2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/65775
Title:
Aðgerðir vegna ofstarfsemi kalkkirtla
Other Titles:
Parathyroid surgery in Landakotsspítali 1973-1994
Authors:
Elín Laxdal; Helgi J. Ísaksson; Guðjón Lárusson; Sigurgeir Kjartansson
Citation:
Læknablaðið 1996, 82(4):286-92
Issue Date:
1-Apr-1996
Abstract:
The results of 44 operations on 42 patients (nine men and 33 women) for primary hyperparathyroidism in Landakotsspitali, Reykjavik during the period 1973-1994 were studied. Only one patient needed reoperation because of persistent hypercalcemia. The operative success rate is 97.7%. One patient had two recurrent single adenomas with an interval of three years during which the patient was normocalcemic. Two patients were diagnosed having multiple endocrine neoplasia type I (MEN) before the operation. One of those had a brother with parathyroid carcinoma. Hyperparathyroidism was histologically verified in all 42 patients. Thirtyseven (88%) had adenoma, and four (9.5%) had chief cell hyperplasia. Double adenomas were diagnosed in four patients (9.5%). In two patients functioning oxyphil cell adenomas were encountered. One case (2.4%) could not be histologically sub typed. This patient had a brother who died of parathyroid carcinoma. One patient with type I MEN syndrome had adenoma, the other had chief cell hyperplasia. No parathyroid carcinoma was diagnosed. Thirtyone patients needed medical treatment for transient postoperative hypocalcemia. Permanent hypocalcemia was found in three patients. Vocal cord paralysis was recorded in one case. No other complication was found. Two patients had elevated parathyroid hormone (PTH), both nine years after the operation. One of those is normocalcemic and without symptoms, the other hypocalcemic for unexplainable reasons.; Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna árangur skurðaðgerða vegna ofstarfsemi kalkkirtla sem framkvæmdar voru á Landakotsspítala á tímabilinu 1973-1994. Kannaðar voru sjúkraskrár 42 sjúklinga. Miðaldur var 66,4 ár og kynjahlutfall einn karl fyrir 3,3 konur. Hjá tveimur sjúklingum hafði greinst fjölinnkirtlaæxli af tegund I (multiple endocrine neoplasia = MEN) fyrir aðgerð. Þau einkenni sem oftast leiddu til greiningar voru slappleiki (31%) og nýrnasteinar (19%). Hjá 19% sjúklinga greindist sjúkdómurinn fyrir tilviljun. Algengustu einkennin voru slappleiki og preyta (50%), hægðatregða (40%), magabólgur eða maga-/skeifugarnarsár (38%) og nýrnasteinar (33%). Í sjúkrasögu komu geðræn einkenni fram hjá 31%. Einkennalausir sjúklingar voru 4,8%. Vefjagreining samrýmdist frumofstarfsemi í kalkkirtlum hjá öllum sjúklingum. Góðkynja kirtilæxli (adenoma) fannst hjá 88%, þar af í tveimur kirtlum hjá fjórum sjúklingum eða 9,5%. Vefjaauki greindist hjá 9,5%. Vefjagreining var óákveðin hjá einum sjúklingi. Enginn sjúklinganna reyndist vera með krabbamein. Hjá 97,7% sjúklinga fundust kirtilæxli eða vefjaauki við fyrstu aðgerð. Tíðni varanlegra fylgikvilla var há. Tímabundinnar lækkunar á sermiskalki sem þarfnaðist meðferöar eftir aðgerð gætti hjá 31 (73%) sjúklingi. Hjá þremur sjúklingum (7%) (öryggismörk 1,50-19,48) varð varanlegur kalkskortur sem krefst ævilangrar meðferðar með kalki og d-vítamíni. Tveir af fjórum sjúklingum er greindust með vefjaauka reyndust vera með hækkun á kalkvaka í sermi, báðir níu árum eftir aðgerð, annar þeirra er haldinn kalkskorti er þarfnast meðferðar. Mjög hátt hlutfall sjúkra kirtla fundust í aðgerð, miðað við það sem gerist á sérhæfðum innkirtlaskurðdeildum, en há tíðni varanlegra fylgikvilla sýnir, að nákvæm leit að sjúkum kirtli/kirtlum hafi verið framkvæmd á kostnað heilbrigöra kirtla.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorElín Laxdal-
dc.contributor.authorHelgi J. Ísaksson-
dc.contributor.authorGuðjón Lárusson-
dc.contributor.authorSigurgeir Kjartansson-
dc.date.accessioned2009-04-22T11:48:06Z-
dc.date.available2009-04-22T11:48:06Z-
dc.date.issued1996-04-01-
dc.date.submitted2009-04-22-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1996, 82(4):286-92en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/65775-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractThe results of 44 operations on 42 patients (nine men and 33 women) for primary hyperparathyroidism in Landakotsspitali, Reykjavik during the period 1973-1994 were studied. Only one patient needed reoperation because of persistent hypercalcemia. The operative success rate is 97.7%. One patient had two recurrent single adenomas with an interval of three years during which the patient was normocalcemic. Two patients were diagnosed having multiple endocrine neoplasia type I (MEN) before the operation. One of those had a brother with parathyroid carcinoma. Hyperparathyroidism was histologically verified in all 42 patients. Thirtyseven (88%) had adenoma, and four (9.5%) had chief cell hyperplasia. Double adenomas were diagnosed in four patients (9.5%). In two patients functioning oxyphil cell adenomas were encountered. One case (2.4%) could not be histologically sub typed. This patient had a brother who died of parathyroid carcinoma. One patient with type I MEN syndrome had adenoma, the other had chief cell hyperplasia. No parathyroid carcinoma was diagnosed. Thirtyone patients needed medical treatment for transient postoperative hypocalcemia. Permanent hypocalcemia was found in three patients. Vocal cord paralysis was recorded in one case. No other complication was found. Two patients had elevated parathyroid hormone (PTH), both nine years after the operation. One of those is normocalcemic and without symptoms, the other hypocalcemic for unexplainable reasons.en
dc.description.abstractTilgangur rannsóknarinnar var að kanna árangur skurðaðgerða vegna ofstarfsemi kalkkirtla sem framkvæmdar voru á Landakotsspítala á tímabilinu 1973-1994. Kannaðar voru sjúkraskrár 42 sjúklinga. Miðaldur var 66,4 ár og kynjahlutfall einn karl fyrir 3,3 konur. Hjá tveimur sjúklingum hafði greinst fjölinnkirtlaæxli af tegund I (multiple endocrine neoplasia = MEN) fyrir aðgerð. Þau einkenni sem oftast leiddu til greiningar voru slappleiki (31%) og nýrnasteinar (19%). Hjá 19% sjúklinga greindist sjúkdómurinn fyrir tilviljun. Algengustu einkennin voru slappleiki og preyta (50%), hægðatregða (40%), magabólgur eða maga-/skeifugarnarsár (38%) og nýrnasteinar (33%). Í sjúkrasögu komu geðræn einkenni fram hjá 31%. Einkennalausir sjúklingar voru 4,8%. Vefjagreining samrýmdist frumofstarfsemi í kalkkirtlum hjá öllum sjúklingum. Góðkynja kirtilæxli (adenoma) fannst hjá 88%, þar af í tveimur kirtlum hjá fjórum sjúklingum eða 9,5%. Vefjaauki greindist hjá 9,5%. Vefjagreining var óákveðin hjá einum sjúklingi. Enginn sjúklinganna reyndist vera með krabbamein. Hjá 97,7% sjúklinga fundust kirtilæxli eða vefjaauki við fyrstu aðgerð. Tíðni varanlegra fylgikvilla var há. Tímabundinnar lækkunar á sermiskalki sem þarfnaðist meðferöar eftir aðgerð gætti hjá 31 (73%) sjúklingi. Hjá þremur sjúklingum (7%) (öryggismörk 1,50-19,48) varð varanlegur kalkskortur sem krefst ævilangrar meðferðar með kalki og d-vítamíni. Tveir af fjórum sjúklingum er greindust með vefjaauka reyndust vera með hækkun á kalkvaka í sermi, báðir níu árum eftir aðgerð, annar þeirra er haldinn kalkskorti er þarfnast meðferðar. Mjög hátt hlutfall sjúkra kirtla fundust í aðgerð, miðað við það sem gerist á sérhæfðum innkirtlaskurðdeildum, en há tíðni varanlegra fylgikvilla sýnir, að nákvæm leit að sjúkum kirtli/kirtlum hafi verið framkvæmd á kostnað heilbrigöra kirtla.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectKalkkirtlaren
dc.subjectMælingaren
dc.subjectInnkirtlasjúkdómaren
dc.subject.meshHyperparathyroidismen
dc.subject.meshAdenomaen
dc.subject.meshParathyroid Diseasesen
dc.subject.meshHypocalcemiaen
dc.titleAðgerðir vegna ofstarfsemi kalkkirtlais
dc.title.alternativeParathyroid surgery in Landakotsspítali 1973-1994en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.