðtölum með menningarbundinni nálgun (ethnographic tradition) við samtals átján ljósmæður sem störfuðu á fæðingargangi og í Hreiðri á Landspítala-háskólasjúkrahúsi. Úrtak var valið með þægindaúrtaki þar sem þátttakendur höfðu mismunandi bakgrunn m.t.t starfsreynslu og menntunar. Gögn voru greind í þemu og undirþemu. Í niðurstöðum kom fram að fæðingarstaður og áhættuhugsun í umhverfi hefur áhrif á sjálfstraust og innri þekkingu ljósmæðra og hvernig þær skilgreina eðlilega fæðingu. Ljósmæður töldu yfirsetu mikilvæga vegna möguleika til að mynda gagnkvæmt samband, byggt á trausti, milli konu og ljósmóður. Það skapaði öryggistilfinningu og tækifæri til að nota klíníska færni og innri þekkingu til að ákveða bestu umönnun fyrir hverja konu fyrir sig. Ef slíkt samband myndaðist ekki fannst þeim það draga úr öryggistilfinningu. Mismunandi umönnunarmódel og verklagsreglur sem brjóta í bága við þekkingu þeirra ásamt því að þurfa að vinna samkvæmt mismunandi hugmyndafræði gat líka skapað óöryggi, sem gat lýst sér í tilfinningu um að vera undir smásjá. Það hafði áhrif á sjálfræði þeirra og kvenna til ákvarðanatöku um umönnun í fæðingu. Ljósmæður lýstu þó ákveðnu ferli þar sem þær fóru út fyrir ramma reglna, en þá var ákvörðun byggð á gagnreyndri þekkingu, klínísku mati og samráði við konuna.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast ritgerðina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Rights:
openAccess

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.advisorÓlöf Ásta Ólafsdóttiris
dc.contributor.authorValgerður L. Sigurðardóttir-
dc.date.accessioned2009-03-16T11:39:36Z-
dc.date.available2009-03-16T11:39:36Z-
dc.date.issued2008-
dc.date.submitted2009-03-16-
dc.identifier.citationValgerður L. Sigurðardóttir. Normal birth and the issues of safety and risk : the perceptions of midwives in an Icelandic context. Reykjavík, 2008en
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/55634-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast ritgerðina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractWellbeing and safety of mother and child is a guiding light in midwifery care. For the last decades medicalisation has increased in childbirth practice and more risk thinking is dominant in the childbirth environment. Physiological births have decreased and this has been of concerns in midwifery internationally where the concepts of safety and risk in relation to normal births, have been up for the debate. The aim of this study was to explore how midwives perceive the issues of safety and risk in an Icelandic context. A qualitative study about how midwives make decisions, describe and perceive safety and risk in normal birth was conducted. Data was collected by a convenience sample of eighteen midwives with different background in two focus group interviews, all of them practicing in two birth units in Landspitali-University Hospital. Data was analysed in themes and underthemes within an ethnographical tradition. The findings suggest that place of birth and risk mindset had influence on midwives´ confidence and inner knowledge and how they define normal birth. Being able to be present with the woman during birth is important in order to form a reciprocal relationship, built on trust. That kind of relationship created a sense of safety and an opportunity to use clinical skills and inner knowledge to decide about the best care for the women. If this kind of relationship was not created it could result in lack of safety. Procedure policies which are paradoxical to their knowledge and work based on conflicting models of care also created a lack of safety, which could be described as a feeling of being watched. This affected midwives´ and women´s autonomy for decisionmaking. Yet, the midwives described how they sometimes step out of frameworks and make an autonomous decision built on midwifery knowledge, clinical assessment and the woman´s choice. In that way they provided evidence based care.en
dc.description.abstractEðlilegar fæðingar, öryggi og áhætta: skynjun íslenskra ljósmæðra Velferð og öryggi móður og barns eru leiðarljós í ljósmóðurstarfinu. Á undanförnum áratugum hefur sjúkdómsvæðing barneignarferlisins vaxið og virðist umhverfi fæðinga einkennast í auknum mæli af áhættuhugsun. Innan ljósmóðurfræðinnar á alþjóðavísu er áhyggjuefni að eðlilegum fæðingum án íhlutana fækkar samhliða því að tíðni íhlutana eykst og því hafa hugtökin öryggi og áhætta í tengslum við eðlilegar fæðingar verið til umfjöllunar. Markmið þessarar eigindlegu rannsóknar var að skoða hvernig ljósmæður skynja hugtökin öryggi og áhættu í fæðingum á Íslandi; hvernig ljósmæður taka ákvarðanir og skynja öryggi og áhættu í fæðingarhjálp, sérstaklega með tilliti til eðlilegra fæðinga. Gögnum var safnað með tveimur rýnihópaviðtölum með menningarbundinni nálgun (ethnographic tradition) við samtals átján ljósmæður sem störfuðu á fæðingargangi og í Hreiðri á Landspítala-háskólasjúkrahúsi. Úrtak var valið með þægindaúrtaki þar sem þátttakendur höfðu mismunandi bakgrunn m.t.t starfsreynslu og menntunar. Gögn voru greind í þemu og undirþemu. Í niðurstöðum kom fram að fæðingarstaður og áhættuhugsun í umhverfi hefur áhrif á sjálfstraust og innri þekkingu ljósmæðra og hvernig þær skilgreina eðlilega fæðingu. Ljósmæður töldu yfirsetu mikilvæga vegna möguleika til að mynda gagnkvæmt samband, byggt á trausti, milli konu og ljósmóður. Það skapaði öryggistilfinningu og tækifæri til að nota klíníska færni og innri þekkingu til að ákveða bestu umönnun fyrir hverja konu fyrir sig. Ef slíkt samband myndaðist ekki fannst þeim það draga úr öryggistilfinningu. Mismunandi umönnunarmódel og verklagsreglur sem brjóta í bága við þekkingu þeirra ásamt því að þurfa að vinna samkvæmt mismunandi hugmyndafræði gat líka skapað óöryggi, sem gat lýst sér í tilfinningu um að vera undir smásjá. Það hafði áhrif á sjálfræði þeirra og kvenna til ákvarðanatöku um umönnun í fæðingu. Ljósmæður lýstu þó ákveðnu ferli þar sem þær fóru út fyrir ramma reglna, en þá var ákvörðun byggð á gagnreyndri þekkingu, klínísku mati og samráði við konuna.is
dc.language.isoisen
dc.publisherHáskóli Íslandsen
dc.rightsopenAccessen
dc.subjectFæðingen
dc.subjectLjósmæðuren
dc.subjectUmönnunen
dc.subject.meshParturitionen
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshEvidence-Based Practiceen
dc.subject.meshResidence Characteristicsen
dc.subject.meshModels, Nursingen
dc.titleNormal birth and the issues of safety and risk : the perceptions of midwives in an Icelandic context [M.S. Thesis]is
dc.typeThesisen
dc.rights.accessOpen Accessen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.