Vísindin í vinnulagið : (evidence based medicine) [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/67455
Title:
Vísindin í vinnulagið : (evidence based medicine) [ritstjórnargrein]
Authors:
Jóhann Ág. Sigurðsson
Citation:
Læknablaðið 1995, 81(12) 842-4
Issue Date:
1-Dec-1995
Abstract:
Á tímum gífurlegra framfara í læknisfræði er ljóst að það er nær ógjörningur fyrir einstaka lækna að vinsa úr öllum þeim fróðleik sem birtist á ári hverju í um 25.000 læknisfræðitímaritum víðs vegar um heim. Á sama tíma eru gerðar auknar kröfur til lækna og annarra að fylgjast með framförum og að leitast við að beita ætíð nýjustu og bestu þekkingu sem völ er á í læknisfræði. Það er því full ástæða til að vekja athygli íslenskra lækna á nýju tímariti í læknisfræði, Evidence-Based Medicine. Linking Research to Practice, sem gefið er út á vegum ameríska læknafélagsins og British Medical Journal forlagsins (1). Tilgangur blaðsins er að birta úrval samantekta eða greina innan kvensjúkdóma- og fæðingarfræði, lyf-, skurð-, geð-, barna- og heimilislækninga, sem eru vel gerðar og liklegar til þess að gagnast í klínískri vinnu.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJóhann Ág. Sigurðsson-
dc.date.accessioned2009-05-07T09:47:56Z-
dc.date.available2009-05-07T09:47:56Z-
dc.date.issued1995-12-01-
dc.date.submitted2009-05-07-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1995, 81(12) 842-4en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/67455-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÁ tímum gífurlegra framfara í læknisfræði er ljóst að það er nær ógjörningur fyrir einstaka lækna að vinsa úr öllum þeim fróðleik sem birtist á ári hverju í um 25.000 læknisfræðitímaritum víðs vegar um heim. Á sama tíma eru gerðar auknar kröfur til lækna og annarra að fylgjast með framförum og að leitast við að beita ætíð nýjustu og bestu þekkingu sem völ er á í læknisfræði. Það er því full ástæða til að vekja athygli íslenskra lækna á nýju tímariti í læknisfræði, Evidence-Based Medicine. Linking Research to Practice, sem gefið er út á vegum ameríska læknafélagsins og British Medical Journal forlagsins (1). Tilgangur blaðsins er að birta úrval samantekta eða greina innan kvensjúkdóma- og fæðingarfræði, lyf-, skurð-, geð-, barna- og heimilislækninga, sem eru vel gerðar og liklegar til þess að gagnast í klínískri vinnu.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectGagnreynd læknisfræðien
dc.subject.meshEvidence-Based Medicineen
dc.titleVísindin í vinnulagið : (evidence based medicine) [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.