2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/67053
Title:
Rof á brjósthluta ósæðar vegna slyss 1980-1989
Other Titles:
Traumatic Rupture of the Thoracic Aorta in Iceland 1980-1989
Authors:
Gunnar H. Gunnlaugsson; Guðni Arinbjarnar
Citation:
Læknablaðið 1996, 82(2): 154-9, 161-3
Issue Date:
1-Feb-1996
Abstract:
Introduction: Since an article was published by Parmley in 1958 it has been generally known that patients with traumatic rupture of the thoracic aorta do not all die immediately. Parmley found that 20% of the victims who did not have an associated cardiac injury lived long enough to be brought to a hospital making a repair of the injury at least a possibility. During the seventies and eighties an increasing number of case reports was published where the aortic injury had been successfully repaired and in a few major institutions 30-40 such operations had been performed. Purpose: The purpose of the study was to disclose the incidence of traumatic rupture of the thoracic aorta in Iceland, the causes of the injury, the location of the rupture in the vessel and to discover how many reach to a hospital alive and are being treated. Methods: The autopsy reports of the Section of Forensic Medicine in the Institute for Pathology at the University of Iceland from 1980 through 1989 were thoroughly studied. It is believed that autopsy was performed in practically all cases of accidental death in the study period. The injury severity score was calculated for each individual indicating the magnitude of the total injury and chances of survival. The hospital records of those admitted were studied in a similar manner. The time from the accident to admission was noted when on record. Results: The study revealed 57 cases of traumatic rupture of the thoracic aorta which gives an incidence of approximately 2.3 per 100,000 inhabitants per year. Traffic accidents were the most common cause (77%) and fall from height the second most common. Traffic accidents happened most frequently in the latter part of the week during summer and fall. The use of seatbelts is unknown. The victim was most commonly the driver or a passenger in the front seat. Twenty nine par cent of the drivers were drunk. Eighty four per cent of the victims were men, most of them young. The vessel ruptured most often at the isthmus (75%). Thirty nine of the victims (68.4%) died at the scene of the accident and fifteen (26.3%) were dead on arrival to the hospital in spite of apparantly speedy ambulance services. Only three patients reached the hospital alive (5.3%). In most instances the aortic rupture was only a part of a very serious multitrauma. One aortic rupture which presented as a continuous bleeding from the left chest was successfully repaired immediately after arrival using simple clamp and sew technic. The patient made a full recovery and is well 11 years after the accident. Conclusions: The study shows that all but three (5.3%) of the cases with traumatic rupture of the thoracic aorta died at the scene of the accident or were dead upon arrival to the hospital. In most instances the aortic rupture is only a part of a most serious multitrauma. Patients with rupture of the descending aorta, without major associated injuries, who are brought quickly to the hospital can be saved by surgically repairing the artery.; Inngangur: Frá 1958 þegar grein birtist eftir Parmley hefur verið vitað að sjúklingar með rof á brjósthluta ósæðar af völdum slyss deyja ekki allir strax. Parmley farm að um 20% sjúklinga með ósæðarrof án hjartaáverka lifðu nægilega lengi til að komast á spítala og möguleiki ætti því að vera á uppskurði. Á áttunda og níunda áratugnum varð æ algengara að sjá í sérfræðiritum greint frá tilfellum (case reports) þar sem tekist hafði að gera við ósæðarrof af þessu tagi og á nokkrum sjúkrastofnunum höfðu verið gerðir 30-40 slíkir uppskurðir. Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að finna tíðni rofs á brjósthluta ósæðar vegna slyss hér á landi, orsakir slíkra slysa, að athuga staðsetningu rofsins í æðinni og hversu margir kæmust lifandi á spítala og hvernig þeim vegnaði. Aðferð: Farið var yfír krufningarskýrslur réttarlæknisfræðideildar Rannsóknastofu Háskóla Íslands í meinafræði fyrir tímabilið 1980-1989 en talið er að á því tímabili hafi nær öll lík þeirra sem fórust í slysum á landi verið krufin þar. Heildaráverkastigið (ISS) var reiknað út fyrir hvern einstakling og reynt að meta hvort fræðilegur möguleiki hefði verið á að bjarga honum. Sjúkrasögur þeirra sem fluttir voru á spítala voru yfirfarnar á svipaðan máta. Timinn sem leið frá slysinu og þar til sjúklingurinn kom á spítalann var skráður ef hann lá fyrir. Niðurstöður: Gögn um 57 sjúklinga með ósæðarrof fundust frá þessu tímabili og reyndist tíðnin vera um 2,3 á hverja 100.000 íbúa á ári. Umferðarslys voru algengasta orsökin (77%) og fall úr hæð sú næstalgengasta. Umferðarslysin voru algengust á sumar- og haustmánuðum og í síðari hluta vikunnar. Upplýsingar um bílbeltanotkun liggja ekki fyrir. Áttatíu og fjórir af hundraði voru karlmenn, flestir ungir, og fórnarlambið var oftast ökumaður eða farþegi í framsæti. Tuttugu og níu af hundraði ökumanna voru drukknir. Ósæðarrifan var algengust á fallhluta æðarinnar (75%). Af 57 sjúklingum létust 39 (68,4%) á slysstað en 15 (26,3%) til viðbótar voru úrskurðaðir látnirvið komu á sjúkrahús. Aðeins þrír (5,3%) komust lifandi á Borgarspítalann. Langoftast var ósæðarrofið aðeins hluti af mjög alvarlegum fjöláverka. Hjá einum sjúklingi tókst að gera við rofið strax eftir komu á sjúkrahúsið og og er hann við góða heilsu 11 árum eftir slysið. Ályktanir: Gögnin sýna að flestallir sjúklingar með rof á brjósthluta ósæðar dóu á slysstað eða voru látnir við komu á sjúkrahús. Aðeins þrír (5,3%) komust lifandi á sjúkrahús. Langflestir höfðu mjög mikla áverka á öðrum mikilvægum líffærum. Komi sjúklingurinn fljótt á sjúkrahús og hafi rof á fallhluta æðarinnar án mikils fjöláverka er möguleiki á að unnt sé að gera við æðina og að sjúklingurinn nái varanlegum bata.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorGunnar H. Gunnlaugsson-
dc.contributor.authorGuðni Arinbjarnar-
dc.date.accessioned2009-05-04T14:02:54Z-
dc.date.available2009-05-04T14:02:54Z-
dc.date.issued1996-02-01-
dc.date.submitted2009-05-04-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1996, 82(2): 154-9, 161-3en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/67053-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractIntroduction: Since an article was published by Parmley in 1958 it has been generally known that patients with traumatic rupture of the thoracic aorta do not all die immediately. Parmley found that 20% of the victims who did not have an associated cardiac injury lived long enough to be brought to a hospital making a repair of the injury at least a possibility. During the seventies and eighties an increasing number of case reports was published where the aortic injury had been successfully repaired and in a few major institutions 30-40 such operations had been performed. Purpose: The purpose of the study was to disclose the incidence of traumatic rupture of the thoracic aorta in Iceland, the causes of the injury, the location of the rupture in the vessel and to discover how many reach to a hospital alive and are being treated. Methods: The autopsy reports of the Section of Forensic Medicine in the Institute for Pathology at the University of Iceland from 1980 through 1989 were thoroughly studied. It is believed that autopsy was performed in practically all cases of accidental death in the study period. The injury severity score was calculated for each individual indicating the magnitude of the total injury and chances of survival. The hospital records of those admitted were studied in a similar manner. The time from the accident to admission was noted when on record. Results: The study revealed 57 cases of traumatic rupture of the thoracic aorta which gives an incidence of approximately 2.3 per 100,000 inhabitants per year. Traffic accidents were the most common cause (77%) and fall from height the second most common. Traffic accidents happened most frequently in the latter part of the week during summer and fall. The use of seatbelts is unknown. The victim was most commonly the driver or a passenger in the front seat. Twenty nine par cent of the drivers were drunk. Eighty four per cent of the victims were men, most of them young. The vessel ruptured most often at the isthmus (75%). Thirty nine of the victims (68.4%) died at the scene of the accident and fifteen (26.3%) were dead on arrival to the hospital in spite of apparantly speedy ambulance services. Only three patients reached the hospital alive (5.3%). In most instances the aortic rupture was only a part of a very serious multitrauma. One aortic rupture which presented as a continuous bleeding from the left chest was successfully repaired immediately after arrival using simple clamp and sew technic. The patient made a full recovery and is well 11 years after the accident. Conclusions: The study shows that all but three (5.3%) of the cases with traumatic rupture of the thoracic aorta died at the scene of the accident or were dead upon arrival to the hospital. In most instances the aortic rupture is only a part of a most serious multitrauma. Patients with rupture of the descending aorta, without major associated injuries, who are brought quickly to the hospital can be saved by surgically repairing the artery.en
dc.description.abstractInngangur: Frá 1958 þegar grein birtist eftir Parmley hefur verið vitað að sjúklingar með rof á brjósthluta ósæðar af völdum slyss deyja ekki allir strax. Parmley farm að um 20% sjúklinga með ósæðarrof án hjartaáverka lifðu nægilega lengi til að komast á spítala og möguleiki ætti því að vera á uppskurði. Á áttunda og níunda áratugnum varð æ algengara að sjá í sérfræðiritum greint frá tilfellum (case reports) þar sem tekist hafði að gera við ósæðarrof af þessu tagi og á nokkrum sjúkrastofnunum höfðu verið gerðir 30-40 slíkir uppskurðir. Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að finna tíðni rofs á brjósthluta ósæðar vegna slyss hér á landi, orsakir slíkra slysa, að athuga staðsetningu rofsins í æðinni og hversu margir kæmust lifandi á spítala og hvernig þeim vegnaði. Aðferð: Farið var yfír krufningarskýrslur réttarlæknisfræðideildar Rannsóknastofu Háskóla Íslands í meinafræði fyrir tímabilið 1980-1989 en talið er að á því tímabili hafi nær öll lík þeirra sem fórust í slysum á landi verið krufin þar. Heildaráverkastigið (ISS) var reiknað út fyrir hvern einstakling og reynt að meta hvort fræðilegur möguleiki hefði verið á að bjarga honum. Sjúkrasögur þeirra sem fluttir voru á spítala voru yfirfarnar á svipaðan máta. Timinn sem leið frá slysinu og þar til sjúklingurinn kom á spítalann var skráður ef hann lá fyrir. Niðurstöður: Gögn um 57 sjúklinga með ósæðarrof fundust frá þessu tímabili og reyndist tíðnin vera um 2,3 á hverja 100.000 íbúa á ári. Umferðarslys voru algengasta orsökin (77%) og fall úr hæð sú næstalgengasta. Umferðarslysin voru algengust á sumar- og haustmánuðum og í síðari hluta vikunnar. Upplýsingar um bílbeltanotkun liggja ekki fyrir. Áttatíu og fjórir af hundraði voru karlmenn, flestir ungir, og fórnarlambið var oftast ökumaður eða farþegi í framsæti. Tuttugu og níu af hundraði ökumanna voru drukknir. Ósæðarrifan var algengust á fallhluta æðarinnar (75%). Af 57 sjúklingum létust 39 (68,4%) á slysstað en 15 (26,3%) til viðbótar voru úrskurðaðir látnirvið komu á sjúkrahús. Aðeins þrír (5,3%) komust lifandi á Borgarspítalann. Langoftast var ósæðarrofið aðeins hluti af mjög alvarlegum fjöláverka. Hjá einum sjúklingi tókst að gera við rofið strax eftir komu á sjúkrahúsið og og er hann við góða heilsu 11 árum eftir slysið. Ályktanir: Gögnin sýna að flestallir sjúklingar með rof á brjósthluta ósæðar dóu á slysstað eða voru látnir við komu á sjúkrahús. Aðeins þrír (5,3%) komust lifandi á sjúkrahús. Langflestir höfðu mjög mikla áverka á öðrum mikilvægum líffærum. Komi sjúklingurinn fljótt á sjúkrahús og hafi rof á fallhluta æðarinnar án mikils fjöláverka er möguleiki á að unnt sé að gera við æðina og að sjúklingurinn nái varanlegum bata.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subject.meshAccidents, Trafficen
dc.subject.meshAorta, Thoracicen
dc.subject.meshAortic Ruptureen
dc.titleRof á brjósthluta ósæðar vegna slyss 1980-1989is
dc.title.alternativeTraumatic Rupture of the Thoracic Aorta in Iceland 1980-1989en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.