2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/64232
Title:
Sáraristilbólga á Íslandi 1980-1989 : afturskyggn faraldsfræðileg rannsókn
Other Titles:
Ulcerative colitis in Iceland 1980-1989. A retrospective epidemiological study
Authors:
Sigurður Björnsson; Jóhann Heiðar Jóhannsson; Einar Oddsson.
Citation:
Læknablaðið 1996, 82(11):771-5, 77
Issue Date:
1-Nov-1996
Abstract:
Objective: To find the incidence of ulcerative colitis in Iceland during the past decade for comparison with previous study and incidence figures from neighbouring countries. Methods: This was a nationwide retrospective study of the period 1980-1989. Cases were retrieved by reviewing all reports on tissue specimens from the large and small intestine with any type of inflammation referred to the two departments of pathology in Iceland. All possible cases of ulcerative colitis were then followed by a review of the clinical information. Only those cases fulfilling accepted diagnostic criteria were included in the study. Results: Thus 282 cases of ulcerative colitis were found, 166 men and 116 women, M/F ratio 1.43. The mean annual incidence for the 10 year period was 11.7/100,000. The highest age specific incidence was found in the group 30-39 years, 21/100,000/year. Most frequently the inflammation was limited to the rectum (proctitis), found in 53.9% of the patients. Proctosigmoiditis was seen in 29.8%, left-sided col¬itis in 5.3% and extensive colitis in 11%. Approximately 63% of the patients had been symptomatic for less than six months before diagnosis. Information on familial cases of inflammatory bowel disease was obtained from 8.9% of the patients. Conclusion: There has been a steady and significant increase in the incidence of ulcerative colitis in Iceland in the past four decades and the mean annual incidence has almost doubled from the last decade 1970-1979. This increase in incidence is considered real, i.e. not due to better methods of detection or a change in diagnostic criteria.; Markmið: Að finna nýgengi sáraristilbólgu (colitis ulcerosa) á Íslandi árin 1980-1989, sýna fram á breytingar miðað við fyrri áratugi og bera saman við kannariir í nágrannalöndunum. Aðferðir: Gerð var afturskyggn rannsókn á nýgengi sáraristilbólgu á Íslandi á árunum 1980-1989. Öll bólgin ristilsýni sem bárust til vefjagreiningar á þessu tímabili, voru athuguð og grunsamlegum tilfellum fylgt eftir með könnun á sjúkraskýrslum og röntgen- og speglanalýsingum. Við sjúkdómsgreiningu var stuðst við viðurkennd skilmerki sáraristilbólgu. Skrá yfir áður greinda sjúklinga á tímabilinu 1950-1979 auðveldaði staðfestingu á því aö eingöngu væri um ný sjúkdómstilfelli að ræða. Niðurstöður: Á 10 ára tímabilinu greindust alls 282 einstaklingar með sáraristilbólgu, 166 karlar og 116 konur, kynjahlutfall 1,43. Meðalnýgengi allt tímabilið var 11,7 tilfelli á 100.000 íbúa á ári. Nýgengið var hæst í aldurshópnum 30-39 ára eða 21 tilfelli á 100.000 íbúa á ári. Algengust var bólga bundin við endaþarm (53,9%), en bólga sem náði upp í bugaristil fannst hjá 29,8% sjúklinganna og útbreiddari bólga hjá 16,3%. Rúmlega 63% sjúklinganna greindust innan sex mánaða frá byrjun einkenna. Upplýsingar um ættingja með staðfestan þarmabólgusjúkdóm fengust hjá 8,9%. Ályktun: Nýgengi sáraristilbólgu, einkum í endaþarmi, hefur aukist marktækt og nær tvöfaldast miðað við árin 1970-1979. Þessi aukning er talin raunveruleg en ekki byggð á bættum eða breyttum greiningaraðferðum.
Description:
To access publisher full text version of this article. Please click on the hyperlink in Additional Links field
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigurður Björnsson-
dc.contributor.authorJóhann Heiðar Jóhannsson-
dc.contributor.authorEinar Oddsson.-
dc.date.accessioned2009-04-03T11:52:45Z-
dc.date.available2009-04-03T11:52:45Z-
dc.date.issued1996-11-01-
dc.date.submitted2009-04-03-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1996, 82(11):771-5, 77en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/64232-
dc.descriptionTo access publisher full text version of this article. Please click on the hyperlink in Additional Links fielden
dc.description.abstractObjective: To find the incidence of ulcerative colitis in Iceland during the past decade for comparison with previous study and incidence figures from neighbouring countries. Methods: This was a nationwide retrospective study of the period 1980-1989. Cases were retrieved by reviewing all reports on tissue specimens from the large and small intestine with any type of inflammation referred to the two departments of pathology in Iceland. All possible cases of ulcerative colitis were then followed by a review of the clinical information. Only those cases fulfilling accepted diagnostic criteria were included in the study. Results: Thus 282 cases of ulcerative colitis were found, 166 men and 116 women, M/F ratio 1.43. The mean annual incidence for the 10 year period was 11.7/100,000. The highest age specific incidence was found in the group 30-39 years, 21/100,000/year. Most frequently the inflammation was limited to the rectum (proctitis), found in 53.9% of the patients. Proctosigmoiditis was seen in 29.8%, left-sided col¬itis in 5.3% and extensive colitis in 11%. Approximately 63% of the patients had been symptomatic for less than six months before diagnosis. Information on familial cases of inflammatory bowel disease was obtained from 8.9% of the patients. Conclusion: There has been a steady and significant increase in the incidence of ulcerative colitis in Iceland in the past four decades and the mean annual incidence has almost doubled from the last decade 1970-1979. This increase in incidence is considered real, i.e. not due to better methods of detection or a change in diagnostic criteria.en
dc.description.abstractMarkmið: Að finna nýgengi sáraristilbólgu (colitis ulcerosa) á Íslandi árin 1980-1989, sýna fram á breytingar miðað við fyrri áratugi og bera saman við kannariir í nágrannalöndunum. Aðferðir: Gerð var afturskyggn rannsókn á nýgengi sáraristilbólgu á Íslandi á árunum 1980-1989. Öll bólgin ristilsýni sem bárust til vefjagreiningar á þessu tímabili, voru athuguð og grunsamlegum tilfellum fylgt eftir með könnun á sjúkraskýrslum og röntgen- og speglanalýsingum. Við sjúkdómsgreiningu var stuðst við viðurkennd skilmerki sáraristilbólgu. Skrá yfir áður greinda sjúklinga á tímabilinu 1950-1979 auðveldaði staðfestingu á því aö eingöngu væri um ný sjúkdómstilfelli að ræða. Niðurstöður: Á 10 ára tímabilinu greindust alls 282 einstaklingar með sáraristilbólgu, 166 karlar og 116 konur, kynjahlutfall 1,43. Meðalnýgengi allt tímabilið var 11,7 tilfelli á 100.000 íbúa á ári. Nýgengið var hæst í aldurshópnum 30-39 ára eða 21 tilfelli á 100.000 íbúa á ári. Algengust var bólga bundin við endaþarm (53,9%), en bólga sem náði upp í bugaristil fannst hjá 29,8% sjúklinganna og útbreiddari bólga hjá 16,3%. Rúmlega 63% sjúklinganna greindust innan sex mánaða frá byrjun einkenna. Upplýsingar um ættingja með staðfestan þarmabólgusjúkdóm fengust hjá 8,9%. Ályktun: Nýgengi sáraristilbólgu, einkum í endaþarmi, hefur aukist marktækt og nær tvöfaldast miðað við árin 1970-1979. Þessi aukning er talin raunveruleg en ekki byggð á bættum eða breyttum greiningaraðferðum.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectRistilsjúkdómaren
dc.subjectRistilbólgaen
dc.subject.meshInflammatory Bowel Diseasesen
dc.subject.meshColitis, Ulcerativeen
dc.subject.meshEpidemiologyen
dc.subject.meshRetrospective Studiesen
dc.subject.meshIceland/epidemiologyen
dc.titleSáraristilbólga á Íslandi 1980-1989 : afturskyggn faraldsfræðileg rannsóknis
dc.title.alternativeUlcerative colitis in Iceland 1980-1989. A retrospective epidemiological studyen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.