2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/64273
Title:
Nýjungar í heparínmeðferð : stutt yfirlit
Other Titles:
New developments in anticoagulation with heparin; a short review
Authors:
Steinar Guðmundsson; Páll Torfi Önundarson
Citation:
Læknablaðið 1996, 82(11):778-83
Issue Date:
1-Nov-1996
Abstract:
Low molecular-weight heparins (LMWH) are derivatives of standard unfractionated heparin (UFH) and both types of heparins are used for anticoagulation. UFH is heterogeneous with respect to molecular size and exerts its effect through enhancement of antithrombin III inhibition of serine proteases. Full dose UFH has a narrow therapeutic window as well as a short half-life and this mandates constant monitoring of its anticoagulatory effect. Weight-based dosing guidelines for unfractionated heparin have been shown to be safe and improve results. New modified heparins have lower molecular weight (LMWH) than UFH. The LMWH are dosed according to body weight without a need for monitoring tests and subcutaneous administration no more than twice daily is adequate. In studies comparing LMWH to UFH, the LMWH seem to be at least as effective as unfractionated heparin in preventing or treating venous thromboembolism. To date the comparison in these studies has been between LMWH and UFH dosed in the traditional way but a comparison of LMWH with UFH dosed by weight-based guidelines has not been studied yet.; Heparin og smáheparín eru tvær tegundir heparína sem notaðar eru til blóðþynningarmeðferðar. Heparin er safn mislangra fjölsykrunga sem virka fyrst og fremst með því að magna áhrif andþrombíns III. Þrátt fyrir að óbrotið heparin hafi lengi verið notað í fyrirbyggjandi tilgangi og sem meðferð við blóðsegum getur gjöf þess verið vandasöm. Í fullum skömmtum hefur lyfið þröngt meðferðarbil (therapeutic window) og því þarf stöðugt að fylgjast með storknunarhæfni blóðsins. Nýjar og árangursbetri skammtaleiðbeiningar hafa verið þróaðar þar sem óbrotið heparin er gefið samkvæmt líkamsþyngd í stað fastra skammta áður. Smáheparín hafa smærri sykmngakeðjur og því lægri meðalsameindaþunga en óbrotið heparin og hafa fram á síðustu ár aðallega verið notuð sem segavörn við skurðaðgerðir enda virðast þau vera að minnsta kosti jafnvirk blóðþynningarlyf eins og óbrotið heparin við fyrirbyggingu blóðsega og segareks. Séu smáheparín skömmtuð samkvæmt líkamsþyngd er nægjanlegt að gefa þau einu sinni til tvisvar á dag og ónauðsynlegt að fylgjast með storkuprófum. Við meðferð djúpbláæðasega í fótum virðast smáheparín vera að minnsta kosti jafnvirk og óbrotið heparin gefið sem sídreypi í æð í völdum hópum sjúklinga. Gjöf smáheparína hefur þó aldrei verið borin saman við gjöf óbrotins heparins skammtað eftir líkamsþunga og er því þeirri spurningu ekki fyllilega svarað hvort smáheparín munu leysa óbrotið heparin af hólmi.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSteinar Guðmundsson-
dc.contributor.authorPáll Torfi Önundarson-
dc.date.accessioned2009-04-03T13:15:14Z-
dc.date.available2009-04-03T13:15:14Z-
dc.date.issued1996-11-01-
dc.date.submitted2009-04-02-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1996, 82(11):778-83en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/64273-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractLow molecular-weight heparins (LMWH) are derivatives of standard unfractionated heparin (UFH) and both types of heparins are used for anticoagulation. UFH is heterogeneous with respect to molecular size and exerts its effect through enhancement of antithrombin III inhibition of serine proteases. Full dose UFH has a narrow therapeutic window as well as a short half-life and this mandates constant monitoring of its anticoagulatory effect. Weight-based dosing guidelines for unfractionated heparin have been shown to be safe and improve results. New modified heparins have lower molecular weight (LMWH) than UFH. The LMWH are dosed according to body weight without a need for monitoring tests and subcutaneous administration no more than twice daily is adequate. In studies comparing LMWH to UFH, the LMWH seem to be at least as effective as unfractionated heparin in preventing or treating venous thromboembolism. To date the comparison in these studies has been between LMWH and UFH dosed in the traditional way but a comparison of LMWH with UFH dosed by weight-based guidelines has not been studied yet.en
dc.description.abstractHeparin og smáheparín eru tvær tegundir heparína sem notaðar eru til blóðþynningarmeðferðar. Heparin er safn mislangra fjölsykrunga sem virka fyrst og fremst með því að magna áhrif andþrombíns III. Þrátt fyrir að óbrotið heparin hafi lengi verið notað í fyrirbyggjandi tilgangi og sem meðferð við blóðsegum getur gjöf þess verið vandasöm. Í fullum skömmtum hefur lyfið þröngt meðferðarbil (therapeutic window) og því þarf stöðugt að fylgjast með storknunarhæfni blóðsins. Nýjar og árangursbetri skammtaleiðbeiningar hafa verið þróaðar þar sem óbrotið heparin er gefið samkvæmt líkamsþyngd í stað fastra skammta áður. Smáheparín hafa smærri sykmngakeðjur og því lægri meðalsameindaþunga en óbrotið heparin og hafa fram á síðustu ár aðallega verið notuð sem segavörn við skurðaðgerðir enda virðast þau vera að minnsta kosti jafnvirk blóðþynningarlyf eins og óbrotið heparin við fyrirbyggingu blóðsega og segareks. Séu smáheparín skömmtuð samkvæmt líkamsþyngd er nægjanlegt að gefa þau einu sinni til tvisvar á dag og ónauðsynlegt að fylgjast með storkuprófum. Við meðferð djúpbláæðasega í fótum virðast smáheparín vera að minnsta kosti jafnvirk og óbrotið heparin gefið sem sídreypi í æð í völdum hópum sjúklinga. Gjöf smáheparína hefur þó aldrei verið borin saman við gjöf óbrotins heparins skammtað eftir líkamsþunga og er því þeirri spurningu ekki fyllilega svarað hvort smáheparín munu leysa óbrotið heparin af hólmi.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectLyfen
dc.subjectLyfjameðferðen
dc.subject.meshHeparinen
dc.subject.meshTherapeutic Usesen
dc.subject.meshAnticoagulantsen
dc.titleNýjungar í heparínmeðferð : stutt yfirlitis
dc.title.alternativeNew developments in anticoagulation with heparin; a short reviewen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.