2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/56914
Title:
Takmörkun meðferðar á gjörgæsludeild
Other Titles:
Limitation of treatment in a critical care unit
Authors:
Erla G. Sveinsdóttir; Ólafur Þ. Jónsson
Citation:
Læknablaðið 1997, 83(6):383-8
Issue Date:
1-Jun-1997
Abstract:
Background and objective: Increased medical and technical knowledge has saved the lives of more patients than was possible a few decades ago. This has also raised many ethical questions. It is now regarded to be justifiable to limit treatment for some terminally ill patients because certain treatment options are not felt to be in the patient's best interest. At The Reykjavik Hospital guidelines regarding the limitation of treatment were instituted in 1992. This study was undertaken to find out how these guidelines were implemented, how often treatment was limited, what reasons were given and how the documentation was carried out. Material and methods: Included were all patients in the intensive care unit for whom treatment was limited in the year 1993. When the decision was made to limit treatment a questionnaire was filled out. Information was recorded from this and the medical record. Results: There were 606 patients admitted to the intensive care unit in 1993. Decisions to limit treatment were made for 25 patients (4%). The mean age was 67.6 years. The reasons for limiting treatment were neurological deficit in 15 patients, multiple organ failure in seven patients and circulatory failure in three patients. The decision to limit treatment was made most frequently by the patient's primary hospital physician after consultation with the intensive care physician on call and the patient's relatives. Twenty-two of the patients were unconscious when the decision to limit treatment was made. Twenty-one died in the intensive care unit and four were discharged to a general patient ward. Discussion: Comparing our findings with those of similar studies in other countries it was found that the decision to limit care in our institution was made less frequently and, if made occurred later in the course of the patient's care. The documentation was considered to be less than optimal in some cases.; Inngangur: Aukin þekking í læknisfræði og tækni gerir kleift að bjarga lífi fleiri sjúklinga en áður. Ýmis siðfræðileg viðhorf hafa einnig breyst og við sérstakar aðstæður getur komið til álita að takmarka meðferð. Á Borgarspítalanum voru leiðbeiningar um takmörkun á meðferð formlega teknar upp árið 1992 og í framhaldi af því gerð könnun. Tilgangurinn var að athuga hversu oft takmörkun á meðferð sjúklinga var beitt á gjörgæsludeild, hverjar voru ástæður, hverjir tóku ákvörðunina, hvernig skráningu var háttað og hvernig leiðbeiningarnar voru notaðar. Efniviður og aðferðir: Sjúklingar á gjörgæsludeild spítalans sem fengu takmarkaða meðferð árið 1993. Þegar slík ákvörðun lá fyrir var fyllt út til þess gert eyðublað sem síöan var yfirfarið ásamt sjúkraskrám viðkomandi sjúklinga. Niðurstöður: Árið 1993 innrituðust 606 sjúklingar á gjörgæsludeild Borgarspítalans. Meðferð var takmörkuð hjá 25 sjúklingum (4%). Meðalaldur var 67,6 ár. Ástæður fyrir takmörkun á meðferð voru vanstarfsemi taugakerfisins í 15 tilfellum, sjö sinnum vegna fjölkerfabilunar og þrisvar vegna vanstarfsemi hjartans. Flestir sjúklinganna lögðust strax á gjörgæsludeild við komu á spítalann. Ákvörðun um takmörkim meðferðar tók sérfræðingur þeirrar deildar sem sjúklingur var skráður á, oftast í samráði við gjörgæslulækni og ættingja. Þegar ákvörðunin var tekin voru 22 sjúklingar án meðvitundar. Tuttugu og einn sjúklingur lést á gjörgæsludeild, fjórir útskrifuðust á legudeildir. Umræða: Miðað við erlendar kannanir er takmörkun meðferðar beitt sjaldnar hér og síðar í veikindum sjúklings. Skráning mætti vera ítarlegri í sumum tilfellum
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorErla G. Sveinsdóttir-
dc.contributor.authorÓlafur Þ. Jónsson-
dc.date.accessioned2009-03-23T15:50:36Z-
dc.date.available2009-03-23T15:50:36Z-
dc.date.issued1997-06-01-
dc.date.submitted2009-03-23-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1997, 83(6):383-8en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/56914-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractBackground and objective: Increased medical and technical knowledge has saved the lives of more patients than was possible a few decades ago. This has also raised many ethical questions. It is now regarded to be justifiable to limit treatment for some terminally ill patients because certain treatment options are not felt to be in the patient's best interest. At The Reykjavik Hospital guidelines regarding the limitation of treatment were instituted in 1992. This study was undertaken to find out how these guidelines were implemented, how often treatment was limited, what reasons were given and how the documentation was carried out. Material and methods: Included were all patients in the intensive care unit for whom treatment was limited in the year 1993. When the decision was made to limit treatment a questionnaire was filled out. Information was recorded from this and the medical record. Results: There were 606 patients admitted to the intensive care unit in 1993. Decisions to limit treatment were made for 25 patients (4%). The mean age was 67.6 years. The reasons for limiting treatment were neurological deficit in 15 patients, multiple organ failure in seven patients and circulatory failure in three patients. The decision to limit treatment was made most frequently by the patient's primary hospital physician after consultation with the intensive care physician on call and the patient's relatives. Twenty-two of the patients were unconscious when the decision to limit treatment was made. Twenty-one died in the intensive care unit and four were discharged to a general patient ward. Discussion: Comparing our findings with those of similar studies in other countries it was found that the decision to limit care in our institution was made less frequently and, if made occurred later in the course of the patient's care. The documentation was considered to be less than optimal in some cases.en
dc.description.abstractInngangur: Aukin þekking í læknisfræði og tækni gerir kleift að bjarga lífi fleiri sjúklinga en áður. Ýmis siðfræðileg viðhorf hafa einnig breyst og við sérstakar aðstæður getur komið til álita að takmarka meðferð. Á Borgarspítalanum voru leiðbeiningar um takmörkun á meðferð formlega teknar upp árið 1992 og í framhaldi af því gerð könnun. Tilgangurinn var að athuga hversu oft takmörkun á meðferð sjúklinga var beitt á gjörgæsludeild, hverjar voru ástæður, hverjir tóku ákvörðunina, hvernig skráningu var háttað og hvernig leiðbeiningarnar voru notaðar. Efniviður og aðferðir: Sjúklingar á gjörgæsludeild spítalans sem fengu takmarkaða meðferð árið 1993. Þegar slík ákvörðun lá fyrir var fyllt út til þess gert eyðublað sem síöan var yfirfarið ásamt sjúkraskrám viðkomandi sjúklinga. Niðurstöður: Árið 1993 innrituðust 606 sjúklingar á gjörgæsludeild Borgarspítalans. Meðferð var takmörkuð hjá 25 sjúklingum (4%). Meðalaldur var 67,6 ár. Ástæður fyrir takmörkun á meðferð voru vanstarfsemi taugakerfisins í 15 tilfellum, sjö sinnum vegna fjölkerfabilunar og þrisvar vegna vanstarfsemi hjartans. Flestir sjúklinganna lögðust strax á gjörgæsludeild við komu á spítalann. Ákvörðun um takmörkim meðferðar tók sérfræðingur þeirrar deildar sem sjúklingur var skráður á, oftast í samráði við gjörgæslulækni og ættingja. Þegar ákvörðunin var tekin voru 22 sjúklingar án meðvitundar. Tuttugu og einn sjúklingur lést á gjörgæsludeild, fjórir útskrifuðust á legudeildir. Umræða: Miðað við erlendar kannanir er takmörkun meðferðar beitt sjaldnar hér og síðar í veikindum sjúklings. Skráning mætti vera ítarlegri í sumum tilfellumen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectGjörgæslaen
dc.subjectVerklagsregluren
dc.subjectSiðfræðien
dc.subject.meshIntensive Care Unitsen
dc.subject.meshTerminal Careen
dc.subject.meshDecision Makingen
dc.subject.meshEthics, Medicalen
dc.titleTakmörkun meðferðar á gjörgæsludeildis
dc.title.alternativeLimitation of treatment in a critical care uniten
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.