2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/66394
Title:
Notendur astmalyfja á Íslandi
Other Titles:
Antiasthmatic drugs in Iceland — an epidemiological survey
Authors:
Andrés Sigvaldason; Ólafur Ólafsson; Þórarinn Gíslason
Citation:
Læknablaðið 1996, 82(2):122-9
Issue Date:
1-Feb-1996
Abstract:
The use of antiasthmatic drugs in Iceland has increased considerably during the last 15 years. The aim of this study was to assess in a well-defined epidemiological population the characteristics of those using antiasthmatic drugs; age, gender, speciality of prescribing doctor, dosage and combinations of drugs. Also their clinical diagnosis and symptoms. All individuals with prescriptions for antiasthmatic drugs that came to Icelandic pharmacies during March 1994 were invited to participate. Altogether 2026 individuals accepted (2687 prescriptions). There were proportionally more young males and middle aged females (p<0.0001). The prescriptions for beta2-adrenergic drugs were 1574, 838 for inhaled corticosteroids, 208 for theofylline, 49 for anticholinergic drugs and 19 for natrium chromoglycate. General practitioners had prescribed 68% of the drugs, 16.3% were from pulmonary physicians and/or allergists, 6.4% from pediatricians and 9.3% from other doctors. The treatment had been started by specialists other than general practitioners in more than 60% of cases. Among those using inhaled drugs 95% had been tought how to do so. The majority (66.9%) claimed that they were using the drugs because of asthma, 17.8% because of chronic bronchitis, 10.7% because of emphysema and 4.6% for other reasons. There were altogether 591 individuals (2=16 years) with asthma who answered the questionnaire. Among them 93% used beta2-adrenergic drugs, 62% inhaled corticoseroids, 19% theofylline and very few used other drugs. The most commonly used combination (57%) was beta-adrenergic drugs and inhaled corticoseroids. Altogether 31% used beta2-adrenergic drugs as monotherapy and 5% had only inhaled corticosteroids. Theofylline is mainly used in combination with beta-adrenergic drugs and inhaled corticosteroids. Its use as monotherapy is infrequent (2%). Among those 209 asthma patients who had used oral corticosteroids the last 12 months, 73% were using some kind of inhaled corticosteroids and 27% not.; Notkun astmalyfja hefur aukist stórlega undanfarin ár. Markmið þessarar könnunar var að afla upplýsinga um ávísendur og notendur astmalyfja með því að skrá alla lyfseðla á astmalyf, sem bárust í íslensk apótek í marsmánuði 1994. Jafnframt var lagður spurningalisti fyrir notendurna þar sem notkun astmalyfja var könnuð nánar ásamt sjúkdómsgreiningum og klínískum einkennum. Alls voru skráðir 2026 einstaklingar sem komu með astmalyfseðla (52,2% konur og 47,8% karlar). Notendur voru hlutfallslega fleiri meðal ungra pilta og miðaldra kvenna (p<0,0001). Lyfseðlaávísanir voru samtals 2687. Ávísanir á sérhæfð beta2-adrenvirk lyf voru 1574, 838 á innöndunarstera, 208 á teófýllín, 49 á andkólínvirk lyf og 19 á krómóglíkat. Af lyfseðlunum voru 68% frá heimilislæknum, 16,3% frá lungna- eða ofnæmislæknum, 6,4% frá barnalæknum og 9,3% frá öðrum læknum. Alls höfðu sérfræðingar, aðrir en heimilislæknar, hafið astmalyfjameðferðina í rúmlega 60% tilfella. Meðal þeirra sem notuðu innöndunarlyf höföu 95% fengið kennslu í notkun þeirra. Flestir (66,9%) töldu sig hafa fengið astmalyfin vegna astma, en 17,8% vegna langvinnrar berkjubólgu, 10,7% vegna lungnaþembu og 4,6% vegna annars. Alls svaraði 591 einstaklingur (16 ára og eldri) með astma spurningalista. Notuðu 93% þeirra sérhæfð beta2-adrenvirk lyf, 62% innöndunarstera, 19% teófýllín, en mjög fáir and-kólínvirk lyf eða natríumkrómóglíkat. Ef skoðað er hvaða lyf eru notuð saman hjá þessum hópi kemur í ljós, að 57% sjúklinga fá sérhæfð beta2-adrenvirk lyf og innöndunarstera. Alls notar 31% sérhæfð beta2-adrenvirk lyf sem einlyfjameðferð en 5% taka innöndunarstera án þess að nota önnur astmalyf að staðaldri. Teófýllín er aðallega notað sem þriðja lyf ásamt sérhæfðum beta2-adrenvirkum lyfjum og innöndunarsterum. Notkun þess eins sér er hverfandi (2%). Meðal þeirra 209 astmasjúklinga sem fengið höfðu prednisólonmeðferð á árinu 1994 voru 73% með einhverja tegund stera til innöndunar en 27% án. Lyfjameðferð astma á Íslandi virðist í heldur betra samræmi við nýlegar erlendar leiðbeiningar en víðast hvar annars staðar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorAndrés Sigvaldason-
dc.contributor.authorÓlafur Ólafsson-
dc.contributor.authorÞórarinn Gíslason-
dc.date.accessioned2009-04-27T13:57:59Z-
dc.date.available2009-04-27T13:57:59Z-
dc.date.issued1996-02-01-
dc.date.submitted2009-04-27-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1996, 82(2):122-9en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/66394-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractThe use of antiasthmatic drugs in Iceland has increased considerably during the last 15 years. The aim of this study was to assess in a well-defined epidemiological population the characteristics of those using antiasthmatic drugs; age, gender, speciality of prescribing doctor, dosage and combinations of drugs. Also their clinical diagnosis and symptoms. All individuals with prescriptions for antiasthmatic drugs that came to Icelandic pharmacies during March 1994 were invited to participate. Altogether 2026 individuals accepted (2687 prescriptions). There were proportionally more young males and middle aged females (p<0.0001). The prescriptions for beta2-adrenergic drugs were 1574, 838 for inhaled corticosteroids, 208 for theofylline, 49 for anticholinergic drugs and 19 for natrium chromoglycate. General practitioners had prescribed 68% of the drugs, 16.3% were from pulmonary physicians and/or allergists, 6.4% from pediatricians and 9.3% from other doctors. The treatment had been started by specialists other than general practitioners in more than 60% of cases. Among those using inhaled drugs 95% had been tought how to do so. The majority (66.9%) claimed that they were using the drugs because of asthma, 17.8% because of chronic bronchitis, 10.7% because of emphysema and 4.6% for other reasons. There were altogether 591 individuals (2=16 years) with asthma who answered the questionnaire. Among them 93% used beta2-adrenergic drugs, 62% inhaled corticoseroids, 19% theofylline and very few used other drugs. The most commonly used combination (57%) was beta-adrenergic drugs and inhaled corticoseroids. Altogether 31% used beta2-adrenergic drugs as monotherapy and 5% had only inhaled corticosteroids. Theofylline is mainly used in combination with beta-adrenergic drugs and inhaled corticosteroids. Its use as monotherapy is infrequent (2%). Among those 209 asthma patients who had used oral corticosteroids the last 12 months, 73% were using some kind of inhaled corticosteroids and 27% not.en
dc.description.abstractNotkun astmalyfja hefur aukist stórlega undanfarin ár. Markmið þessarar könnunar var að afla upplýsinga um ávísendur og notendur astmalyfja með því að skrá alla lyfseðla á astmalyf, sem bárust í íslensk apótek í marsmánuði 1994. Jafnframt var lagður spurningalisti fyrir notendurna þar sem notkun astmalyfja var könnuð nánar ásamt sjúkdómsgreiningum og klínískum einkennum. Alls voru skráðir 2026 einstaklingar sem komu með astmalyfseðla (52,2% konur og 47,8% karlar). Notendur voru hlutfallslega fleiri meðal ungra pilta og miðaldra kvenna (p<0,0001). Lyfseðlaávísanir voru samtals 2687. Ávísanir á sérhæfð beta2-adrenvirk lyf voru 1574, 838 á innöndunarstera, 208 á teófýllín, 49 á andkólínvirk lyf og 19 á krómóglíkat. Af lyfseðlunum voru 68% frá heimilislæknum, 16,3% frá lungna- eða ofnæmislæknum, 6,4% frá barnalæknum og 9,3% frá öðrum læknum. Alls höfðu sérfræðingar, aðrir en heimilislæknar, hafið astmalyfjameðferðina í rúmlega 60% tilfella. Meðal þeirra sem notuðu innöndunarlyf höföu 95% fengið kennslu í notkun þeirra. Flestir (66,9%) töldu sig hafa fengið astmalyfin vegna astma, en 17,8% vegna langvinnrar berkjubólgu, 10,7% vegna lungnaþembu og 4,6% vegna annars. Alls svaraði 591 einstaklingur (16 ára og eldri) með astma spurningalista. Notuðu 93% þeirra sérhæfð beta2-adrenvirk lyf, 62% innöndunarstera, 19% teófýllín, en mjög fáir and-kólínvirk lyf eða natríumkrómóglíkat. Ef skoðað er hvaða lyf eru notuð saman hjá þessum hópi kemur í ljós, að 57% sjúklinga fá sérhæfð beta2-adrenvirk lyf og innöndunarstera. Alls notar 31% sérhæfð beta2-adrenvirk lyf sem einlyfjameðferð en 5% taka innöndunarstera án þess að nota önnur astmalyf að staðaldri. Teófýllín er aðallega notað sem þriðja lyf ásamt sérhæfðum beta2-adrenvirkum lyfjum og innöndunarsterum. Notkun þess eins sér er hverfandi (2%). Meðal þeirra 209 astmasjúklinga sem fengið höfðu prednisólonmeðferð á árinu 1994 voru 73% með einhverja tegund stera til innöndunar en 27% án. Lyfjameðferð astma á Íslandi virðist í heldur betra samræmi við nýlegar erlendar leiðbeiningar en víðast hvar annars staðar.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectAsmaen
dc.subjectLyfjanotkunis
dc.subject.meshAsthmaen
dc.subject.meshAnti-Asthmatic Agentsen
dc.titleNotendur astmalyfja á Íslandiis
dc.title.alternativeAntiasthmatic drugs in Iceland — an epidemiological surveyen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.