2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/55873
Title:
Erfðafræði Alzheimers sjúkdóms
Other Titles:
The Genetics of Alzheimer's Disease
Authors:
Gísli Ragnarsson
Citation:
Læknablaðið 1997, 83(10):655-8, 660-3
Issue Date:
1-Oct-1997
Abstract:
The aetiology of Alzheimer's disease (AD) is still unknown, but a small fraction of AD patients have a dominant inherited defect in one of three genes. These patients often develop Alzheimer's disease between 40 to 65 years of age. The majority of patients, however, get the disease after the age of 65 and do not have a gene defect in any of these three genes. Apart from age of onset, no symptomatic or pathological difference exists between AD patients with or without known genetic defect. In patients with AD before the age of 65 a germ-line gene defect in the APP gene ((3-amyloid precursor protein) at chromosome 21q21.2, the PS-1 gene (presenile) at chromosome 14q24.3 and the PS-2 gene at chromosome lq42.1 has been identified. The first mutation was discovered 1991 in the APP gene in a family with early-onset AD. Since then hundreds of families have been screened for mutations in this gene but they have only been found in 10 to 15 families. On the other hand more than 35 different mutations in over 60 unrelated families have been discovered in the PS-1 gene and nearly half of AD patients with familial early-onset AD have mutations in this gene. Patients with mutation in the PS-1 gene often get AD before the age of 50 and even before the age of 40. The third germ line gene defect was discovered 1995 in the PS-2 gene by screening the genome in search for PS-1 gene homology. Two different mutations have been found in PS-2 gene in unrelated families. An increased risk of late-onset AD has been associated with apolipoprotein E (ApoE). ApoE exists in three different isoforms: ApoE2, ApoE3 and ApoE4. Three alleles (e2, e3, and e4) on chromosome 19ql3.2 encode these different kinds of ApoE. Those who are e4 homozygous (B4/E4) have increased risk of late-onset AD, and usually develop symptoms earlier in live than E4 negatives. The same applies to e4 heterozygous (e3/s4 or e2/e4) individuals even though their risk does not increase as much as e4 homozygous. Other chromosome regions have been linked to late-onset AD, an example is a region on chromosome 12. Furthermore mutations in the mitochondrial genes that encode the enzyme cytochrome c oxidase have also recently been shown to be associated with AD.; Orsakir Alzheimers sjúkdóms em ekki þekktar, en vitað er að nokkur hluti Alzheimers sjúklinga er með ríkjandi erfðagalla í einhverju af þremur genum með nær 100% sýnd. Þessir sjúklingar fá sjúkdóminn yfirleitt á aldrinum 40 til 65 ára. Flestir sjúklingar með Alzheimers sjúkdóm greinast eftir 65 ára aldur og hafa ekki galla í þessum genum. Ekki er munur á meingerð Alzheimers sjúkdóms hjá sjúklingum með þekkta genagalla og þeim sem ekki hafa slíka galla. Margir sem greinast með Alzheimers sjúkdóm fyrir 65 ára aldur hafa kímlínugenagalla í APP ((3-amyloid precursor protein, App) geni á litningi 21q21.2, PS-1 (presenilin, Ps) geni á litningi 14q24.3 eða PS-2 geni á litningi lq42.1. Árið 1991 fannst stökkbreyting í APP geni hjá fjölskyldu með snemmkominn Alzheimers sjúkdóm. Þrátt fyrir leit að stökkbreytingum í APP geni meðal hundruða fjölskyldna hafa þær aðeins fundist í 10 til 15 fjölskyldum. Árið 1992 var stökkbreyting í PS-1 geni tengd við snemmkominn Alzheimers sjúkdóm. Fleiri en 35 mismunandi stökkbreytingar meðal 60 óskyldra fjölskyldna hafa fundist í PS-1 geninu. Um helmingur þeirra sem fá ættlægan, snemmkominn Alzheimers sjúkdóm eru með stökkbreytingu í þessu geni. Þeir sem hafa stökkbreytingu í PS-1 geni fá sjúkdóminn oft fyrir fimmtugt og jafnvel fyrir fertugt. Þriðji kímlínugenagallinn fannst svo 1995 í PS-2 geni með því að kemba genamengið í leit að samsvarandi DNA-bút við PS-1 genið. Tvær ólíkar stökkbreytingar hafa fundist í PS-2 geni. Afbrigði apólípóprótíns E (ApoE4) eykur líkur manna á að fá síðkominn Alzheimers sjúkdóm, en það er til í þremur afbrigðum: ApoE2, ApoE3 og ApoE4. Þrjár genasamsætur (e2, s3 og e4) á litningi 19ql3.2 skrá mismunandi afbrigði af ApoE. Aukin áhætta fylgir arfhreinu arfgerðinni e4 (e4/£4). Sama á við um þá sem eru arfblendnir um samsætuna e4 (e3/e4 eða e2/e4) þó að áhætta þeirra aukist ekki í sama mæli og hinna arfhreinu. Fleiri litningasvæði hafa verið tengd við síðkominn Alzheimers sjúkdóm. Sem dæmi má nefna svæði á litningi 12. Einnig hafa stökkbreytingar í hvatberagenum sem skrá cýtókróm c oxíðasa (CO) ensím verið tengd við Alzheimers sjúkdóm.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorGísli Ragnarsson-
dc.date.accessioned2009-03-17T11:16:05Z-
dc.date.available2009-03-17T11:16:05Z-
dc.date.issued1997-10-01-
dc.date.submitted2009-03--17-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1997, 83(10):655-8, 660-3en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/55873-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractThe aetiology of Alzheimer's disease (AD) is still unknown, but a small fraction of AD patients have a dominant inherited defect in one of three genes. These patients often develop Alzheimer's disease between 40 to 65 years of age. The majority of patients, however, get the disease after the age of 65 and do not have a gene defect in any of these three genes. Apart from age of onset, no symptomatic or pathological difference exists between AD patients with or without known genetic defect. In patients with AD before the age of 65 a germ-line gene defect in the APP gene ((3-amyloid precursor protein) at chromosome 21q21.2, the PS-1 gene (presenile) at chromosome 14q24.3 and the PS-2 gene at chromosome lq42.1 has been identified. The first mutation was discovered 1991 in the APP gene in a family with early-onset AD. Since then hundreds of families have been screened for mutations in this gene but they have only been found in 10 to 15 families. On the other hand more than 35 different mutations in over 60 unrelated families have been discovered in the PS-1 gene and nearly half of AD patients with familial early-onset AD have mutations in this gene. Patients with mutation in the PS-1 gene often get AD before the age of 50 and even before the age of 40. The third germ line gene defect was discovered 1995 in the PS-2 gene by screening the genome in search for PS-1 gene homology. Two different mutations have been found in PS-2 gene in unrelated families. An increased risk of late-onset AD has been associated with apolipoprotein E (ApoE). ApoE exists in three different isoforms: ApoE2, ApoE3 and ApoE4. Three alleles (e2, e3, and e4) on chromosome 19ql3.2 encode these different kinds of ApoE. Those who are e4 homozygous (B4/E4) have increased risk of late-onset AD, and usually develop symptoms earlier in live than E4 negatives. The same applies to e4 heterozygous (e3/s4 or e2/e4) individuals even though their risk does not increase as much as e4 homozygous. Other chromosome regions have been linked to late-onset AD, an example is a region on chromosome 12. Furthermore mutations in the mitochondrial genes that encode the enzyme cytochrome c oxidase have also recently been shown to be associated with AD.en
dc.description.abstractOrsakir Alzheimers sjúkdóms em ekki þekktar, en vitað er að nokkur hluti Alzheimers sjúklinga er með ríkjandi erfðagalla í einhverju af þremur genum með nær 100% sýnd. Þessir sjúklingar fá sjúkdóminn yfirleitt á aldrinum 40 til 65 ára. Flestir sjúklingar með Alzheimers sjúkdóm greinast eftir 65 ára aldur og hafa ekki galla í þessum genum. Ekki er munur á meingerð Alzheimers sjúkdóms hjá sjúklingum með þekkta genagalla og þeim sem ekki hafa slíka galla. Margir sem greinast með Alzheimers sjúkdóm fyrir 65 ára aldur hafa kímlínugenagalla í APP ((3-amyloid precursor protein, App) geni á litningi 21q21.2, PS-1 (presenilin, Ps) geni á litningi 14q24.3 eða PS-2 geni á litningi lq42.1. Árið 1991 fannst stökkbreyting í APP geni hjá fjölskyldu með snemmkominn Alzheimers sjúkdóm. Þrátt fyrir leit að stökkbreytingum í APP geni meðal hundruða fjölskyldna hafa þær aðeins fundist í 10 til 15 fjölskyldum. Árið 1992 var stökkbreyting í PS-1 geni tengd við snemmkominn Alzheimers sjúkdóm. Fleiri en 35 mismunandi stökkbreytingar meðal 60 óskyldra fjölskyldna hafa fundist í PS-1 geninu. Um helmingur þeirra sem fá ættlægan, snemmkominn Alzheimers sjúkdóm eru með stökkbreytingu í þessu geni. Þeir sem hafa stökkbreytingu í PS-1 geni fá sjúkdóminn oft fyrir fimmtugt og jafnvel fyrir fertugt. Þriðji kímlínugenagallinn fannst svo 1995 í PS-2 geni með því að kemba genamengið í leit að samsvarandi DNA-bút við PS-1 genið. Tvær ólíkar stökkbreytingar hafa fundist í PS-2 geni. Afbrigði apólípóprótíns E (ApoE4) eykur líkur manna á að fá síðkominn Alzheimers sjúkdóm, en það er til í þremur afbrigðum: ApoE2, ApoE3 og ApoE4. Þrjár genasamsætur (e2, s3 og e4) á litningi 19ql3.2 skrá mismunandi afbrigði af ApoE. Aukin áhætta fylgir arfhreinu arfgerðinni e4 (e4/£4). Sama á við um þá sem eru arfblendnir um samsætuna e4 (e3/e4 eða e2/e4) þó að áhætta þeirra aukist ekki í sama mæli og hinna arfhreinu. Fleiri litningasvæði hafa verið tengd við síðkominn Alzheimers sjúkdóm. Sem dæmi má nefna svæði á litningi 12. Einnig hafa stökkbreytingar í hvatberagenum sem skrá cýtókróm c oxíðasa (CO) ensím verið tengd við Alzheimers sjúkdóm.is
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectErfðafræðien
dc.subjectErfðiren
dc.subjectAlzheimers-sjúkdómuren
dc.subject.meshAlzheimer Diseaseen
dc.subject.meshGeneticsen
dc.titleErfðafræði Alzheimers sjúkdómsis
dc.title.alternativeThe Genetics of Alzheimer's Diseaseen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.