Vísindastarf á tímamótum : erum við þjóð sem þorir? [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/57054
Title:
Vísindastarf á tímamótum : erum við þjóð sem þorir? [ritstjórnargrein]
Authors:
Reynir Arngrímsson
Citation:
Læknablaðið 1997, 83(5):286-8
Issue Date:
1-May-1997
Abstract:
Á undanförnu misseri hefur orðið mikil umræða um rannsóknir á Íslandi. Á meðan framfarir á sviði lífvísinda, sérstaklega erfðavísinda, skutu rótum í nágrannalöndum höfum við setið eftir. Til dæmis eru Finnar nú á meðal stórvelda á sviði erfðavísinda, en aðstæður þar eru um margt sambærilegar því sem hér gerist. Einangruð þjóð sem þekkir sögu sína vel og leggur metnað sinn í að skrá annála, halda upplýsingar um fjölskyldubönd og býr við velmegun og stöðugt heilbrigðiskerfi. Háskólayfirvöld og stjórnvöld þar gerðu sér grein fyrir möguleikum sem þjóð þeirra hafði og því hafa skapast ótal ný atvinnutækifæri ungra og vel menntaðra vísindamanna og vísindaafrekin hafa ekki látið á sér standa. Fjárfesting í menntun og mannauði þjóðarinnar hefur skilað sér margfalt, meðal annars með innstreymi fjármagns úr erlendum styrkjasjóðum og fjárfestingum fyrirtækja í verkefnum sem tengjast lífvísindum. En þetta hefur ekki allt snúist um að leysa rannsóknargátur og öðlast nýjan skilning á flóknum sjúkdómsferlum, heldur hefur þetta einnig leitt af sér uppbyggingu í stoðfyrirtækjum, með framleiðslu á rannsóknarstofuvörum sem nú eru seldar út um allan heim. Áhrif fjárfestinga í uppbyggingu grunnrannsókna hefur því skilað sér margfalt út í þjóðfélagið.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorReynir Arngrímsson-
dc.date.accessioned2009-03-25T09:21:34Z-
dc.date.available2009-03-25T09:21:34Z-
dc.date.issued1997-05-01-
dc.date.submitted2009-03-25-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1997, 83(5):286-8en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/57054-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÁ undanförnu misseri hefur orðið mikil umræða um rannsóknir á Íslandi. Á meðan framfarir á sviði lífvísinda, sérstaklega erfðavísinda, skutu rótum í nágrannalöndum höfum við setið eftir. Til dæmis eru Finnar nú á meðal stórvelda á sviði erfðavísinda, en aðstæður þar eru um margt sambærilegar því sem hér gerist. Einangruð þjóð sem þekkir sögu sína vel og leggur metnað sinn í að skrá annála, halda upplýsingar um fjölskyldubönd og býr við velmegun og stöðugt heilbrigðiskerfi. Háskólayfirvöld og stjórnvöld þar gerðu sér grein fyrir möguleikum sem þjóð þeirra hafði og því hafa skapast ótal ný atvinnutækifæri ungra og vel menntaðra vísindamanna og vísindaafrekin hafa ekki látið á sér standa. Fjárfesting í menntun og mannauði þjóðarinnar hefur skilað sér margfalt, meðal annars með innstreymi fjármagns úr erlendum styrkjasjóðum og fjárfestingum fyrirtækja í verkefnum sem tengjast lífvísindum. En þetta hefur ekki allt snúist um að leysa rannsóknargátur og öðlast nýjan skilning á flóknum sjúkdómsferlum, heldur hefur þetta einnig leitt af sér uppbyggingu í stoðfyrirtækjum, með framleiðslu á rannsóknarstofuvörum sem nú eru seldar út um allan heim. Áhrif fjárfestinga í uppbyggingu grunnrannsókna hefur því skilað sér margfalt út í þjóðfélagið.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectVísindien
dc.subjectErfðafræðien
dc.titleVísindastarf á tímamótum : erum við þjóð sem þorir? [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.