2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/58833
Title:
Um þemahefti læknablaða [ritstjórnargrein]
Authors:
Vilhjálmur Rafnsson
Citation:
Læknablaðið 1996, 82(12):834-5
Issue Date:
1-Dec-1996
Abstract:
Erlend læknablöð hafa í vaxandi mæli farið inn á þá braut að gefa út ákveðin þemahefti. Í slíkum tilvikum helgar blaðið eitt hefti ákveðnu málefni og fjalla þá allar greinarnar eða flestar um efnið frá ýmsum hliðum. Meginmarkmiðið er að vekja sérstaka athygli lesenda og annarra, sem ekki venjulega taka eftir læknisfræðilegri umræðu, á einstökum málum sem að jafnaði hafa almenna þýðingu fyrir heilbrigði eða heilsufar þjóða eða stórra hópa manna. Sumir hafa litið á þetta sem enn eina aðferðina til þess að ná til lesenda, heilbrigðisyfirvalda og almennings í vaxandi samkeppni fjölmiðla um athygli fólks. Það er vissulega mikið til í þessu og aðferðin virðist virka, það er tekið eftir þemaheftum læknablaða. Blað bandaríska læknafélagsins (JAMA) hefur ef til vill gengið lengst í þessu efni með góðum árangri. Þar á bæ hafa menn oft tengt myndefni forsíðunnar því þema sem er til umfjöllunar hverju sinni og beitt smekkvísi og hugkvæmni. Til dæmis var þemahefti þeirra um alnæmi án forsíðumyndar og hafði það aldrei gerst áður og hafði mikil áhrif og vakti athygli um öll Bandaríkin.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorVilhjálmur Rafnsson-
dc.date.accessioned2009-04-02T10:54:31Z-
dc.date.available2009-04-02T10:54:31Z-
dc.date.issued1996-12-01-
dc.date.submitted2009-04-02-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1996, 82(12):834-5en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/58833-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractErlend læknablöð hafa í vaxandi mæli farið inn á þá braut að gefa út ákveðin þemahefti. Í slíkum tilvikum helgar blaðið eitt hefti ákveðnu málefni og fjalla þá allar greinarnar eða flestar um efnið frá ýmsum hliðum. Meginmarkmiðið er að vekja sérstaka athygli lesenda og annarra, sem ekki venjulega taka eftir læknisfræðilegri umræðu, á einstökum málum sem að jafnaði hafa almenna þýðingu fyrir heilbrigði eða heilsufar þjóða eða stórra hópa manna. Sumir hafa litið á þetta sem enn eina aðferðina til þess að ná til lesenda, heilbrigðisyfirvalda og almennings í vaxandi samkeppni fjölmiðla um athygli fólks. Það er vissulega mikið til í þessu og aðferðin virðist virka, það er tekið eftir þemaheftum læknablaða. Blað bandaríska læknafélagsins (JAMA) hefur ef til vill gengið lengst í þessu efni með góðum árangri. Þar á bæ hafa menn oft tengt myndefni forsíðunnar því þema sem er til umfjöllunar hverju sinni og beitt smekkvísi og hugkvæmni. Til dæmis var þemahefti þeirra um alnæmi án forsíðumyndar og hafði það aldrei gerst áður og hafði mikil áhrif og vakti athygli um öll Bandaríkin.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectBlaðaútgáfaen
dc.subjectLæknisfræðien
dc.subjectLæknablaðiðen
dc.subject.meshJournalism, Medicalen
dc.titleUm þemahefti læknablaða [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.