Rannsókn á mál- og minnisgetu flogaveikisjúklinga fyrir gagnaugablaðsaðgerð, Wada próf

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/57854
Title:
Rannsókn á mál- og minnisgetu flogaveikisjúklinga fyrir gagnaugablaðsaðgerð, Wada próf
Other Titles:
Wada test. An investigation of language and memory functions in epileptic patients evaluated for temporal lobectomy
Authors:
Sigurjón B. Stefánsson; Elías Ólafsson; Ólafur Kjartansson
Citation:
Læknablaðið 1997, 83(1):16-9
Issue Date:
1-Jan-1997
Abstract:
Introduction: Intracarotid sodium amytal injection was introduced as a clinical investigation of epileptic patients by Juhn Wada around 1950. The Wada test causes a brief inhibition of cerebral functions of the anaesthetized hemisphere, thus allowing tests to be performed on the contralateral hemisphere. The test is widely used to lateralize language functions and to assess the risk of postoperative amnesia in epileptic patients evaluated for temporal lobectomy Subjects and methods: Five epileptic patients were investigated. Three patients had hippocampal sclerosis and two had a benign tumour in the amygdala region. The sodium amytal was first injected to the hemisphere with seizure onset. After the development of paralysis of the contralateral side of the body, language and memory functions of the non-anaestetized hemisphere were assessed. The test was then repeated for the other hemisphere. Results: The left hemisphere was dominant for language in three patients. In one patient the right hemisphere was dominant for language and in another patient language was bilaterally represented. In the three patients with hippocampal sclerosis, verbal and nonverbal memory was worse on the side of the lesion. This difference was not as marked for the two patients with lesion in the amygdala region. Total memory score was worse on the side of the lesion in all five patients. Discussion: In both right and left handed individuals language is usually located in the left hemisphere. When epileptic seizures, with onset in the left hemisphere, start early in life, the language function can be transferred to the right hemisphere. This is a likely explanation for the right hemisphere language dominance in one patient. In all patients total memory score was lower for the hemisphere with seizure onset. This is in agreement with the suggestion of a lateralizing value of the Wada test.; Inngangur: Um 1950 hóf Juhn Wada að rannsaka flogaveikisjúklinga með hálsæðarinndælingu á natrium amýtali. Rannsóknin byggðist á því að skerða tímabundið starfsemi annars heilahvels með lyfinu til að geta metið betur starfsemi hins hvelsins. Wada prófið er nú notað til að ákvarða, hvorunf megin málstöðvar séu og hver minnisgeta hvors heilahvels sé hjá sjúklingum sem gangast eiga undir skurðaðgerð á gagnaugablaði vegna flogaveiki. Sjúklingar og aðferðir: Fimm sjúklingar voru rannsakaðir. Þrír sjúklingar voru með drekasigg (hippocampal sclerosis) og tveir voru með góðkynja æxli á möndlukjarnasvæði. Fyrst var því heilahveli gefið lyfið, þar sem upptök floganna voru talin vera. Eftir að sjúklingurinn hafði helftarlamast gagnstæðu megin, var mál- og minnisgeta ósvæfða hvelsins metin. Prófið var síðan endurtekið fyrir hitt heilahvelið. Niðurstöður: Þrír sjúklingar höfðu málstöðvar í vinstra heilahveli, hjá einum voru stöðvarnar hægra megin og hjá öðrum beggja megin. Hjá sjúklingunum þremur með drekasigg var yrt og óyrt minni mun verra þeim megin, sem upptök floganna voru. Þessi munur var ekki eins áberandi hjá sjúklingunum tveimur með skemmd við möndlukjarna. Allir sjúklingarnir höfðu verri heildarminnisgetu þeim megin sem flogin áttu upptök sín. Umræða: Málgeta flestra er háð starfsemi vinstra heilahvels, hvort sem þeir eru rétthentir eða örvhentir. Ef flog með upptök í vinstra heilahveli byrja í barnæsku, getur málgetan flust yfir í hægra heilahvel og er líklegt að það hafi gerst hjá einum sjúklinganna. Bent hefur verið á, að minnisskerðing öðrum megin, sem kemur fram á Wada prófi, sé gagnleg til að staðsetja, hvorum megin flog eiga upptök sín. Niðurstöður okkar styðja þá skoðun.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigurjón B. Stefánsson-
dc.contributor.authorElías Ólafsson-
dc.contributor.authorÓlafur Kjartansson-
dc.date.accessioned2009-03-30T11:37:10Z-
dc.date.available2009-03-30T11:37:10Z-
dc.date.issued1997-01-01-
dc.date.submitted2009-03-30-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1997, 83(1):16-9en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/57854-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractIntroduction: Intracarotid sodium amytal injection was introduced as a clinical investigation of epileptic patients by Juhn Wada around 1950. The Wada test causes a brief inhibition of cerebral functions of the anaesthetized hemisphere, thus allowing tests to be performed on the contralateral hemisphere. The test is widely used to lateralize language functions and to assess the risk of postoperative amnesia in epileptic patients evaluated for temporal lobectomy Subjects and methods: Five epileptic patients were investigated. Three patients had hippocampal sclerosis and two had a benign tumour in the amygdala region. The sodium amytal was first injected to the hemisphere with seizure onset. After the development of paralysis of the contralateral side of the body, language and memory functions of the non-anaestetized hemisphere were assessed. The test was then repeated for the other hemisphere. Results: The left hemisphere was dominant for language in three patients. In one patient the right hemisphere was dominant for language and in another patient language was bilaterally represented. In the three patients with hippocampal sclerosis, verbal and nonverbal memory was worse on the side of the lesion. This difference was not as marked for the two patients with lesion in the amygdala region. Total memory score was worse on the side of the lesion in all five patients. Discussion: In both right and left handed individuals language is usually located in the left hemisphere. When epileptic seizures, with onset in the left hemisphere, start early in life, the language function can be transferred to the right hemisphere. This is a likely explanation for the right hemisphere language dominance in one patient. In all patients total memory score was lower for the hemisphere with seizure onset. This is in agreement with the suggestion of a lateralizing value of the Wada test.en
dc.description.abstractInngangur: Um 1950 hóf Juhn Wada að rannsaka flogaveikisjúklinga með hálsæðarinndælingu á natrium amýtali. Rannsóknin byggðist á því að skerða tímabundið starfsemi annars heilahvels með lyfinu til að geta metið betur starfsemi hins hvelsins. Wada prófið er nú notað til að ákvarða, hvorunf megin málstöðvar séu og hver minnisgeta hvors heilahvels sé hjá sjúklingum sem gangast eiga undir skurðaðgerð á gagnaugablaði vegna flogaveiki. Sjúklingar og aðferðir: Fimm sjúklingar voru rannsakaðir. Þrír sjúklingar voru með drekasigg (hippocampal sclerosis) og tveir voru með góðkynja æxli á möndlukjarnasvæði. Fyrst var því heilahveli gefið lyfið, þar sem upptök floganna voru talin vera. Eftir að sjúklingurinn hafði helftarlamast gagnstæðu megin, var mál- og minnisgeta ósvæfða hvelsins metin. Prófið var síðan endurtekið fyrir hitt heilahvelið. Niðurstöður: Þrír sjúklingar höfðu málstöðvar í vinstra heilahveli, hjá einum voru stöðvarnar hægra megin og hjá öðrum beggja megin. Hjá sjúklingunum þremur með drekasigg var yrt og óyrt minni mun verra þeim megin, sem upptök floganna voru. Þessi munur var ekki eins áberandi hjá sjúklingunum tveimur með skemmd við möndlukjarna. Allir sjúklingarnir höfðu verri heildarminnisgetu þeim megin sem flogin áttu upptök sín. Umræða: Málgeta flestra er háð starfsemi vinstra heilahvels, hvort sem þeir eru rétthentir eða örvhentir. Ef flog með upptök í vinstra heilahveli byrja í barnæsku, getur málgetan flust yfir í hægra heilahvel og er líklegt að það hafi gerst hjá einum sjúklinganna. Bent hefur verið á, að minnisskerðing öðrum megin, sem kemur fram á Wada prófi, sé gagnleg til að staðsetja, hvorum megin flog eiga upptök sín. Niðurstöður okkar styðja þá skoðun.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectFlogaveikien
dc.subjectMinnien
dc.subject.meshEpilepsyen
dc.subject.meshMemoryen
dc.subject.meshNeuropsychological Testsen
dc.subject.meshLanguageen
dc.subject.meshBrain Mappingen
dc.titleRannsókn á mál- og minnisgetu flogaveikisjúklinga fyrir gagnaugablaðsaðgerð, Wada prófis
dc.title.alternativeWada test. An investigation of language and memory functions in epileptic patients evaluated for temporal lobectomyen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.