2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/57253
Title:
Nýr samningur um líffæraflutninga [ritstjórnargrein]
Authors:
Sigurður Thorlacius
Citation:
Læknablaðið 1997, 83(3):146-7
Issue Date:
1-Mar-1997
Abstract:
Líffæraflutningur er nauðsynlegur þáttur í meðferð ýmissa sjúkdóma. Hornhimnuígræðslur hefa verið stundaðar hér á landi, en ekki flutningur innri líffæra milli fólks. Til eru íslenskir læknar, meðal annars starfandi hér á landi, sem hafa reynslu af líffæraígræðslum og meðferð í kjölfar aðgerðar (ónæmisbælingu og meðferð höfnunareinkenna), sem geta verið flóknari og erfiðari en ígræðsluaðgerðin. Líffæraígræðslur eru hins vegar of fáar hérlendis til að læknar geti viðhaldið færni sinni á því sviði. Við verðum því að leita út fyrir landsteinana, til stofnana þar sem þjálfun, þekking og aðstæður eru eins og best verður á kosið. Árið 1991 setti Alþingi tvenn lög sem lögðu grunninn að því að hægt væri að semja við erlenda aðila um líffæraflutninga, lög (nr. 15/ 1991) um ákvörðun dauða og lög (nr. 16/1991) um brottnám líffæra og krufningar. Áður höfðu íslendingar aðeins getað verið þiggjendur líffæra (einkum með nýrnaígræðslum í Kaupmannahöfn og hjartaígræöslum í London). Árið 1992 sömdu Tryggingastofnun ríkisins (TR) og Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið við fyrirtækið Gothenburg Health Care AB í Gautaborg um að Sahlgrenska sjúkrahúsið annaðist líffæraflutninga fyrir Íslendinga. Eftir það komu læknar þaðan og tóku hér líffæri þegar þau féllu til. Sá hluti starfseminnar gekk mjög vel. Hins vegar reyndist kostnaður vegna líffæraígræðslna í Gautaborg og tengdra forrannsókna og eftirlits hærri en ásættanlegt var.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigurður Thorlacius-
dc.date.accessioned2009-03-26T11:39:14Z-
dc.date.available2009-03-26T11:39:14Z-
dc.date.issued1997-03-01-
dc.date.submitted2009-03-26-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1997, 83(3):146-7en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/57253-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractLíffæraflutningur er nauðsynlegur þáttur í meðferð ýmissa sjúkdóma. Hornhimnuígræðslur hefa verið stundaðar hér á landi, en ekki flutningur innri líffæra milli fólks. Til eru íslenskir læknar, meðal annars starfandi hér á landi, sem hafa reynslu af líffæraígræðslum og meðferð í kjölfar aðgerðar (ónæmisbælingu og meðferð höfnunareinkenna), sem geta verið flóknari og erfiðari en ígræðsluaðgerðin. Líffæraígræðslur eru hins vegar of fáar hérlendis til að læknar geti viðhaldið færni sinni á því sviði. Við verðum því að leita út fyrir landsteinana, til stofnana þar sem þjálfun, þekking og aðstæður eru eins og best verður á kosið. Árið 1991 setti Alþingi tvenn lög sem lögðu grunninn að því að hægt væri að semja við erlenda aðila um líffæraflutninga, lög (nr. 15/ 1991) um ákvörðun dauða og lög (nr. 16/1991) um brottnám líffæra og krufningar. Áður höfðu íslendingar aðeins getað verið þiggjendur líffæra (einkum með nýrnaígræðslum í Kaupmannahöfn og hjartaígræöslum í London). Árið 1992 sömdu Tryggingastofnun ríkisins (TR) og Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið við fyrirtækið Gothenburg Health Care AB í Gautaborg um að Sahlgrenska sjúkrahúsið annaðist líffæraflutninga fyrir Íslendinga. Eftir það komu læknar þaðan og tóku hér líffæri þegar þau féllu til. Sá hluti starfseminnar gekk mjög vel. Hins vegar reyndist kostnaður vegna líffæraígræðslna í Gautaborg og tengdra forrannsókna og eftirlits hærri en ásættanlegt var.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectLíffæraflutningaren
dc.titleNýr samningur um líffæraflutninga [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.