Útbreiðsla ampicillín ónæmra enterókokka á Landspítalanum og sýklalyfjanæmi enterókokka

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/57153
Title:
Útbreiðsla ampicillín ónæmra enterókokka á Landspítalanum og sýklalyfjanæmi enterókokka
Other Titles:
Ampicillin resistant enterococci at Landspítalinn University Hospital and antimicrobial susceptibilities of enterococci in Iceland
Authors:
Ólafur Guðlaugsson; Karl G. Kristinsson
Citation:
Læknablaðið 1997, 83(10):205-10
Issue Date:
1-Apr-1997
Abstract:
Hospital acquired infections caused by enterococci are an increasing problem, due to an increased number of infections and increasing bacterial resistance to antibiotics. During 1994 ampicillin resistant enterococci were discovered in specimens from three patients in one ward over a short time period. The patients were isolated and stool cultures were taken from everyone in the ward for selective culture for enterococci and subsequent antimicrobial susceptibility tests. Additional screening cultures were taken from patients in the intensive care unit, the oncology ward, one surgical and one paediatric ward. Cultures were also taken from the hospital sewage system. Antibiotic susceptibility of enterococci isolated from urine samples submitted to the Microbiology Department, Landspitalinn, during 1994 and 1995 were reviewed. In the index ward, specimens were obtained from 30 individuals for culture. One additional patient and one staff member were found to be colonised with ampicillin resistant enterococci. In the other wards a total of 23 samples were taken from selected patients for culture, but none of these cultures yielded ampicillin resistant enterococci. No ampicillin resistant enterococci were found in the sewage system of the hospital. Of a total of 41,181 urine specimens cultured at the Microbiology Department, 1,513 contained enterococci of which five were resistant to ampicillin (0.3%, all from 1994). We conclude that ampicillin resistant enterococci have not become established at Landspitalinn. It may be difficult to maintain a susceptible enterococcal population, however isolation of carriers and sensible use of broad spectrum antibiotics are likely to delay the establishment of multiresistant enterococci in Iceland.; Spítalasýkingar af völdum enterókokka eru vaxandi vandamál vegna aukinnar tíðni þeirra og minnkandi næmis fyrir sýklalyfjum. Árið 1994 fundust ampicillin ónæmir enterókokkar hjá þremur sjúklingum á sömu deild Landspítalans á stuttum tíma. Slíkir stofnar voru nær óþekktir á Íslandi og því talið mikilvægt að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu. Sjúklingarnir voru einangraðir og teknar skimræktanir frá öðrum sjúklingum deildarinnar og starfsfólki, þar sem leitað var að ampicillin ónæmum enterókokkum. Síðan voru gerðar skimræktanir á völdum sjúklingum annarra deilda spítalans svo og farið yfir næmi innsendra þvagsýna sem enterókokkar höfðu ræktast úr. Einangrunin var samkvæmt leiðbeiningum Bandarísku sjúkdómavarnarstofnunarinnar (Centers for Disease Control). Saurræktanir voru teknar frá öllum sjúklingum og starfsfólki sjúkradeildarinnar. Skimræktanir voru einnig teknar frá sjúklingum á gjörgæsludeild, skurðdeild, barnadeild og krabbameinslækningadeild. Ræktanir voru teknar úr holræsum hverrar álmu Landspítalans. Farið var yfir næmi allra enterókokka sem ræktast höfðu úr innsendum þvagsýnum á árunum 1994 og 1995. Á sjúkradeildinni voru tekin samtals 30 sýni. Þar reyndist enn einn sjúklingur og einn starfsmaður vera með ampicillín ónæma enterókokka í saur. Á öðrum sjúkradeildum voru teknar samtals 23 ræktanir sem allar voru neikvæðar. Engir ónæmir enterókokkar fundust í holræsum spítalans. Á árunum 1994 og 1995 voru 41.181 þvagsýni send til ræktunar og fundust enterókokkar í 1.513, þar af voru fimm ampicillín ónæmir (0,3%, allir frá árinu 1994). Ónæmir enterókokkar hefa enn ekki náð fótfestu á Landspítalanum. Þróunin erlendis sýnir þó, að ólíklegt er að við sleppum alveg. Hinsvegar benda niðurstöðurnar til þess að við getum ennþá haft áhrif á útbreiðslu ónæmra baktería með einangrunaraðgerðum og takmörkun á notkun vankómýcíns og annarra breiðvirkra sýklalyfja svo sem cefalóspórínsambanda.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÓlafur Guðlaugsson-
dc.contributor.authorKarl G. Kristinsson-
dc.date.accessioned2009-03-25T16:32:40Z-
dc.date.available2009-03-25T16:32:40Z-
dc.date.issued1997-04-01-
dc.date.submitted2009-03-25-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1997, 83(10):205-10en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/57153-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractHospital acquired infections caused by enterococci are an increasing problem, due to an increased number of infections and increasing bacterial resistance to antibiotics. During 1994 ampicillin resistant enterococci were discovered in specimens from three patients in one ward over a short time period. The patients were isolated and stool cultures were taken from everyone in the ward for selective culture for enterococci and subsequent antimicrobial susceptibility tests. Additional screening cultures were taken from patients in the intensive care unit, the oncology ward, one surgical and one paediatric ward. Cultures were also taken from the hospital sewage system. Antibiotic susceptibility of enterococci isolated from urine samples submitted to the Microbiology Department, Landspitalinn, during 1994 and 1995 were reviewed. In the index ward, specimens were obtained from 30 individuals for culture. One additional patient and one staff member were found to be colonised with ampicillin resistant enterococci. In the other wards a total of 23 samples were taken from selected patients for culture, but none of these cultures yielded ampicillin resistant enterococci. No ampicillin resistant enterococci were found in the sewage system of the hospital. Of a total of 41,181 urine specimens cultured at the Microbiology Department, 1,513 contained enterococci of which five were resistant to ampicillin (0.3%, all from 1994). We conclude that ampicillin resistant enterococci have not become established at Landspitalinn. It may be difficult to maintain a susceptible enterococcal population, however isolation of carriers and sensible use of broad spectrum antibiotics are likely to delay the establishment of multiresistant enterococci in Iceland.en
dc.description.abstractSpítalasýkingar af völdum enterókokka eru vaxandi vandamál vegna aukinnar tíðni þeirra og minnkandi næmis fyrir sýklalyfjum. Árið 1994 fundust ampicillin ónæmir enterókokkar hjá þremur sjúklingum á sömu deild Landspítalans á stuttum tíma. Slíkir stofnar voru nær óþekktir á Íslandi og því talið mikilvægt að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu. Sjúklingarnir voru einangraðir og teknar skimræktanir frá öðrum sjúklingum deildarinnar og starfsfólki, þar sem leitað var að ampicillin ónæmum enterókokkum. Síðan voru gerðar skimræktanir á völdum sjúklingum annarra deilda spítalans svo og farið yfir næmi innsendra þvagsýna sem enterókokkar höfðu ræktast úr. Einangrunin var samkvæmt leiðbeiningum Bandarísku sjúkdómavarnarstofnunarinnar (Centers for Disease Control). Saurræktanir voru teknar frá öllum sjúklingum og starfsfólki sjúkradeildarinnar. Skimræktanir voru einnig teknar frá sjúklingum á gjörgæsludeild, skurðdeild, barnadeild og krabbameinslækningadeild. Ræktanir voru teknar úr holræsum hverrar álmu Landspítalans. Farið var yfir næmi allra enterókokka sem ræktast höfðu úr innsendum þvagsýnum á árunum 1994 og 1995. Á sjúkradeildinni voru tekin samtals 30 sýni. Þar reyndist enn einn sjúklingur og einn starfsmaður vera með ampicillín ónæma enterókokka í saur. Á öðrum sjúkradeildum voru teknar samtals 23 ræktanir sem allar voru neikvæðar. Engir ónæmir enterókokkar fundust í holræsum spítalans. Á árunum 1994 og 1995 voru 41.181 þvagsýni send til ræktunar og fundust enterókokkar í 1.513, þar af voru fimm ampicillín ónæmir (0,3%, allir frá árinu 1994). Ónæmir enterókokkar hefa enn ekki náð fótfestu á Landspítalanum. Þróunin erlendis sýnir þó, að ólíklegt er að við sleppum alveg. Hinsvegar benda niðurstöðurnar til þess að við getum ennþá haft áhrif á útbreiðslu ónæmra baktería með einangrunaraðgerðum og takmörkun á notkun vankómýcíns og annarra breiðvirkra sýklalyfja svo sem cefalóspórínsambanda.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSýklalyfen
dc.subjectSpítalasýkingaren
dc.subjectÓnæmien
dc.subject.meshDrug Resistance, Bacterialen
dc.subject.meshMicrobial Sensitivity Testsen
dc.subject.meshEnterococcusen
dc.subject.meshAnti-Bacterial Agentsen
dc.subject.meshCross Infectionen
dc.subject.meshAmpicillin Resistanceen
dc.titleÚtbreiðsla ampicillín ónæmra enterókokka á Landspítalanum og sýklalyfjanæmi enterókokkais
dc.title.alternativeAmpicillin resistant enterococci at Landspítalinn University Hospital and antimicrobial susceptibilities of enterococci in Icelanden
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.