Spítalasýkingar á gjörgæsludeild Landspítalans : niðurstöður eftir fyrra ár framskyggnrar rannsóknar

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/67359
Title:
Spítalasýkingar á gjörgæsludeild Landspítalans : niðurstöður eftir fyrra ár framskyggnrar rannsóknar
Other Titles:
Nosocomial infections in the Intensive Care Unit at Landspitalinn
Authors:
Sigurður Magnason; Karl G. Kristinsson; Þorsteinn Sv. Stefánsson; Helga Erlendsdóttir; Lovísa Baldursdóttir; Eydís Björk Davíðsdóttir; Sigurður Guðmundsson
Citation:
Læknablaðið 1996, 82(1):60-5
Issue Date:
1-Jan-1996
Abstract:
Objective: To determine the nosocomial infection rate, pathogens, colonisation and hospital mortality in the Intensive Care Unit (ICU) at Landspitalinn, which is a ten bed, general medical-surgical ICU. Methods: Patients admitted for more than 48 hours were included. Surveillance- cultures were performed on admission and thereafter three times a week (tracheal aspirate, oropharyngeal swab, gastric aspirate, urine and other specimens as indicated). ICU infections were defined by the criteria of CDC, USA. In the first 12 months 140 patients met the inclusion criteria at 150 admissions. The study is ongoing. Results: Eighty-seven ICU-acquired infections were diagnosed in 48 of the 150 admissions (32%), the mean age was 58 years (0-87) and 60% were males. The most common infections were: UTI 27 (31%), pneumonia 18 (21%), septicemia 15 (17%), wound infections eight (9%) and tracheitis seven (8%). Etiologic agents of the 87 infections were E. coli (15), Klebsiella sp. (7) and other Enterobacteriacae (9), Enterococcus sp. (12), Candida sp. (12), S. epidermidis (7), P. aeruginosa (7) and other/unknown pathogens (18). Infected patients stayed for a mean of 15.0 days and uninfected patients 4.2 days (p<0.05). Every patient staying for more than three weeks had at least one infection. The mean age of infected patients was 63 years and of uninfected patients 56 years (p<0.05). Neither APACHE-II nor TISS score on admission differed significantly between the infected and uninfected groups. Mortality in the ICU was 10.4% (5/48) in the infected group and 19.6% (20/102) in the uninfected group (p=0.24). Conclusion: Nosocomial infections in patients admitted to the ICU were common and associated with extended stay. Most of the infections were caused by Gram-negative bacilli.; Markmið: Að meta tíðni spítalasýkinga og greina sýkingarvalda, áhættuþætti sýkinga, sýkingarstaði, bólfestu sýkla og dánartíðni á gjörgæsludeild Landspítalans, sem er 10 rúma almenn gjörgæsludeild. Aðferðir: Í rannsóknina voru teknir sjúklingar sem dvöldu lengur en 48 stundir á deildinni. Skimað var fyrir sýklum með því að taka ræktanir við innlögn og síðan þrisvar í viku (frá barka, maga, munnkoki, þvaglegg og öðrum stöðum eftir þörfum). Sýkingar voru greindar samkvæmt skilmerkjum frá CDC, Bandaríkjunum. Á fyrstu 12 mánuðum rannsóknarinnar hafa 140 sjúklingar verið teknir inn í rannsóknina í 150 skipti. Rannsókninni er enn ólokið. Niðurstöður: Áttatíu og sjö spítalasýkingar greindust á gjörgæsludeildinni í 48 af 150 sjúkralegum (32%). Meðalaldur sjúklinga í rannsókninni var 58 ár (0-87) og af þeim voru 60% karlmenn. Algengustu sýkingarnar voru eftirfarandi: Þvagfærasýkingar 27 (31%); lungnabólga 18 (21%); blóðsýking 15 (17%); sársýking átta (9%) og barkabólga sjö (8%). Helstu sýkingarvaldar voru E. coli (15), Klebsiella sp. (7) og aðrar Enterobacteriaceae (9), Enterococcus sp. (12), Candida sp. (12), S. epidermidis (7), P. aeruginosa (7) og aðrir/ óþekktir (18). Sýktir sjúklingar dvöldu að jafnaði í 15,0 daga á deildinni en ósýktir í 4,2 daga (p<0,05). Allir sjúklingar sem dvöldust lengur en þrjár vikur á deildinni sýktust að minnsta kosti einu sinni. Meðalaldur sýktra sjúklinga var 63 ár og ósýktra 56 ár (p<0,05). Það var hvorki marktækur munur á APACHE-II skori, né á TISS skori við innlögn, hjá sýktum og ósýktum sjúklingum. Dánartíðni sýktu sjúklinganna var 10,4% (5/48) en 19,6% (20/ 102) hjá ósýktu sjúklingunum (p=0,24). Alyktun: Tíðni spítalasýkinga á gjörgæsludeild er vemleg og tengist einkum langri dvöl. Flestar sýkinganna voru af völdum Gram-neikvæðra stafbaktería. Þörf er á virku forvarnarstarfi og baráttu gegn spítalasýkingum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigurður Magnason-
dc.contributor.authorKarl G. Kristinsson-
dc.contributor.authorÞorsteinn Sv. Stefánsson-
dc.contributor.authorHelga Erlendsdóttir-
dc.contributor.authorLovísa Baldursdóttir-
dc.contributor.authorEydís Björk Davíðsdóttir-
dc.contributor.authorSigurður Guðmundsson-
dc.date.accessioned2009-05-06T11:55:34Z-
dc.date.available2009-05-06T11:55:34Z-
dc.date.issued1996-01-01-
dc.date.submitted2009-05-06-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1996, 82(1):60-5en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/67359-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjective: To determine the nosocomial infection rate, pathogens, colonisation and hospital mortality in the Intensive Care Unit (ICU) at Landspitalinn, which is a ten bed, general medical-surgical ICU. Methods: Patients admitted for more than 48 hours were included. Surveillance- cultures were performed on admission and thereafter three times a week (tracheal aspirate, oropharyngeal swab, gastric aspirate, urine and other specimens as indicated). ICU infections were defined by the criteria of CDC, USA. In the first 12 months 140 patients met the inclusion criteria at 150 admissions. The study is ongoing. Results: Eighty-seven ICU-acquired infections were diagnosed in 48 of the 150 admissions (32%), the mean age was 58 years (0-87) and 60% were males. The most common infections were: UTI 27 (31%), pneumonia 18 (21%), septicemia 15 (17%), wound infections eight (9%) and tracheitis seven (8%). Etiologic agents of the 87 infections were E. coli (15), Klebsiella sp. (7) and other Enterobacteriacae (9), Enterococcus sp. (12), Candida sp. (12), S. epidermidis (7), P. aeruginosa (7) and other/unknown pathogens (18). Infected patients stayed for a mean of 15.0 days and uninfected patients 4.2 days (p<0.05). Every patient staying for more than three weeks had at least one infection. The mean age of infected patients was 63 years and of uninfected patients 56 years (p<0.05). Neither APACHE-II nor TISS score on admission differed significantly between the infected and uninfected groups. Mortality in the ICU was 10.4% (5/48) in the infected group and 19.6% (20/102) in the uninfected group (p=0.24). Conclusion: Nosocomial infections in patients admitted to the ICU were common and associated with extended stay. Most of the infections were caused by Gram-negative bacilli.en
dc.description.abstractMarkmið: Að meta tíðni spítalasýkinga og greina sýkingarvalda, áhættuþætti sýkinga, sýkingarstaði, bólfestu sýkla og dánartíðni á gjörgæsludeild Landspítalans, sem er 10 rúma almenn gjörgæsludeild. Aðferðir: Í rannsóknina voru teknir sjúklingar sem dvöldu lengur en 48 stundir á deildinni. Skimað var fyrir sýklum með því að taka ræktanir við innlögn og síðan þrisvar í viku (frá barka, maga, munnkoki, þvaglegg og öðrum stöðum eftir þörfum). Sýkingar voru greindar samkvæmt skilmerkjum frá CDC, Bandaríkjunum. Á fyrstu 12 mánuðum rannsóknarinnar hafa 140 sjúklingar verið teknir inn í rannsóknina í 150 skipti. Rannsókninni er enn ólokið. Niðurstöður: Áttatíu og sjö spítalasýkingar greindust á gjörgæsludeildinni í 48 af 150 sjúkralegum (32%). Meðalaldur sjúklinga í rannsókninni var 58 ár (0-87) og af þeim voru 60% karlmenn. Algengustu sýkingarnar voru eftirfarandi: Þvagfærasýkingar 27 (31%); lungnabólga 18 (21%); blóðsýking 15 (17%); sársýking átta (9%) og barkabólga sjö (8%). Helstu sýkingarvaldar voru E. coli (15), Klebsiella sp. (7) og aðrar Enterobacteriaceae (9), Enterococcus sp. (12), Candida sp. (12), S. epidermidis (7), P. aeruginosa (7) og aðrir/ óþekktir (18). Sýktir sjúklingar dvöldu að jafnaði í 15,0 daga á deildinni en ósýktir í 4,2 daga (p<0,05). Allir sjúklingar sem dvöldust lengur en þrjár vikur á deildinni sýktust að minnsta kosti einu sinni. Meðalaldur sýktra sjúklinga var 63 ár og ósýktra 56 ár (p<0,05). Það var hvorki marktækur munur á APACHE-II skori, né á TISS skori við innlögn, hjá sýktum og ósýktum sjúklingum. Dánartíðni sýktu sjúklinganna var 10,4% (5/48) en 19,6% (20/ 102) hjá ósýktu sjúklingunum (p=0,24). Alyktun: Tíðni spítalasýkinga á gjörgæsludeild er vemleg og tengist einkum langri dvöl. Flestar sýkinganna voru af völdum Gram-neikvæðra stafbaktería. Þörf er á virku forvarnarstarfi og baráttu gegn spítalasýkingum.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSýkingaren
dc.subjectSjúkrahúsen
dc.subjectGjörgæslaen
dc.subject.meshIntensive Care Unitsen
dc.subject.meshInfection Controlen
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshCross Infectionen
dc.titleSpítalasýkingar á gjörgæsludeild Landspítalans : niðurstöður eftir fyrra ár framskyggnrar rannsóknaris
dc.title.alternativeNosocomial infections in the Intensive Care Unit at Landspitalinnen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.