Áhættuþættir og algengi ristruflana meðal íslenskra karlmanna á aldrinum 45-75 ára

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/6620
Title:
Áhættuþættir og algengi ristruflana meðal íslenskra karlmanna á aldrinum 45-75 ára
Other Titles:
Risk factors and prevalence of erectile dysfunction amongst Icelandic men aged 45-75
Authors:
Guðmundur Geirsson; Gestur Þorgeirsson; Óttar Guðmundsson; Guðmundur Einarsson
Citation:
Læknablaðið 2006 92(7-8):533-7
Issue Date:
1-Jul-2006
Abstract:
OBJECTIVE: Many population studies worldwide have shown high prevalence of erect ile dysfunction, a condition that increases dramatically with age. Other risk factors are also well known such as diabetes and arteriosclerosis. The aim was to study the prevalence and risk factors of erectile dysfunction among Icelandic men. MATERIAL AND METHODS: The participants were 4000 men age 45-75 year old randomly chosen from the Icelandic National Registry. They received a 27 item questionnaire to access the degree of erectile dysfunction using the 5 question International Index of Erectile Function (IEEF), and also other aspects of sexual health, medication and concomitant diseases. RESULTS: The response rate was 40.8%. The overall prevalence of erectile dysfunction was 35.5%. The condition was significantly more prevalent in the older age group (65-75) compared to the younger group (45-55), 21.6% vs 62.3% respectively. Other significant risk factors were smoking, diabetes, high cholesterol, hypertension, depression and anxiety disorder. Sexual activity and interest is high in all age groups. Physicians rarely take the initiative of asking men about sexual dysfunction. Only about 24% of males with erectile dysfunction have received some treatment. CONCLUSION: This first population based study among Icelandic men shows a high prevalence of erectile dysfunction and is in accordance with similar studies in other counties. Significant risk factors are the same as are well known for cardiovascular diseases. Thus preventive measures should be the same for both conditions.; Inngangur: Erlendar rannsóknir hafa sýnt að tíðni ristruflana er há meðal karlmanna og að þær aukast með aldrinum. Einnig hefur komið fram sterk fylgni við ýmsa sjúkdóma eins og sykursýki og æðasjúkdóma. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna tíðni og orsakir ristruflana meðal íslenskra karlmanna á aldrinum 45-75 ára. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru 4000 karlmenn á aldrinum 45-75 ára sem valdir voru með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Þeir fengu sendan spurningalista með 27 spurningum; þar af voru fimm sértækar spurningar til að meta stig ristruflana samkvæmt alþjóðlegum stöðluðum kvarða (International Index of Erectile Function, IIEF-5). Að auki var spurt um ólíka þætti varðandi sjúkdóma, lyf og kynlífsheilsu. Niðurstöður: Svarhlutfall var 40,8%. Í ljós kom að algengi ristruflana meðal þátttakanda var hátt, eða 35,5%. Marktækur munur kom fram meðal yngstu og elstu þátttakendanna: 21,6% karlmanna í yngsta hópnum fá einhvers konar ristruflanir og 62,3% karlmanna í elsta hópnum. Marktækir áhættuþættir fyrir ristruflunum auk aldurs reyndust vera daglegar reykingar, sykursýki, hátt kólesteról, kvíði og þunglyndi. Kynlífsáhugi og kynlífsvirkni karlmanna í öllum aldurshópum er há. Læknar spyrja karlmenn sjaldan út í kynlífsvanda og einungis um 24% þeirra sem hafa ristruflanir hafa fengið meðferð. Ályktun: Há tíðni ristruflana hér á landi er sambærileg við tíðnina í öðrum löndum. Marktækir áhættuþættir eru þeir sömu og fyrir hjarta- og æðasjúkdóma og gilda því sömu leiðbeiningar til forvarna fyrir ristruflanir og fyrir hjarta- og æðasjúkdóma.
Description:
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorGuðmundur Geirsson-
dc.contributor.authorGestur Þorgeirsson-
dc.contributor.authorÓttar Guðmundsson-
dc.contributor.authorGuðmundur Einarsson-
dc.date.accessioned2006-12-18T11:14:59Z-
dc.date.available2006-12-18T11:14:59Z-
dc.date.issued2006-07-01-
dc.date.submitted2006-11-18-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2006 92(7-8):533-7en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16819001-
dc.identifier.otherURO12-
dc.identifier.otherPSY12-
dc.identifier.otherCAR12-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/6620-
dc.descriptionHægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractOBJECTIVE: Many population studies worldwide have shown high prevalence of erect ile dysfunction, a condition that increases dramatically with age. Other risk factors are also well known such as diabetes and arteriosclerosis. The aim was to study the prevalence and risk factors of erectile dysfunction among Icelandic men. MATERIAL AND METHODS: The participants were 4000 men age 45-75 year old randomly chosen from the Icelandic National Registry. They received a 27 item questionnaire to access the degree of erectile dysfunction using the 5 question International Index of Erectile Function (IEEF), and also other aspects of sexual health, medication and concomitant diseases. RESULTS: The response rate was 40.8%. The overall prevalence of erectile dysfunction was 35.5%. The condition was significantly more prevalent in the older age group (65-75) compared to the younger group (45-55), 21.6% vs 62.3% respectively. Other significant risk factors were smoking, diabetes, high cholesterol, hypertension, depression and anxiety disorder. Sexual activity and interest is high in all age groups. Physicians rarely take the initiative of asking men about sexual dysfunction. Only about 24% of males with erectile dysfunction have received some treatment. CONCLUSION: This first population based study among Icelandic men shows a high prevalence of erectile dysfunction and is in accordance with similar studies in other counties. Significant risk factors are the same as are well known for cardiovascular diseases. Thus preventive measures should be the same for both conditions.en
dc.description.abstractInngangur: Erlendar rannsóknir hafa sýnt að tíðni ristruflana er há meðal karlmanna og að þær aukast með aldrinum. Einnig hefur komið fram sterk fylgni við ýmsa sjúkdóma eins og sykursýki og æðasjúkdóma. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna tíðni og orsakir ristruflana meðal íslenskra karlmanna á aldrinum 45-75 ára. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru 4000 karlmenn á aldrinum 45-75 ára sem valdir voru með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Þeir fengu sendan spurningalista með 27 spurningum; þar af voru fimm sértækar spurningar til að meta stig ristruflana samkvæmt alþjóðlegum stöðluðum kvarða (International Index of Erectile Function, IIEF-5). Að auki var spurt um ólíka þætti varðandi sjúkdóma, lyf og kynlífsheilsu. Niðurstöður: Svarhlutfall var 40,8%. Í ljós kom að algengi ristruflana meðal þátttakanda var hátt, eða 35,5%. Marktækur munur kom fram meðal yngstu og elstu þátttakendanna: 21,6% karlmanna í yngsta hópnum fá einhvers konar ristruflanir og 62,3% karlmanna í elsta hópnum. Marktækir áhættuþættir fyrir ristruflunum auk aldurs reyndust vera daglegar reykingar, sykursýki, hátt kólesteról, kvíði og þunglyndi. Kynlífsáhugi og kynlífsvirkni karlmanna í öllum aldurshópum er há. Læknar spyrja karlmenn sjaldan út í kynlífsvanda og einungis um 24% þeirra sem hafa ristruflanir hafa fengið meðferð. Ályktun: Há tíðni ristruflana hér á landi er sambærileg við tíðnina í öðrum löndum. Marktækir áhættuþættir eru þeir sömu og fyrir hjarta- og æðasjúkdóma og gilda því sömu leiðbeiningar til forvarna fyrir ristruflanir og fyrir hjarta- og æðasjúkdóma.is
dc.languageiceen
dc.language.ison/aen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectKynlífsvandamálen
dc.subjectGetuleysien
dc.subjectKannaniren
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.classificationFræðigreinaren
dc.subject.meshAge Factorsen
dc.subject.meshAgeden
dc.subject.meshArteriosclerosisen
dc.subject.meshDiabetes Complicationsen
dc.subject.meshEnglish Abstracten
dc.subject.meshHumansen
dc.subject.meshIceland/epidemiologyen
dc.subject.meshImpotenceen
dc.subject.meshMaleen
dc.subject.meshMiddle Ageden
dc.subject.meshPrevalenceen
dc.subject.meshQuestionnairesen
dc.subject.meshRisk Factorsen
dc.titleÁhættuþættir og algengi ristruflana meðal íslenskra karlmanna á aldrinum 45-75 áraen
dc.title.alternativeRisk factors and prevalence of erectile dysfunction amongst Icelandic men aged 45-75en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.