Flogafár án krampa : sjaldgæf en mikilvæg orsök langvarandi skerðingar á meðvitund

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/57313
Title:
Flogafár án krampa : sjaldgæf en mikilvæg orsök langvarandi skerðingar á meðvitund
Other Titles:
Non-convulsive status epilepticus. A rare but important reason for prolonged loss of conciousness
Authors:
Elías Ólafsson; Torfi Magnússon
Citation:
Læknablaðið 1997, 83(10):153-6
Issue Date:
1-Mar-1997
Abstract:
Non-convulsive status epilepticus is a rare form of epilepsy. The predominant clinical feature is prolonged loss of consciousness without prominent motor features. The diagnosis is often difficult because of the non-specific nature of the symptoms and this diagnostic possibility has to be born in mind when patients present with unexplained alteration in the level of consciousness, especially if there is a prior history of epilepsy. The electroencephalogram plays a key role in the diagnosis and intravenous administration of diazepam is a useful diagnostic test, especially in conjunction with EEG. We present three patients recently diagnosed in Iceland.; Flogafár án krampa (non-convulsive status epilepticus) er sjaldgæft afbrigði flogaveiki. Megineinkenni er langvarandi skerðing á meðvitund án þess að sjúklingur stífni upp eða kippir sjáist í útlimum. Heilarit meðan á einkennum stendur er lykillinn að greiningunni því það sýnir stanslausa flogavirkni. Gagnlegt er við greiningu að gefa diazepam í bláæð. Við það hætta einkenni tímabundið og flogabreytingar í heilariti minnka eða hverfa.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorElías Ólafsson-
dc.contributor.authorTorfi Magnússon-
dc.date.accessioned2009-03-26T13:59:41Z-
dc.date.available2009-03-26T13:59:41Z-
dc.date.issued1997-03-01-
dc.date.submitted2009-03-26-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1997, 83(10):153-6en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/57313-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractNon-convulsive status epilepticus is a rare form of epilepsy. The predominant clinical feature is prolonged loss of consciousness without prominent motor features. The diagnosis is often difficult because of the non-specific nature of the symptoms and this diagnostic possibility has to be born in mind when patients present with unexplained alteration in the level of consciousness, especially if there is a prior history of epilepsy. The electroencephalogram plays a key role in the diagnosis and intravenous administration of diazepam is a useful diagnostic test, especially in conjunction with EEG. We present three patients recently diagnosed in Iceland.en
dc.description.abstractFlogafár án krampa (non-convulsive status epilepticus) er sjaldgæft afbrigði flogaveiki. Megineinkenni er langvarandi skerðing á meðvitund án þess að sjúklingur stífni upp eða kippir sjáist í útlimum. Heilarit meðan á einkennum stendur er lykillinn að greiningunni því það sýnir stanslausa flogavirkni. Gagnlegt er við greiningu að gefa diazepam í bláæð. Við það hætta einkenni tímabundið og flogabreytingar í heilariti minnka eða hverfa.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectFlogaveikien
dc.subject.meshStatus Epilepticusen
dc.subject.meshEpilepsyen
dc.subject.meshSeizuresen
dc.titleFlogafár án krampa : sjaldgæf en mikilvæg orsök langvarandi skerðingar á meðvitundis
dc.title.alternativeNon-convulsive status epilepticus. A rare but important reason for prolonged loss of conciousnessen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.