Tilkoma hægra greinrofs : tengsl við hjartasjúkdóma og afdrif sjúklinga í hóprannsókn Hjartaverndar

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/57673
Title:
Tilkoma hægra greinrofs : tengsl við hjartasjúkdóma og afdrif sjúklinga í hóprannsókn Hjartaverndar
Other Titles:
Newly acquired right bundle branch block. Association with heart disease and risk factors in the Reykjavik Study
Authors:
Inga S. Þráinsdóttir; Þórður Harðarson; Guðmundur Þorgeirsson; Ragnar Danielsen; Helgi Sigvaldason; Nikulás Sigfússon
Citation:
Læknablaðið 1997, 83(2):85-91
Issue Date:
1-Feb-1997
Abstract:
Purpose: To find risk factors for the appearance of right bundle branch block (RBBB) and to assess the prognosis of people with it. Methods: Subjects were participants in the Reykjavik Study who had acquired RBBB following an examination in a previous stage in this prospective population study, carried out in five stages in 1967-1991. Cases with two matched controls were recruited for a special examination in 1992. Results: Acquired RBBB was seen in 33 men and 14 women. Multivariate analysis showed, compared to the total population, that men with RBBB more often had cardiomegaly (odds ratio=OR 1.7;confidence limit=CL 1.2-2.5) women more often took antihypertensive drugs (OR 2.5; CL 1.5-4.1) and had lower diastolic blood pressure (OR 0.97; CL 0.95-0.99). Predictive factors in people with acquired RBBB were age (men: relative risk=RR 1.08; CL 1.05-1.11, women: RR 1.09; CL 1.02-1.17) and antihypertensive medication in women (RR 3.5; CL 1.2-10.4). There was no significant difference between cases and controls regarding examination, echocardiography and mortality. Conclusion: Factors associated with the appearance of RBBB are mainly age, cardiomegaly and antihypertensive medication.; Tilgangur þessarar rannsóknar er að finna forspárþætti um tilurð hægra greinrofs og meta ástand og horfur fólks sem greinist með slíka leiðslutruflun. Í hóprannsókn Hjartaverndar greindust 33 karlar með nýtt hægra greinrof miðað við fyrri áfangarannsókn og voru 22 þeirra lifandi þegar skoðun fór fram á tímabilinu júní til október 1992. Konur með nýtt hægra greinrof voru 14, þar af 12 á lífi. Fyrir hvern einstakling með nýtt hægra greinrof voru einnig rannsakaðir tveir þátttakendur á sama aldri og af sama kyni til samanburðar á sjúkdómseinkennum og niðurstöðum hjartaómunar. Að öðru leyti voru rannsóknarniðurstöður bornar saman við heildarhóp í hóprannsókn Hjartaverndar. Þátttakendur gengust undir hefðbundnar rannsóknir sem gerðar eru í hóprannsókninni auk þess sem hjartaómun var framkvæmd. Rannsóknin fór fram á tímabilinu júní til október 1992. Mæting var 85,3% meðal karla en 87,5% meðal kvenna í almennu rannsóknina en litlu minni í ómunina. Meðalaldur karla við fyrstu greiningu hægra greinrofs var 60 ár (44-72 ár) en meðalaldur kvenna 68 ár (50-78 ár). Karlar höfðu verið til rannsóknar að meðaltali í 13 ár (fimm til 22 ár) áður en greinrofið greindist en konur í átta ár (eitt til 20 ár). Við samanburð á heildargreinrofshópi við heildarhópinn í hóprannsókninni eftir aö hægra greinrof kom fram sýndi fjölþáttargreining að karlar höfðu marktækt oftar hjartastækkun samkvæmt röntgenmynd (líkindahlutfall 1,7; öryggismörk 1,2-2,5). Konur tóku marktækt oftar háþrýstingslyf (líkindahlutfall 2,5; öryggismörk 1,5-4,1), voru með lægri lágbilsþrýsting (líkindahlutfall 0,97; öryggismörk 0,95-0,99) og höfðu hærra hematókrít (líkindahlutfall 1,02; öryggismörk 1,0-1,04). Fjölþáttargreining á forspárþáttum í hópi fólks með nýtilkomið hægra greinrof, miðað við heildarhópinn, sýndi að aukinn aldur beggja kynja (karlar: áhættuhlutfall 1,08; öryggismörk = 1,05-1,11, konur: áhættuhlutfall 1,09; öryggismörk 1,02-1,17) og taka háþrýstingslyfja meðal kvenna (áhættuhlutfall 3,5; öryggismörk 1,2-10,4) hafði forspárgildi fyrir greinrofi. Ekki reyndist munur milli hópa við klíníska skoðun eða á hjartarafriti. Lítill og ómarktækur munur var á ómunarbreytum milli hópanna. Af 33 körlum með nýtt hægra greinrof létust 11 áður en skoðun fór fram eða 33,3% en tvær konur eða 14,3%. Karlar með hægra greinrof dóu fremur úr kransæðasjúkdómi en einstaklingar í samanburðarhópi (p=0,12). Við ályktum að nýtilkomið hægra greinrof sé stundum í beinum tengslum við hjartastækkun og töku blóðþrýstingslækkandi lyfja og sé þá hluti af þeim hjartabreytingum sem geta orðið vegna háþrýstings.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorInga S. Þráinsdóttir-
dc.contributor.authorÞórður Harðarson-
dc.contributor.authorGuðmundur Þorgeirsson-
dc.contributor.authorRagnar Danielsen-
dc.contributor.authorHelgi Sigvaldason-
dc.contributor.authorNikulás Sigfússon-
dc.date.accessioned2009-03-27T14:34:21Z-
dc.date.available2009-03-27T14:34:21Z-
dc.date.issued1997-02-01-
dc.date.submitted2009-03-27-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1997, 83(2):85-91en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/57673-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractPurpose: To find risk factors for the appearance of right bundle branch block (RBBB) and to assess the prognosis of people with it. Methods: Subjects were participants in the Reykjavik Study who had acquired RBBB following an examination in a previous stage in this prospective population study, carried out in five stages in 1967-1991. Cases with two matched controls were recruited for a special examination in 1992. Results: Acquired RBBB was seen in 33 men and 14 women. Multivariate analysis showed, compared to the total population, that men with RBBB more often had cardiomegaly (odds ratio=OR 1.7;confidence limit=CL 1.2-2.5) women more often took antihypertensive drugs (OR 2.5; CL 1.5-4.1) and had lower diastolic blood pressure (OR 0.97; CL 0.95-0.99). Predictive factors in people with acquired RBBB were age (men: relative risk=RR 1.08; CL 1.05-1.11, women: RR 1.09; CL 1.02-1.17) and antihypertensive medication in women (RR 3.5; CL 1.2-10.4). There was no significant difference between cases and controls regarding examination, echocardiography and mortality. Conclusion: Factors associated with the appearance of RBBB are mainly age, cardiomegaly and antihypertensive medication.en
dc.description.abstractTilgangur þessarar rannsóknar er að finna forspárþætti um tilurð hægra greinrofs og meta ástand og horfur fólks sem greinist með slíka leiðslutruflun. Í hóprannsókn Hjartaverndar greindust 33 karlar með nýtt hægra greinrof miðað við fyrri áfangarannsókn og voru 22 þeirra lifandi þegar skoðun fór fram á tímabilinu júní til október 1992. Konur með nýtt hægra greinrof voru 14, þar af 12 á lífi. Fyrir hvern einstakling með nýtt hægra greinrof voru einnig rannsakaðir tveir þátttakendur á sama aldri og af sama kyni til samanburðar á sjúkdómseinkennum og niðurstöðum hjartaómunar. Að öðru leyti voru rannsóknarniðurstöður bornar saman við heildarhóp í hóprannsókn Hjartaverndar. Þátttakendur gengust undir hefðbundnar rannsóknir sem gerðar eru í hóprannsókninni auk þess sem hjartaómun var framkvæmd. Rannsóknin fór fram á tímabilinu júní til október 1992. Mæting var 85,3% meðal karla en 87,5% meðal kvenna í almennu rannsóknina en litlu minni í ómunina. Meðalaldur karla við fyrstu greiningu hægra greinrofs var 60 ár (44-72 ár) en meðalaldur kvenna 68 ár (50-78 ár). Karlar höfðu verið til rannsóknar að meðaltali í 13 ár (fimm til 22 ár) áður en greinrofið greindist en konur í átta ár (eitt til 20 ár). Við samanburð á heildargreinrofshópi við heildarhópinn í hóprannsókninni eftir aö hægra greinrof kom fram sýndi fjölþáttargreining að karlar höfðu marktækt oftar hjartastækkun samkvæmt röntgenmynd (líkindahlutfall 1,7; öryggismörk 1,2-2,5). Konur tóku marktækt oftar háþrýstingslyf (líkindahlutfall 2,5; öryggismörk 1,5-4,1), voru með lægri lágbilsþrýsting (líkindahlutfall 0,97; öryggismörk 0,95-0,99) og höfðu hærra hematókrít (líkindahlutfall 1,02; öryggismörk 1,0-1,04). Fjölþáttargreining á forspárþáttum í hópi fólks með nýtilkomið hægra greinrof, miðað við heildarhópinn, sýndi að aukinn aldur beggja kynja (karlar: áhættuhlutfall 1,08; öryggismörk = 1,05-1,11, konur: áhættuhlutfall 1,09; öryggismörk 1,02-1,17) og taka háþrýstingslyfja meðal kvenna (áhættuhlutfall 3,5; öryggismörk 1,2-10,4) hafði forspárgildi fyrir greinrofi. Ekki reyndist munur milli hópa við klíníska skoðun eða á hjartarafriti. Lítill og ómarktækur munur var á ómunarbreytum milli hópanna. Af 33 körlum með nýtt hægra greinrof létust 11 áður en skoðun fór fram eða 33,3% en tvær konur eða 14,3%. Karlar með hægra greinrof dóu fremur úr kransæðasjúkdómi en einstaklingar í samanburðarhópi (p=0,12). Við ályktum að nýtilkomið hægra greinrof sé stundum í beinum tengslum við hjartastækkun og töku blóðþrýstingslækkandi lyfja og sé þá hluti af þeim hjartabreytingum sem geta orðið vegna háþrýstings.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectKransæðasjúkdómaren
dc.subjectHjartaverndis
dc.subject.meshCoronary Artery Diseaseen
dc.subject.meshBundle-Branch Blocken
dc.subject.meshRisk Factorsen
dc.titleTilkoma hægra greinrofs : tengsl við hjartasjúkdóma og afdrif sjúklinga í hóprannsókn Hjartaverndaris
dc.title.alternativeNewly acquired right bundle branch block. Association with heart disease and risk factors in the Reykjavik Studyen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.