2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/58873
Title:
Áhrif umhverfis á niðurstöður við kembileit á of háum blóðþrýstingi
Other Titles:
The effects of different settings on outcome when screening for high blood pressure
Authors:
Gísli Baldursson; Gunnar H. Gíslason; Helga Ingunn Sturlaugsdóttir; Þorkell Guðbrandsson
Citation:
Læknablaðið 1996, 82(12):845-6, 848-50
Issue Date:
1-Dec-1996
Abstract:
Introduction: It has become increasingly popular to offer blood pressure measurements under circumstances that differ from the usual setting, for example measurements in supermarkets, pharmacies, at exhibitions etc. It is well known that environmental factors as well as doctor and patient relationship can affect blood pressure measurement. This must be considered in the diagnosis and treatment of hypertension. The aim of this study was to evaluate some of these phenomena. Material and methods: Subjects attending local supermarket in a rural community were offered blood pressure measurement two Friday afternoons. All measurements were done in a sitting position with a fully automatic blood pressure recorder, AND UA-767. Hypertension was diagnosed if blood pres¬sure exceeded 140 mm Hg systolic and/or 90 mmHg diastolic (according to WHO standards). Those who had hypertension were followed by two office and six home measurements. For the statistical analysis, a t-test for paired data was used. Results are reported as means. Results: Total of 125 subjects had their blood pressure measured. By the WHO criteria 64 (51.2%) of the subjects had hypertension. Mean blood pressure was significantly higher in the supermarket compared to office both for systolic, 17.1 (C.I:12.8-21.4)mmHg, and diastolic, 5.2 (0.1:2.7-7.7) mmHg, blood pressure. Eighty per cent of the subjects had normal blood pressure at home. Compared to supermarket the mean blood pressure reduction was 29.3 (0.1:24.7-33.9) mmHg for systolic and 10.1 (0.1:7.2-13.0) mmHg for diastolic. A "white coat effect" (office vs. home BP) was present. Mean blood pressure reduction 12.9 mmHg (0.1:10.1-15.7) mmHg for systolic and 5.0 mmHg (0.1:3.4-6.6) for diastolic. Conclusions: This unconventional approach to blood pressure screening seems to be both cheap and acceptable for the public. Blood pressure measurements under these circumstances on the other hand are not directly comparable to the standard values given by WHO and should be looked on as reflecting the blood pressure each given time. Environmental factors therefore influence the blood pressure measurement greatly. The interaction between the physician and the patient seems to be a major factor in the office vs. home blood pressure difference, the so called white coat effect. On the other hand there must be another explanation for the difference between blood pressure measurement in supermarket "and at home. Different circumstances and their effect on reference values when offering blood pressure measurements must be taken into consideration. This should be kept in mind when diagnosing hypertension.; Inngangur: Að undanförnu hefur færst í vöxt að bjóða upp á blóðþrýstingsmælingar við aðrar aðstæður en venjulega hefur tíðkast, svo sem á sýningum, í apótekum og stórverslunum. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna mun á blóðþrýstingsmælingum við mismunandi aðstæður. Efniviður og aðferðir: Farið var í kjörbúð tvö föstudagssíðdegi milli kl. 17 og 19 þar sem þeim sem vildu var boðið upp á blóðþrýstingsmælingu. Notaður var sjálfvirkur blóðþrýstingsmælir, AND UA-767. Háþrýstingur var greindur ef slagbilsþrýstingur var yfir 140mmHg og/eða hlébilsþrýstingur var yfir 90 mmHg (miðað við staðla WHO). Þeim sem voru yfir viðmiðunarmörkum var síðan fylgt eftir með mælingum á stofu í tvö skipti og sex heimamælingum. Við tölfræðiútreikning var notað parað t-próf og niðurstöður birtast sem meðaltal. Niðurstöður: Alls létu 125 manns mæla blóðþrýstinginn. Af þeim greindust 64 (51,2%) með háþrýsting við hópmælinguna. Niðurstöður sýna að einungis fimmtungur þeirra reyndist hafa háþrýsting og fjórir fimmtu voru með eðlilegan blóðþrýsting samkvæmt heimamælingum. Meðallækkun frá hópmælingu miðað við heimamælingu var 29,3 mmHg (C.I: 24,7¬33,9) í slagbilsþrýstingi en 10,1 mmHg (C. 1:7,2-13,0) í hlébilsþrýstingi. Þegar bornar voru saman stofumælingar og heimamælingar var meðallækkun á slagbilsþrýstingi 12,9 mmHg (C.I:10,1-15,7) og hlébilsþrýstingi 5,0 mmHg (C.I: 3,4-6,6). Meðallækkun frá hópmælingu miðað við stofumælingu var 17,1 mmHg (C.I:12,8-21,4) í slagbilsþrýstingi og 5,2 mmHg (C.I: 2,7-7,7) í hlébilsþrýstingi. Ályktun: Óhefðbundnar blóðþrýstingsmælingar eru hvort tveggja ódýrar og aðgengilegar fyrir almenning. Slíkar mælingar er hins vegar vafasamt að bera saman við þau viðmiðunargildi sem gefin eru upp af WHO og líta ber á að þær endurspegli það ástand sem ríkir á hverjum tíma fyrir sig. Umhverfi virðist því hafa mikil áhrif á blóðþrýstinginn. Samband sjúklings og læknis er einnig stór þáttur í mismuni milli blóðþrýstings sem mældur er á stofu og heima, svokölluð hvítsloppaáhrif (white coat effect). Hins vegar verður að leita eftir öðrum skýringum á samanburði blóðþrýstingsmælinga á verslunarstöðum og heima fyrir. Taka verður tillit til ólíkra aðstæðna og áhrifa þeirra á viðmiðunargildi þegar boðið er upp á slíkar mælingar og hafa þetta í huga þegar háþrýstingur er greindur.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorGísli Baldursson-
dc.contributor.authorGunnar H. Gíslason-
dc.contributor.authorHelga Ingunn Sturlaugsdóttir-
dc.contributor.authorÞorkell Guðbrandsson-
dc.date.accessioned2009-04-02T13:06:32Z-
dc.date.available2009-04-02T13:06:32Z-
dc.date.issued1996-12-01-
dc.date.submitted2009-04-02-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1996, 82(12):845-6, 848-50en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/58873-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractIntroduction: It has become increasingly popular to offer blood pressure measurements under circumstances that differ from the usual setting, for example measurements in supermarkets, pharmacies, at exhibitions etc. It is well known that environmental factors as well as doctor and patient relationship can affect blood pressure measurement. This must be considered in the diagnosis and treatment of hypertension. The aim of this study was to evaluate some of these phenomena. Material and methods: Subjects attending local supermarket in a rural community were offered blood pressure measurement two Friday afternoons. All measurements were done in a sitting position with a fully automatic blood pressure recorder, AND UA-767. Hypertension was diagnosed if blood pres¬sure exceeded 140 mm Hg systolic and/or 90 mmHg diastolic (according to WHO standards). Those who had hypertension were followed by two office and six home measurements. For the statistical analysis, a t-test for paired data was used. Results are reported as means. Results: Total of 125 subjects had their blood pressure measured. By the WHO criteria 64 (51.2%) of the subjects had hypertension. Mean blood pressure was significantly higher in the supermarket compared to office both for systolic, 17.1 (C.I:12.8-21.4)mmHg, and diastolic, 5.2 (0.1:2.7-7.7) mmHg, blood pressure. Eighty per cent of the subjects had normal blood pressure at home. Compared to supermarket the mean blood pressure reduction was 29.3 (0.1:24.7-33.9) mmHg for systolic and 10.1 (0.1:7.2-13.0) mmHg for diastolic. A "white coat effect" (office vs. home BP) was present. Mean blood pressure reduction 12.9 mmHg (0.1:10.1-15.7) mmHg for systolic and 5.0 mmHg (0.1:3.4-6.6) for diastolic. Conclusions: This unconventional approach to blood pressure screening seems to be both cheap and acceptable for the public. Blood pressure measurements under these circumstances on the other hand are not directly comparable to the standard values given by WHO and should be looked on as reflecting the blood pressure each given time. Environmental factors therefore influence the blood pressure measurement greatly. The interaction between the physician and the patient seems to be a major factor in the office vs. home blood pressure difference, the so called white coat effect. On the other hand there must be another explanation for the difference between blood pressure measurement in supermarket "and at home. Different circumstances and their effect on reference values when offering blood pressure measurements must be taken into consideration. This should be kept in mind when diagnosing hypertension.en
dc.description.abstractInngangur: Að undanförnu hefur færst í vöxt að bjóða upp á blóðþrýstingsmælingar við aðrar aðstæður en venjulega hefur tíðkast, svo sem á sýningum, í apótekum og stórverslunum. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna mun á blóðþrýstingsmælingum við mismunandi aðstæður. Efniviður og aðferðir: Farið var í kjörbúð tvö föstudagssíðdegi milli kl. 17 og 19 þar sem þeim sem vildu var boðið upp á blóðþrýstingsmælingu. Notaður var sjálfvirkur blóðþrýstingsmælir, AND UA-767. Háþrýstingur var greindur ef slagbilsþrýstingur var yfir 140mmHg og/eða hlébilsþrýstingur var yfir 90 mmHg (miðað við staðla WHO). Þeim sem voru yfir viðmiðunarmörkum var síðan fylgt eftir með mælingum á stofu í tvö skipti og sex heimamælingum. Við tölfræðiútreikning var notað parað t-próf og niðurstöður birtast sem meðaltal. Niðurstöður: Alls létu 125 manns mæla blóðþrýstinginn. Af þeim greindust 64 (51,2%) með háþrýsting við hópmælinguna. Niðurstöður sýna að einungis fimmtungur þeirra reyndist hafa háþrýsting og fjórir fimmtu voru með eðlilegan blóðþrýsting samkvæmt heimamælingum. Meðallækkun frá hópmælingu miðað við heimamælingu var 29,3 mmHg (C.I: 24,7¬33,9) í slagbilsþrýstingi en 10,1 mmHg (C. 1:7,2-13,0) í hlébilsþrýstingi. Þegar bornar voru saman stofumælingar og heimamælingar var meðallækkun á slagbilsþrýstingi 12,9 mmHg (C.I:10,1-15,7) og hlébilsþrýstingi 5,0 mmHg (C.I: 3,4-6,6). Meðallækkun frá hópmælingu miðað við stofumælingu var 17,1 mmHg (C.I:12,8-21,4) í slagbilsþrýstingi og 5,2 mmHg (C.I: 2,7-7,7) í hlébilsþrýstingi. Ályktun: Óhefðbundnar blóðþrýstingsmælingar eru hvort tveggja ódýrar og aðgengilegar fyrir almenning. Slíkar mælingar er hins vegar vafasamt að bera saman við þau viðmiðunargildi sem gefin eru upp af WHO og líta ber á að þær endurspegli það ástand sem ríkir á hverjum tíma fyrir sig. Umhverfi virðist því hafa mikil áhrif á blóðþrýstinginn. Samband sjúklings og læknis er einnig stór þáttur í mismuni milli blóðþrýstings sem mældur er á stofu og heima, svokölluð hvítsloppaáhrif (white coat effect). Hins vegar verður að leita eftir öðrum skýringum á samanburði blóðþrýstingsmælinga á verslunarstöðum og heima fyrir. Taka verður tillit til ólíkra aðstæðna og áhrifa þeirra á viðmiðunargildi þegar boðið er upp á slíkar mælingar og hafa þetta í huga þegar háþrýstingur er greindur.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectBlóðþrýstinguren
dc.subjectHáþrýstinguren
dc.subjectMælitækien
dc.subjectMælingaren
dc.subject.meshBlood Pressureen
dc.subject.meshHypertensionen
dc.subject.meshBlood Pressure Monitorsen
dc.subject.meshMass Screeningen
dc.titleÁhrif umhverfis á niðurstöður við kembileit á of háum blóðþrýstingiis
dc.title.alternativeThe effects of different settings on outcome when screening for high blood pressureen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.