2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/67778
Title:
Myndgreining og framtíðin
Other Titles:
Medical imaging and the future
Authors:
Pétur H. Hannesson
Citation:
Læknablaðið 1995, 81(11):804-7
Issue Date:
1-Nov-1995
Abstract:
This article addresses the topic of medical imaging and the future, the effect of organisation and new technology. Examples of new and future technology such as computed radiology, three dimensional imaging, new intervention techniques and mixture of imaging modalities are discussed.; Að spá í framtíð læknisfræðinnar er jafn erfitt og að spá í framtíðina að öðru leyti. Rett eins og menn 18. aldar voru óafvitandi um rafsegulbylgjur og notagildi þeirra er ómögulegt að gera sér grein fyrir hvaða orkusvið eru okkur hulin og ef slik eru til hvort þau nýtist í þágu læknisfræðinnar. Hver veit nema að í framtíðinni verði sjúkdómar greindir með ofurnæmum segulsviðsskynjurum sem skynji árur mannanna og skjóti þannig sjáendum ref fyrir rass. Í raun eru þegar til slík tæki er skynja væg segulsvið í greiningarskyni. Þessi tæki má kalla segulsjár en þau eru fyrst og fremst ætluð til að mæla segulsvið í heila og leiðslukerfi hjarta (mynd 1) (1). Önnur framtíðarsýn er að röntgenlæknar verði óþarfir vegna tölvutækninnar þar sem mynsturgreinandi tölvur lesi úr myndum og gefi upp öryggi greiningar með staðalfrávikum. Það er þó jafn líklegt og að lipur hönd skurðlæknisins eða nærvera læknis við sjúkrabeðinn víki fyrir vélmenni.
Description:
To access publisher full text version of this article. Please click on the hyperlink in Additional Links field
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorPétur H. Hannesson-
dc.date.accessioned2009-05-11T16:20:58Z-
dc.date.available2009-05-11T16:20:58Z-
dc.date.issued1995-11-01-
dc.date.submitted2009-05-11-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1995, 81(11):804-7en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/67778-
dc.descriptionTo access publisher full text version of this article. Please click on the hyperlink in Additional Links fielden
dc.description.abstractThis article addresses the topic of medical imaging and the future, the effect of organisation and new technology. Examples of new and future technology such as computed radiology, three dimensional imaging, new intervention techniques and mixture of imaging modalities are discussed.en
dc.description.abstractAð spá í framtíð læknisfræðinnar er jafn erfitt og að spá í framtíðina að öðru leyti. Rett eins og menn 18. aldar voru óafvitandi um rafsegulbylgjur og notagildi þeirra er ómögulegt að gera sér grein fyrir hvaða orkusvið eru okkur hulin og ef slik eru til hvort þau nýtist í þágu læknisfræðinnar. Hver veit nema að í framtíðinni verði sjúkdómar greindir með ofurnæmum segulsviðsskynjurum sem skynji árur mannanna og skjóti þannig sjáendum ref fyrir rass. Í raun eru þegar til slík tæki er skynja væg segulsvið í greiningarskyni. Þessi tæki má kalla segulsjár en þau eru fyrst og fremst ætluð til að mæla segulsvið í heila og leiðslukerfi hjarta (mynd 1) (1). Önnur framtíðarsýn er að röntgenlæknar verði óþarfir vegna tölvutækninnar þar sem mynsturgreinandi tölvur lesi úr myndum og gefi upp öryggi greiningar með staðalfrávikum. Það er þó jafn líklegt og að lipur hönd skurðlæknisins eða nærvera læknis við sjúkrabeðinn víki fyrir vélmenni.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectMyndgreiningen
dc.subject.meshUltrasonographyen
dc.subject.meshTomography, X-Ray Computeden
dc.subject.meshRadiographyen
dc.subject.meshImaging, Three-Dimensionalen
dc.titleMyndgreining og framtíðinis
dc.title.alternativeMedical imaging and the futureen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.