Holsjárröntgenmyndun af gallkerfi og brisgangi : yfirlit rannsókna og aðgerða á Landspítalanum í 10 ár

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/57776
Title:
Holsjárröntgenmyndun af gallkerfi og brisgangi : yfirlit rannsókna og aðgerða á Landspítalanum í 10 ár
Other Titles:
Endoscopic retrograde cholangio- pancreatography. An overview of procedures at the Natinal University Hospital in Reykjavik 1983-1992
Authors:
Bergur Stefánsson; Ásbjörn Jónsson; Pétur H. Hannesson; Hallgrímur Guðjónsson; Einar Oddsson
Citation:
Læknablaðið 1997, 83(2): 109-11, 113-5
Issue Date:
1-Feb-1997
Abstract:
Introduction: In this retrospective study we analysed all ERCP procedures performed at the National University Hospital in Reykjavik, Iceland, for the period 1983-1992. Material: A total of 644 procedures were performed on 477 patients. Results: The main indication for a diagnostic ERCP was suspected choledocholithiasis in 58.8% of cases. Cannulation of the papilla of Vater was successfully achived in 94% of patients and in 82% the desired duct was visualised. Juxtapapillary diverticula were found in 14.5% of patients. The success at cannulation was significally less in that group. Choledocholithiasis was found in 19.4% more often in the patients with diverticula, 29.5 vs. 18.8%. The number of therapeutic interventions was 158 performed on 84 patients (24.5% of all ERCP). The most common procedure was sphincterotomy, performed in 84% of cases. Stone extraction was successfully achived in 58% of all attempts. The overall complications rate was 7%, most frequently acute pancreatitis (4.7%) followed by cholangitis (1.9%) and bleeding (0.3%). The complications were mild in the majority of cases but serious ones did occur and were fatal in three (0.5%) patients related to severe pancreatitis. Conclusion: The results of this retrospective study in Iceland are comparable to what others have reported previously.; Inngangur: Í þessari rannsókn voru kannaðar niðurstöður allra holsjárröntgenmynda af gallvegum og brisgangi (endoscopic retrograde cholangio- pancreatography, ERCP) sem framkvæmdar voru á Landspítalanum á árunum 1983-1992. Efniviður: Framkvæmdar voru 644 rannsóknir á 477 sjúklingum. Niðurstöður: Algengasta tilefnið var greining og meðferð steina í gallpípu (ductus choledochus) eða í 55,9% tilfella. Þræðing á hringvöðva í skeifugarnartotu (papilla Vateri) tókst í 93,5% tilrauna. Í 82% tilfella tókst rannsóknin fullkomlega, það er fylla tókst það gangakerfi sem sóst var eftir. Poki við skeifugarnartotuna (juxtapapillary diverticulum) fannst hjá 14,5% sjúklinga og tókst þræðing síður hjá þeim. Steinar í gallgangi sáust í 19,4% rannsókna gerðra í greiningarskyni og oftar hjá þeim er höfðu skeifugarnarpoka. í 24,5% rannsókna voru framkvæmdar aðgerðir, eða 158 aðgerðir á 84 sjúklingum. Oftast var framkvæmdur hringvöðvaskurður (papillotomia) eða í 84,2% aðgerða. Steinúrdráttur úr gallgangi tókst með vissu í 66,2% aðgerða. Aukaverkanir komu fyrir í 7% allra rannsókna og var brisbólga algengust (4,7%). Langflestar aukaverkanir voru vægar, en sex sjúklingar (1%) veiktust alvarlega, í öllum tilfellum var um svæsna brisbólgu að ræða og má rekja dauða þriggja þeirra beint eða óbeint til rannsóknarinnar. Ályktanir: Árangur holsjárröntgenmynda af gallvegum og brisgangi á Landspítalanum 1983-1992 er sambærilegur við niðurstöður rannsókna annarra, bæði hvað varðar tæknilega framkvæmd rannsóknarinnar og fylgikvilla.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorBergur Stefánsson-
dc.contributor.authorÁsbjörn Jónsson-
dc.contributor.authorPétur H. Hannesson-
dc.contributor.authorHallgrímur Guðjónsson-
dc.contributor.authorEinar Oddsson-
dc.date.accessioned2009-03-30T09:38:27Z-
dc.date.available2009-03-30T09:38:27Z-
dc.date.issued1997-02-01-
dc.date.submitted2009-04-30-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1997, 83(2): 109-11, 113-5en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/57776-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractIntroduction: In this retrospective study we analysed all ERCP procedures performed at the National University Hospital in Reykjavik, Iceland, for the period 1983-1992. Material: A total of 644 procedures were performed on 477 patients. Results: The main indication for a diagnostic ERCP was suspected choledocholithiasis in 58.8% of cases. Cannulation of the papilla of Vater was successfully achived in 94% of patients and in 82% the desired duct was visualised. Juxtapapillary diverticula were found in 14.5% of patients. The success at cannulation was significally less in that group. Choledocholithiasis was found in 19.4% more often in the patients with diverticula, 29.5 vs. 18.8%. The number of therapeutic interventions was 158 performed on 84 patients (24.5% of all ERCP). The most common procedure was sphincterotomy, performed in 84% of cases. Stone extraction was successfully achived in 58% of all attempts. The overall complications rate was 7%, most frequently acute pancreatitis (4.7%) followed by cholangitis (1.9%) and bleeding (0.3%). The complications were mild in the majority of cases but serious ones did occur and were fatal in three (0.5%) patients related to severe pancreatitis. Conclusion: The results of this retrospective study in Iceland are comparable to what others have reported previously.en
dc.description.abstractInngangur: Í þessari rannsókn voru kannaðar niðurstöður allra holsjárröntgenmynda af gallvegum og brisgangi (endoscopic retrograde cholangio- pancreatography, ERCP) sem framkvæmdar voru á Landspítalanum á árunum 1983-1992. Efniviður: Framkvæmdar voru 644 rannsóknir á 477 sjúklingum. Niðurstöður: Algengasta tilefnið var greining og meðferð steina í gallpípu (ductus choledochus) eða í 55,9% tilfella. Þræðing á hringvöðva í skeifugarnartotu (papilla Vateri) tókst í 93,5% tilrauna. Í 82% tilfella tókst rannsóknin fullkomlega, það er fylla tókst það gangakerfi sem sóst var eftir. Poki við skeifugarnartotuna (juxtapapillary diverticulum) fannst hjá 14,5% sjúklinga og tókst þræðing síður hjá þeim. Steinar í gallgangi sáust í 19,4% rannsókna gerðra í greiningarskyni og oftar hjá þeim er höfðu skeifugarnarpoka. í 24,5% rannsókna voru framkvæmdar aðgerðir, eða 158 aðgerðir á 84 sjúklingum. Oftast var framkvæmdur hringvöðvaskurður (papillotomia) eða í 84,2% aðgerða. Steinúrdráttur úr gallgangi tókst með vissu í 66,2% aðgerða. Aukaverkanir komu fyrir í 7% allra rannsókna og var brisbólga algengust (4,7%). Langflestar aukaverkanir voru vægar, en sex sjúklingar (1%) veiktust alvarlega, í öllum tilfellum var um svæsna brisbólgu að ræða og má rekja dauða þriggja þeirra beint eða óbeint til rannsóknarinnar. Ályktanir: Árangur holsjárröntgenmynda af gallvegum og brisgangi á Landspítalanum 1983-1992 er sambærilegur við niðurstöður rannsókna annarra, bæði hvað varðar tæknilega framkvæmd rannsóknarinnar og fylgikvilla.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subject.meshCholangiopancreatography, Endoscopic Retrogradeen
dc.subject.meshIcelanden
dc.titleHolsjárröntgenmyndun af gallkerfi og brisgangi : yfirlit rannsókna og aðgerða á Landspítalanum í 10 áris
dc.title.alternativeEndoscopic retrograde cholangio- pancreatography. An overview of procedures at the Natinal University Hospital in Reykjavik 1983-1992en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.