Leikið á ellikerlingu : að margfalda líkurnar á góðri heilsu [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/55713
Title:
Leikið á ellikerlingu : að margfalda líkurnar á góðri heilsu [ritstjórnargrein]
Authors:
Jón Eyjólfur Jónsson; Pálmi V. Jónsson
Citation:
Læknablaðið 1997, 83(10):630-1
Issue Date:
1-Oct-1997
Abstract:
Kostnaður vegna heilbrigðisþjónustu við aldraða er um það bil þriðjungur af útgjöldum til heilbrigðismála enda þótt þeir séu aðeins um 11% af þjóðinni. Árið 2005 má búast við að um það bil helmingur útgjalda til heilbrigðismála verði vegna aldraðra. Árið 2050 gæti kostnaður vegna aldurstengdra sjúkdóma hafa sexfaldast ef ekki koma til frekari lækningar á sjúkdómum eða fyrirbyggjandi aðgerðir. Mest fjölgun er nú í öldungahópnum eldri en 85 ára og gæti fjöldi þeirra hafa þrefaldast árið 2030 og hugsanlega sextánfaldast árið 2050. Öldungar eru líklegastir til að þurfa á langtíma umönnun að halda, sem er eitt kostnaðarsamasta form heilbrigðisþjónustunnar (1). Ævilíkur hafa vaxið jafnt og þétt á þessari öld og horfa æ fleiri íslendingar fram á að lifa um árabil eftir að starfsævinni líkur. Aldraðir eru nú tiltölulega lágt hlutfall af þjóðinni og verður svo allt fram til ársins 2015 er barnasprengja eftirstríðsáranna kemst á eftirlaun. Fjöldi 65 ára og eldri vex jafnt og þétt og mun að öllu óbreyttu hafa nálægt því tvöfaldast árið 2030 og stefnir þá í að aldraðir verði 18% þjóðarinnar. Ólíklegt er að hlutfall aldraðra vaxi mikið umfram það (2).
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJón Eyjólfur Jónsson-
dc.contributor.authorPálmi V. Jónsson-
dc.date.accessioned2009-03-16T15:07:06Z-
dc.date.available2009-03-16T15:07:06Z-
dc.date.issued1997-10-01-
dc.date.submitted2009-03-16-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1997, 83(10):630-1en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/55713-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractKostnaður vegna heilbrigðisþjónustu við aldraða er um það bil þriðjungur af útgjöldum til heilbrigðismála enda þótt þeir séu aðeins um 11% af þjóðinni. Árið 2005 má búast við að um það bil helmingur útgjalda til heilbrigðismála verði vegna aldraðra. Árið 2050 gæti kostnaður vegna aldurstengdra sjúkdóma hafa sexfaldast ef ekki koma til frekari lækningar á sjúkdómum eða fyrirbyggjandi aðgerðir. Mest fjölgun er nú í öldungahópnum eldri en 85 ára og gæti fjöldi þeirra hafa þrefaldast árið 2030 og hugsanlega sextánfaldast árið 2050. Öldungar eru líklegastir til að þurfa á langtíma umönnun að halda, sem er eitt kostnaðarsamasta form heilbrigðisþjónustunnar (1). Ævilíkur hafa vaxið jafnt og þétt á þessari öld og horfa æ fleiri íslendingar fram á að lifa um árabil eftir að starfsævinni líkur. Aldraðir eru nú tiltölulega lágt hlutfall af þjóðinni og verður svo allt fram til ársins 2015 er barnasprengja eftirstríðsáranna kemst á eftirlaun. Fjöldi 65 ára og eldri vex jafnt og þétt og mun að öllu óbreyttu hafa nálægt því tvöfaldast árið 2030 og stefnir þá í að aldraðir verði 18% þjóðarinnar. Ólíklegt er að hlutfall aldraðra vaxi mikið umfram það (2).en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectAldraðiren
dc.subjectKostnaðuren
dc.subjectHeilbrigðisþjónustaen
dc.subjectÖldrunarlækningaren
dc.titleLeikið á ellikerlingu : að margfalda líkurnar á góðri heilsu [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.