2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/57853
Title:
Aðgerðir við lifraráverka : yfirlit frá Borgarspítala 1968-1993
Other Titles:
Operations for liver injury 1968-93. A review from the Reykjavik City Hospital
Authors:
Auðun Svavar Sigurðsson; Jónas Björn Magnússon; Gunnar H. Gunnlaugsson
Citation:
Læknablaðið 1997, 83(1):8-15
Issue Date:
1-Jan-1997
Abstract:
Objective: The purpose of the study was to disclose the operative experience with liver injuries at the Reykjavik City Hospital for the years 1968-1993 and compare the results to those reported by others. Material and methods: Journals for all patients undergoing an operation for liver injury during the period were studied. Age and sex, cause of injury, condition on arrival at the hospital, additional injuries, length of the operation, number of transfusions, hospital stay, indications for surgery, type of surgery, complications and mortality were all noted. The abbreviated injury severity scale (AIS-90) was used to classify the liver injuries. The injury severity score (ISS) was calculated for each patient. Results: There were 41 patients, 28 males and 13 females. The median age was 20 years (5-78) and one fourth were children under 10 years. Blunt trauma caused 84% of the injuries and traffic accident the most common cause. Seventeen patients (42.5%) were in shock (systolic BP under 90) on arrival and 12 (29%) were still in shock at the beginning of the operation. Each patient had on the average 2.22 additional injuries inside or outside the abdomen. The number of transfusions required, hospital stay and operative time were extremely variable the median being 1.4 liters, 100 minutes and 15 days respectively. The most common indication for laparatomy was shock or fluid in the abdomen as shown by ultrasound and signs of peritoneal irritation. The liver was bleeding at the time of surgery in 51.3% of cases. Bleeding could in most instances be controlled with sutures. Three patients underwent a major hepatic resection and all survived. One of the three had an associated vena cava injury. There were 20 major complications of which abdominal sepsis and renal failure were the most common. Seven patients died (17%) but only one of liver bleeding on the operating table. Others died from brain injury, chest injury or multiple organ failure. Seventy one per cent had minor or moderate injury to the liver (class I or II) while 29% had major or massive injury (class III or VI). Twenty three patients (56%) had injury severity score (ISS) under 16. One of these 23 patients died, an elderly man with cirrhosis and incurable carcinoma of the liver. Other patients who died had ISS of 41 or higher. In this series are only patients who underwent an operation. In recent years there has been a growing tendency to treat liver injury without operation. From 1988-93 seven of 15 patients with liver injury were treated without operation. Conclusions: Most of the results in this study are similar to those reported by others. The mortality is low when compared to authors who mostly have closed injuries in their series as we do. No patient with normal liver before the accident died unless he had ISS of 41 or higher. This fact along with the low mortality seem to indicate that treatment was of high standard.; Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna árangur af aðgerðum við lifraráverka á Borgarspítalanum á árabilinu 1968-1993 einkum með tilliti til dánartíðni og bera hann saman við niðurstöður rannsókna frá öðrum löndum. Aðferð: Sjúkraskrár allra sjúklinga sem gengust undir skurðaðgerð vegna lifraráverka á tímabilinu voru kannaðar. Athuguð var aldurs- og kynjadreifing, orsakir slysa, ástand sjúklings við komu á sjúkrahúsið, tíðni og tegund annarra áverka, aðgerðartími, blóðgjafir í aðgerð, legutími, forsendur aðgerðar, tegund lifraraðgerðar, fylgikvillar og dánartíðni. Lifraráverkar voru flokkaðir samkvæmt ákvarðanakvarða-90 (AIS-90) og heildaráverkastig (injury severity score, ISS) var reiknað út fyrir hvern sjúkling. Niðurstöður: Á árunum 1968-1993 gekkst 41 sjúklingur undir aðgerð viö lifraráverka á Borgarspítalanum, 28 karlar og 13 konur. Sjúklingarnir voru á aldrinum fimm til 78 ára, miðtala aldurs 20 ár og var fjórðungurinn börn undir 10 ára aldri. Lokaðir áverkar voru 84% og voru umferðarslys algengasta orsökin. Sautján sjúklingar (42,5%) voru í blæðingarlosti við komu á sjúkrahúsið (efri blóðþrýstingsmörk undir 90) og 12 (29%) voru enn í losti við upphaf aðgerðar. Flestir sjúklinganna höfðu aðra áverka í kviðarholi eða annars staðar. Að meðaltali hafði hver sjúklingur 2,2 annars konar áverka. Blóðgjafir í aðgerð, aðgerðartími og legudagafjöldi voru afar breytileg en miðtölur þeirra voru 1,4 lítrar, 100 mínútur og 15 dagar. Algengustu ábendingar fyrir aðgerð voru lost, vökvi í kviði sem sást við ómskoðun og merki um lífhimnuertingu. Í 51,3% tilfella var lifrin blæðandi þegar aðgerð hófst en hjá tæplega helmingi sjúklinganna var hætt að blæða. Blæðingu tókst oftast að stilla með saumum en þrír sjúklingar gengust undir meiriháttar lifrarhögg (resection) og lifðu þeir allir. Einn þessara þriggja hafði, auk sprunginnar lifrar, rifu í holæðina (v. cavae). Meiriháttar áföll (complications) voru 20 og var sýking í kviðarholi og nýrnabilun algengust þeirra. Sjö sjúklingar létust (17%) en aðeins einn úr lifrarblæðingu á skurðarborðinu. Aðrir létust af völdum heilaáverka, brjóstholsáverka eða fjöllíffærabilunar vegna mikils heildaráverka. Sjötíu og einn af hundraði reyndist hafa lítinn eða miðlungsáverka á lifrinni (I. eða II. gráðu) en aðrir höfðu meiriháttar áverka af gráðu III eða IV. Tuttugu og þrír sjúklingar (56%) voru með heildaráverkastig undir 16, einn þeirra lést en þar var um að ræða eldri sjúkling með skorpulifur og illkynja æxli í henni sem rifnaði. Aðrir sjúklingar sem létust voru allir með heildaráverkastig 41 eða hærra. Í þessa rannsókn voru aðeins teknir með þeir sjúklingar sem gengust undir aðgerð en vaxandi tilhneiging hefur verið til þess á seinni árum að meðhöndla lifraráverka án aögerðar. Á árunum 1988-1993 voru sjö sjúklingar af 15 meðhöndlaðir án aðgerðar. Ályktun: Flestir þættir sem kannaðir voru í þessari rannsókn reyndust svipaðir og í öðrum rannsóknum sem birtar hafa verið. Dánartíðni er lág ef borið er saman við erlendar greinar sem fjalla um samsvarandi sjúklingahóp og okkar þar sem flestir hafa lokaðan áverka. Enginn sjúklingur með eðlilega lifur fyrir slysið dó, nema að hann hefði heildaráverkastig upp á 41 eða hærra. Það ásamt lágri dánartíðni, bendir til þess að meðferðin hafi verið í háum gæðaflokki.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorAuðun Svavar Sigurðsson-
dc.contributor.authorJónas Björn Magnússon-
dc.contributor.authorGunnar H. Gunnlaugsson-
dc.date.accessioned2009-03-30T11:09:33Z-
dc.date.available2009-03-30T11:09:33Z-
dc.date.issued1997-01-01-
dc.date.submitted2009-03-30-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1997, 83(1):8-15en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/57853-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjective: The purpose of the study was to disclose the operative experience with liver injuries at the Reykjavik City Hospital for the years 1968-1993 and compare the results to those reported by others. Material and methods: Journals for all patients undergoing an operation for liver injury during the period were studied. Age and sex, cause of injury, condition on arrival at the hospital, additional injuries, length of the operation, number of transfusions, hospital stay, indications for surgery, type of surgery, complications and mortality were all noted. The abbreviated injury severity scale (AIS-90) was used to classify the liver injuries. The injury severity score (ISS) was calculated for each patient. Results: There were 41 patients, 28 males and 13 females. The median age was 20 years (5-78) and one fourth were children under 10 years. Blunt trauma caused 84% of the injuries and traffic accident the most common cause. Seventeen patients (42.5%) were in shock (systolic BP under 90) on arrival and 12 (29%) were still in shock at the beginning of the operation. Each patient had on the average 2.22 additional injuries inside or outside the abdomen. The number of transfusions required, hospital stay and operative time were extremely variable the median being 1.4 liters, 100 minutes and 15 days respectively. The most common indication for laparatomy was shock or fluid in the abdomen as shown by ultrasound and signs of peritoneal irritation. The liver was bleeding at the time of surgery in 51.3% of cases. Bleeding could in most instances be controlled with sutures. Three patients underwent a major hepatic resection and all survived. One of the three had an associated vena cava injury. There were 20 major complications of which abdominal sepsis and renal failure were the most common. Seven patients died (17%) but only one of liver bleeding on the operating table. Others died from brain injury, chest injury or multiple organ failure. Seventy one per cent had minor or moderate injury to the liver (class I or II) while 29% had major or massive injury (class III or VI). Twenty three patients (56%) had injury severity score (ISS) under 16. One of these 23 patients died, an elderly man with cirrhosis and incurable carcinoma of the liver. Other patients who died had ISS of 41 or higher. In this series are only patients who underwent an operation. In recent years there has been a growing tendency to treat liver injury without operation. From 1988-93 seven of 15 patients with liver injury were treated without operation. Conclusions: Most of the results in this study are similar to those reported by others. The mortality is low when compared to authors who mostly have closed injuries in their series as we do. No patient with normal liver before the accident died unless he had ISS of 41 or higher. This fact along with the low mortality seem to indicate that treatment was of high standard.en
dc.description.abstractTilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna árangur af aðgerðum við lifraráverka á Borgarspítalanum á árabilinu 1968-1993 einkum með tilliti til dánartíðni og bera hann saman við niðurstöður rannsókna frá öðrum löndum. Aðferð: Sjúkraskrár allra sjúklinga sem gengust undir skurðaðgerð vegna lifraráverka á tímabilinu voru kannaðar. Athuguð var aldurs- og kynjadreifing, orsakir slysa, ástand sjúklings við komu á sjúkrahúsið, tíðni og tegund annarra áverka, aðgerðartími, blóðgjafir í aðgerð, legutími, forsendur aðgerðar, tegund lifraraðgerðar, fylgikvillar og dánartíðni. Lifraráverkar voru flokkaðir samkvæmt ákvarðanakvarða-90 (AIS-90) og heildaráverkastig (injury severity score, ISS) var reiknað út fyrir hvern sjúkling. Niðurstöður: Á árunum 1968-1993 gekkst 41 sjúklingur undir aðgerð viö lifraráverka á Borgarspítalanum, 28 karlar og 13 konur. Sjúklingarnir voru á aldrinum fimm til 78 ára, miðtala aldurs 20 ár og var fjórðungurinn börn undir 10 ára aldri. Lokaðir áverkar voru 84% og voru umferðarslys algengasta orsökin. Sautján sjúklingar (42,5%) voru í blæðingarlosti við komu á sjúkrahúsið (efri blóðþrýstingsmörk undir 90) og 12 (29%) voru enn í losti við upphaf aðgerðar. Flestir sjúklinganna höfðu aðra áverka í kviðarholi eða annars staðar. Að meðaltali hafði hver sjúklingur 2,2 annars konar áverka. Blóðgjafir í aðgerð, aðgerðartími og legudagafjöldi voru afar breytileg en miðtölur þeirra voru 1,4 lítrar, 100 mínútur og 15 dagar. Algengustu ábendingar fyrir aðgerð voru lost, vökvi í kviði sem sást við ómskoðun og merki um lífhimnuertingu. Í 51,3% tilfella var lifrin blæðandi þegar aðgerð hófst en hjá tæplega helmingi sjúklinganna var hætt að blæða. Blæðingu tókst oftast að stilla með saumum en þrír sjúklingar gengust undir meiriháttar lifrarhögg (resection) og lifðu þeir allir. Einn þessara þriggja hafði, auk sprunginnar lifrar, rifu í holæðina (v. cavae). Meiriháttar áföll (complications) voru 20 og var sýking í kviðarholi og nýrnabilun algengust þeirra. Sjö sjúklingar létust (17%) en aðeins einn úr lifrarblæðingu á skurðarborðinu. Aðrir létust af völdum heilaáverka, brjóstholsáverka eða fjöllíffærabilunar vegna mikils heildaráverka. Sjötíu og einn af hundraði reyndist hafa lítinn eða miðlungsáverka á lifrinni (I. eða II. gráðu) en aðrir höfðu meiriháttar áverka af gráðu III eða IV. Tuttugu og þrír sjúklingar (56%) voru með heildaráverkastig undir 16, einn þeirra lést en þar var um að ræða eldri sjúkling með skorpulifur og illkynja æxli í henni sem rifnaði. Aðrir sjúklingar sem létust voru allir með heildaráverkastig 41 eða hærra. Í þessa rannsókn voru aðeins teknir með þeir sjúklingar sem gengust undir aðgerð en vaxandi tilhneiging hefur verið til þess á seinni árum að meðhöndla lifraráverka án aögerðar. Á árunum 1988-1993 voru sjö sjúklingar af 15 meðhöndlaðir án aðgerðar. Ályktun: Flestir þættir sem kannaðir voru í þessari rannsókn reyndust svipaðir og í öðrum rannsóknum sem birtar hafa verið. Dánartíðni er lág ef borið er saman við erlendar greinar sem fjalla um samsvarandi sjúklingahóp og okkar þar sem flestir hafa lokaðan áverka. Enginn sjúklingur með eðlilega lifur fyrir slysið dó, nema að hann hefði heildaráverkastig upp á 41 eða hærra. Það ásamt lágri dánartíðni, bendir til þess að meðferðin hafi verið í háum gæðaflokki.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectÁverkaren
dc.subjectLifuren
dc.subjectLifrarsjúkdómaren
dc.subject.meshLiveren
dc.subject.meshWounds and Injuriesen
dc.titleAðgerðir við lifraráverka : yfirlit frá Borgarspítala 1968-1993is
dc.title.alternativeOperations for liver injury 1968-93. A review from the Reykjavik City Hospitalen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.