2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/620533
Title:
Sykursýki er áskorun: Tíu ára eftirfylgd einstaklinga með sykursýki
Other Titles:
Diabetes is a challenge: A ten year follow up of people with diabetes
Authors:
Hafdís Guðlaugsdóttir; Árún Sigurðardóttir
Citation:
Læknablaðið 2018,104(4):171-176
Issue Date:
4-Apr-2018
Abstract:
Inngangur: Sykursýki er langvinnur sjúkdómur með alvarlega og kostnaðarsama fylgikvilla. Það er því mikilvægt að bregðast við fjölgun tilfella af sykursýki með góðu og skipulögðu eftirliti. Tilgangur rannsóknarinnar var að rannsaka afturskyggnt árangur eftirfylgni í 10 ár á svipgerð líkamlegra mæligilda, hjá hópi fólks með sykursýki tegund eitt og tvö sem hefur verið í eftirliti á sérhæfðri sykursýkismóttöku á heilsugæslustöð og bera saman við alþjóðastaðla. Efniviður og aðferðir: Afturskyggn ferlirannsókn yfir 10 ár, þar sem upplýsingar voru fengnar úr rafrænni sjúkraskrá og gagnagrunni sykursýkismóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja árin 2005, 2010 og 2015. Ein mæling var notuð hvert ár fyrir hvern þátttakenda (n=113). Þýðið voru þeir sem skráðir voru í móttökuna í upphafi árs 2005. Mæligildi hópsins voru metin og borin saman við alþjóðastaðla og mæting í eftirlit greint. Niðurstöður: Meðal HbA1c-gildið var 7,22% árið 2005 en hækkaði marktækt í 7,56% árið 2015 (P=0,040). Hlébilsþrýstingur lækkaði marktækt til 2015. Flestir náðu alþjóðamarkmiðum í HbA1c-gildi 2005 (51,3%), HDL árið 2010 (43,8%), LDL árið 2015 (41,9%), þríglýseríði 2010 (79,8%), líkamsþyngdarstuðli (LÞS) 2015 (44,2%), slagbilsþrýstingi árið 2010 (63,4%) og hlébilsþrýstingi 2015 (74,2%). Marktæk tengsl voru milli einkenna frá taugakerfi og hærra HbA1c-gildis. Líkamsþyngdarstuðull var um 32 kg/m² öll árin. Skráning á fylgikvillum sykursýkinnar batnaði við upptöku sykursýkiseyðublaðs í skráningarkerfinu Sögu árið 2015. Ályktanir: Lækka þarf meðal HbA1c-gildið til að minnka líkur á fylgikvillum og skoða leiðir til að ná blóðfitu- og blóðþrýstingsgildum nær alþjóðastöðlum. Gera þarf átak til að bæta skráningu. - Introduction: Diabetes is a chronic disease often with serious and costly complications. Therefore well organised diabetes care is needed. The purpose was to research outcome of treatment on biological parameters in people with type one and two diabetes in one primary care over ten years and compare with international guidelines. Material and methods: Retrospective cohort study, information was gathered from medical records at Sudurnes Health Center, in the years 2005, 2010 and 2015. The sample was persons listed in diabetes unit in beginning of 2005. One measurement for every participant each of the three years was used (n=113). Biological parameters were analysed and compared to international guidelines and attendance to clinic examined. Results: HbA1c level was 7.22% in 2005 but increased significantly to 7.56% in 2015. Diastolic blood pressure decreased significantly to 2015. Most achieved international guidelines in HbA1c goals in 2005 (51%), HDL in 2010 (43.8%), LDL in 2015 (41.9%) TG, in 2010 (79.8%), BMI in 2015 (44.2%), systolic blood pressure in 2010 (63.4%) and diastolic blood pressure in 2015 (74.2%). BMI was around 32 kg/m² in all three years. In 2015, association was found between neuropathic symptoms and higher HbA1c level. Documentation regarding diabetes complications became much better in 2015 when a new form for electronic documentation was launched. Conclusion: Tighter blood glucose control is needed to lessen risk of complications, as well as to reduce lipid and blood pressure closer to international guidelines. Improving documentation is important.
Description:
To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files
Additional Links:
http://laeknabladid.is/tolublod/2018/04/nr/6691
Rights:
Archived with thanks to Læknablaðið

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHafdís Guðlaugsdóttiren
dc.contributor.authorÁrún Sigurðardóttiren
dc.date.accessioned2018-04-13T10:57:14Z-
dc.date.available2018-04-13T10:57:14Z-
dc.date.issued2018-04-04-
dc.date.submitted2018-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2018,104(4):171-176en
dc.identifier.issn00237213-
dc.identifier.issn16704959-
dc.identifier.doi10.17992/lbl.2018.04.180-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/620533-
dc.descriptionTo access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Filesen
dc.description.abstractInngangur: Sykursýki er langvinnur sjúkdómur með alvarlega og kostnaðarsama fylgikvilla. Það er því mikilvægt að bregðast við fjölgun tilfella af sykursýki með góðu og skipulögðu eftirliti. Tilgangur rannsóknarinnar var að rannsaka afturskyggnt árangur eftirfylgni í 10 ár á svipgerð líkamlegra mæligilda, hjá hópi fólks með sykursýki tegund eitt og tvö sem hefur verið í eftirliti á sérhæfðri sykursýkismóttöku á heilsugæslustöð og bera saman við alþjóðastaðla. Efniviður og aðferðir: Afturskyggn ferlirannsókn yfir 10 ár, þar sem upplýsingar voru fengnar úr rafrænni sjúkraskrá og gagnagrunni sykursýkismóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja árin 2005, 2010 og 2015. Ein mæling var notuð hvert ár fyrir hvern þátttakenda (n=113). Þýðið voru þeir sem skráðir voru í móttökuna í upphafi árs 2005. Mæligildi hópsins voru metin og borin saman við alþjóðastaðla og mæting í eftirlit greint. Niðurstöður: Meðal HbA1c-gildið var 7,22% árið 2005 en hækkaði marktækt í 7,56% árið 2015 (P=0,040). Hlébilsþrýstingur lækkaði marktækt til 2015. Flestir náðu alþjóðamarkmiðum í HbA1c-gildi 2005 (51,3%), HDL árið 2010 (43,8%), LDL árið 2015 (41,9%), þríglýseríði 2010 (79,8%), líkamsþyngdarstuðli (LÞS) 2015 (44,2%), slagbilsþrýstingi árið 2010 (63,4%) og hlébilsþrýstingi 2015 (74,2%). Marktæk tengsl voru milli einkenna frá taugakerfi og hærra HbA1c-gildis. Líkamsþyngdarstuðull var um 32 kg/m² öll árin. Skráning á fylgikvillum sykursýkinnar batnaði við upptöku sykursýkiseyðublaðs í skráningarkerfinu Sögu árið 2015. Ályktanir: Lækka þarf meðal HbA1c-gildið til að minnka líkur á fylgikvillum og skoða leiðir til að ná blóðfitu- og blóðþrýstingsgildum nær alþjóðastöðlum. Gera þarf átak til að bæta skráningu. - Introduction: Diabetes is a chronic disease often with serious and costly complications. Therefore well organised diabetes care is needed. The purpose was to research outcome of treatment on biological parameters in people with type one and two diabetes in one primary care over ten years and compare with international guidelines. Material and methods: Retrospective cohort study, information was gathered from medical records at Sudurnes Health Center, in the years 2005, 2010 and 2015. The sample was persons listed in diabetes unit in beginning of 2005. One measurement for every participant each of the three years was used (n=113). Biological parameters were analysed and compared to international guidelines and attendance to clinic examined. Results: HbA1c level was 7.22% in 2005 but increased significantly to 7.56% in 2015. Diastolic blood pressure decreased significantly to 2015. Most achieved international guidelines in HbA1c goals in 2005 (51%), HDL in 2010 (43.8%), LDL in 2015 (41.9%) TG, in 2010 (79.8%), BMI in 2015 (44.2%), systolic blood pressure in 2010 (63.4%) and diastolic blood pressure in 2015 (74.2%). BMI was around 32 kg/m² in all three years. In 2015, association was found between neuropathic symptoms and higher HbA1c level. Documentation regarding diabetes complications became much better in 2015 when a new form for electronic documentation was launched. Conclusion: Tighter blood glucose control is needed to lessen risk of complications, as well as to reduce lipid and blood pressure closer to international guidelines. Improving documentation is important.-
dc.description.sponsorshipVísindasjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Heilbrigðisstofnun Suðurnesjaen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://laeknabladid.is/tolublod/2018/04/nr/6691en
dc.rightsArchived with thanks to Læknablaðiðen
dc.subjectSykursýkien
dc.subjectHeilbrigðiseftirliten
dc.subject.meshDiabetes Mellitusen
dc.titleSykursýki er áskorun: Tíu ára eftirfylgd einstaklinga með sykursýkiis
dc.title.alternativeDiabetes is a challenge: A ten year follow up of people with diabetesen
dc.typeArticleen
dc.contributor.department1 Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, 2 Landspítala, 3heilbrigðisvísindasviði Háskólans á Akureyri, 4 Sjúkrahúsinu á Akureyrien
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
dc.rights.accessOpen Access - Opinn aðganguren
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.