Tilkynntar aukaverkanir lyfja á Íslandi á árunum 2013 til 2016. Samanburður við tilkynningar frá Norðurlöndum

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/620290
Title:
Tilkynntar aukaverkanir lyfja á Íslandi á árunum 2013 til 2016. Samanburður við tilkynningar frá Norðurlöndum
Other Titles:
Adverse drug reaction reports in Iceland from 2013 to 2016. A comparison with other Nordic countries
Authors:
Sara Skúlína Jónsdóttir; Sigríður Ólafsdóttir; Hrefna Guðmundsdóttir
Citation:
Læknablaðið 2017,103(7/8):319-323
Issue Date:
6-Jul-2017
Abstract:
Inngangur: Niðurstöður rannsókna á takmörkuðum hópi fólks liggja til grundvallar upplýsingum um aukaverkanir nýrra lyfja á markaði. Aukaverkanatilkynningar gegna mikilvægu hlutverki í uppfærslu þessara upplýsinga sem ná þá til breiðari hóps sjúklinga. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða fjölda og eðli aukaverkanatilkynninga á Íslandi og bera saman við nágrannalöndin. Efniviður og aðferðir: Farið var yfir aukaverkanatilkynningar í gagnagrunni Lyfjastofnunar árin 2013 til 2016 og þær bornar saman við upplýsingar úr ársskýrslum lyfjastofnana í Svíþjóð, Noregi og Danmörku fyrir árin 2013 til 2015. Samanburðurinn tók til fjölda og flokkunar tilkynntra aukaverkana eftir alvarleika og eftir ATC-flokkum lyfjanna. Sala lyfja í þessum löndum var skoðuð. Niðurstöður: Fjöldi aukaverkanatilkynninga á Íslandi var á bilinu 36-104 tilkynningar á hverja 100.000 íbúa á ári. Heildarfjöldi tilkynninga á Norð- urlöndunum var 58-133 á 100.000 íbúa á ári. Innan við 10% tilkynninga á Íslandi flokkuðust sem alvarlegar aukaverkanir meðan þetta hlutfall var frá 38-64% á hinum Norðurlöndunum. Hérlendis voru aukaverkanatilkynningar mun algengari í ATC-flokki A, en fátíðari í flokkum B, J og L, heldur en á hinum Norðurlöndunum. Sala lyfja eftir ATC-flokkum var sambærileg milli landanna. Ályktun: Mikill breytileiki er á fjölda tilkynntra aukaverkana á Íslandi milli ára á tímabilinu. Í samanburði við hin Norðurlöndin er dreifing aukaverkana eftir ATC-flokkum lyfja önnur og hlutfall alvarlegra aukaverkana lágt. Sölutölur skýra ekki þennan mismun.; Introduction: Information regarding adverse drug reactions (ADRs) of new medications is based on clinical studies of selected populations. The reporting of ADRs from real-life use following the marketing of new active substances is instrumental for the continuous evaluation of their benefit-risk balance. The aim of this study was to determine the number and nature of ADR reports in Iceland and compare with other Nordic countries. Materials and methods: Reports of ADRs from 2013 to 2016 were examined using the Icelandic Medicines Agency´s database. The total number and seriousness of ADRs by ATC-classification of drugs were compared with data published in the 2013 to 2015 annual reports from the Swedish, Danish and Norwegian Medicines Agencies. Comparison of sales between countries was examined. Results: The number of ADR reports in Iceland was between 36 to 104 per 100 thousand inhabitants/year, with less than 10% defined as serious. This compares to 58 to 133 ADR reports per 100 thousand inhabitants in the other Nordic countries, with 38% to 64% of ADRs classified as serious. In Iceland, ADR reports were more common for medications in ATC-class A and less common for classes B, J and L compared to the other Nordic countries. Sales of medications were comparable between these nations. Conclusion: There is great variability in the number of ADRs reported annually in Iceland. The drugs reported are within different ATC-classes and the proportion of serious ADRs is low compared to the other Nordic countries. This is not explained by different sales volumes.
Description:
To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is/tolublod/2017/0708/nr/6464
Rights:
Archived with thanks to Læknablaðið

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSara Skúlína Jónsdóttiren
dc.contributor.authorSigríður Ólafsdóttiren
dc.contributor.authorHrefna Guðmundsdóttiren
dc.date.accessioned2017-08-31T14:22:29Z-
dc.date.available2017-08-31T14:22:29Z-
dc.date.issued2017-07-06-
dc.date.submitted2017-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2017,103(7/8):319-323en
dc.identifier.issn00237213-
dc.identifier.issn16704959-
dc.identifier.doi10.17992/lbl.2017.0708.144-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/620290-
dc.descriptionTo access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Filesen
dc.description.abstractInngangur: Niðurstöður rannsókna á takmörkuðum hópi fólks liggja til grundvallar upplýsingum um aukaverkanir nýrra lyfja á markaði. Aukaverkanatilkynningar gegna mikilvægu hlutverki í uppfærslu þessara upplýsinga sem ná þá til breiðari hóps sjúklinga. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða fjölda og eðli aukaverkanatilkynninga á Íslandi og bera saman við nágrannalöndin. Efniviður og aðferðir: Farið var yfir aukaverkanatilkynningar í gagnagrunni Lyfjastofnunar árin 2013 til 2016 og þær bornar saman við upplýsingar úr ársskýrslum lyfjastofnana í Svíþjóð, Noregi og Danmörku fyrir árin 2013 til 2015. Samanburðurinn tók til fjölda og flokkunar tilkynntra aukaverkana eftir alvarleika og eftir ATC-flokkum lyfjanna. Sala lyfja í þessum löndum var skoðuð. Niðurstöður: Fjöldi aukaverkanatilkynninga á Íslandi var á bilinu 36-104 tilkynningar á hverja 100.000 íbúa á ári. Heildarfjöldi tilkynninga á Norð- urlöndunum var 58-133 á 100.000 íbúa á ári. Innan við 10% tilkynninga á Íslandi flokkuðust sem alvarlegar aukaverkanir meðan þetta hlutfall var frá 38-64% á hinum Norðurlöndunum. Hérlendis voru aukaverkanatilkynningar mun algengari í ATC-flokki A, en fátíðari í flokkum B, J og L, heldur en á hinum Norðurlöndunum. Sala lyfja eftir ATC-flokkum var sambærileg milli landanna. Ályktun: Mikill breytileiki er á fjölda tilkynntra aukaverkana á Íslandi milli ára á tímabilinu. Í samanburði við hin Norðurlöndin er dreifing aukaverkana eftir ATC-flokkum lyfja önnur og hlutfall alvarlegra aukaverkana lágt. Sölutölur skýra ekki þennan mismun.en
dc.description.abstractIntroduction: Information regarding adverse drug reactions (ADRs) of new medications is based on clinical studies of selected populations. The reporting of ADRs from real-life use following the marketing of new active substances is instrumental for the continuous evaluation of their benefit-risk balance. The aim of this study was to determine the number and nature of ADR reports in Iceland and compare with other Nordic countries. Materials and methods: Reports of ADRs from 2013 to 2016 were examined using the Icelandic Medicines Agency´s database. The total number and seriousness of ADRs by ATC-classification of drugs were compared with data published in the 2013 to 2015 annual reports from the Swedish, Danish and Norwegian Medicines Agencies. Comparison of sales between countries was examined. Results: The number of ADR reports in Iceland was between 36 to 104 per 100 thousand inhabitants/year, with less than 10% defined as serious. This compares to 58 to 133 ADR reports per 100 thousand inhabitants in the other Nordic countries, with 38% to 64% of ADRs classified as serious. In Iceland, ADR reports were more common for medications in ATC-class A and less common for classes B, J and L compared to the other Nordic countries. Sales of medications were comparable between these nations. Conclusion: There is great variability in the number of ADRs reported annually in Iceland. The drugs reported are within different ATC-classes and the proportion of serious ADRs is low compared to the other Nordic countries. This is not explained by different sales volumes.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.is/tolublod/2017/0708/nr/6464en
dc.rightsArchived with thanks to Læknablaðiðen
dc.subjectAukaverkanir lyfjaen
dc.subjectNEP12en
dc.subjectMAB12en
dc.subject.meshDrug-Related Side Effects and Adverse Reactionsen
dc.subject.meshAdverse Drug Reaction Reporting Systemsen
dc.titleTilkynntar aukaverkanir lyfja á Íslandi á árunum 2013 til 2016. Samanburður við tilkynningar frá Norðurlöndumis
dc.title.alternativeAdverse drug reaction reports in Iceland from 2013 to 2016. A comparison with other Nordic countriesen
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentLyflækningasviði Landspítala‚ Lyfjastofnunen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
dc.rights.accessOpen Access - Opinn aðganguren
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.