2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/6223
Title:
Orsakir ofvirkniröskunar : yfirlitsgrein
Other Titles:
Etiology of ADHD/hyperkinetic disorder--a review
Authors:
Margrét Valdimarsdóttir; Agnes Huld Hrafnsdóttir; Páll Magnússon; Ólafur O. Guðmundsson
Citation:
Læknablaðið 2005, 91(5):409-14
Issue Date:
1-May-2005
Abstract:
Hyperkinetic disorder or Attention Deficit Hyperactivity Disorder (ADHD) is a developmental syndrome that affects approximately 7% of children and can sustain into adulthood. In this review current research on the etiology of the syndrome is reviewed.; Ofvirkniröskun eða athyglisbrestur með ofvirkni, kemur fram á barnsaldri og hefur algengi verið metið um 7 %. Heilkennið einkennist af einbeitingarerfiðleikum, hreyfiofvirkni og hvatvísi. Einkennin geta haldist fram á fullorðinsár og er algengi hjá fullorðnum talin um 4,5 %. Orsakir ofvirkniröskunar eru margþættar en áætlað er að erfðir skýri heilkennið í 70-95 % tilfella. Erfðafræðilegur breytileiki í ýmsum boðefnakerfum í heila er talinn hafa mikla þýðingu og hefur dópamínerga kerfið mest verið rannsakað. Þar hafa erfðarannsóknir sýnt fylgni ofvirkniröskunar við erfðabreytileika í genunum DR4, DR5 og DAT-1. Hlutverk annara boðefnakerfa í ofvirkniröskun eru óljósari svo sem hlutverk noradrenalíns og serotónins. Vísbendingar eru um að reykingar, áfengisneysla á meðgöngu, lág fæðingarþyngd og fæðingaráverkar eigi hlut að máli varðandi orsakir ofvirkniröskunar en frekari rannsókna er þörf. Fleiri þættir hafa verið nefndir til sögunnar, svo sem blýeitrun og heilaskaði. Eins og þekkingin stendur í dag eru erfðir sá orsakaþáttur sem hefur mest vægi. Í greininni er farið yfir stöðu rannsókna á orsökum ofvirkniröskunar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorMargrét Valdimarsdóttir-
dc.contributor.authorAgnes Huld Hrafnsdóttir-
dc.contributor.authorPáll Magnússon-
dc.contributor.authorÓlafur O. Guðmundsson-
dc.date.accessioned2006-11-27T11:54:14Z-
dc.date.available2006-11-27T11:54:14Z-
dc.date.issued2005-05-01-
dc.date.submitted2006-11-27-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2005, 91(5):409-14en
dc.identifier.pmid16131724-
dc.identifier.otherPSY12-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/6223-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openis
dc.description.abstractHyperkinetic disorder or Attention Deficit Hyperactivity Disorder (ADHD) is a developmental syndrome that affects approximately 7% of children and can sustain into adulthood. In this review current research on the etiology of the syndrome is reviewed.en
dc.description.abstractOfvirkniröskun eða athyglisbrestur með ofvirkni, kemur fram á barnsaldri og hefur algengi verið metið um 7 %. Heilkennið einkennist af einbeitingarerfiðleikum, hreyfiofvirkni og hvatvísi. Einkennin geta haldist fram á fullorðinsár og er algengi hjá fullorðnum talin um 4,5 %. Orsakir ofvirkniröskunar eru margþættar en áætlað er að erfðir skýri heilkennið í 70-95 % tilfella. Erfðafræðilegur breytileiki í ýmsum boðefnakerfum í heila er talinn hafa mikla þýðingu og hefur dópamínerga kerfið mest verið rannsakað. Þar hafa erfðarannsóknir sýnt fylgni ofvirkniröskunar við erfðabreytileika í genunum DR4, DR5 og DAT-1. Hlutverk annara boðefnakerfa í ofvirkniröskun eru óljósari svo sem hlutverk noradrenalíns og serotónins. Vísbendingar eru um að reykingar, áfengisneysla á meðgöngu, lág fæðingarþyngd og fæðingaráverkar eigi hlut að máli varðandi orsakir ofvirkniröskunar en frekari rannsókna er þörf. Fleiri þættir hafa verið nefndir til sögunnar, svo sem blýeitrun og heilaskaði. Eins og þekkingin stendur í dag eru erfðir sá orsakaþáttur sem hefur mest vægi. Í greininni er farið yfir stöðu rannsókna á orsökum ofvirkniröskunar.is
dc.format.extent123621 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageiceen
dc.language.isoisen
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectAthyglisbresturen
dc.subjectOfvirknien
dc.subjectADHDis
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.classificationFræðigreinaren
dc.subject.meshAttention Deficit Disorder with Hyperactivityen
dc.subject.meshHumansen
dc.subject.meshNeuropsychological Testsen
dc.subject.meshRisk Assessmenten
dc.subject.meshRisk Factorsen
dc.titleOrsakir ofvirkniröskunar : yfirlitsgreinen
dc.title.alternativeEtiology of ADHD/hyperkinetic disorder--a reviewen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.