Siðfræðilegur grunnur styrkir ákvarðanir um forgangsröðun [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/67916
Title:
Siðfræðilegur grunnur styrkir ákvarðanir um forgangsröðun [ritstjórnargrein]
Authors:
Torfi Magnússon
Citation:
Læknablaðið 1995, 81(11):704-6
Issue Date:
1-Oct-1995
Abstract:
Um margra ára skeið hefur staðið yfir handahófskenndur niðurskurður á heilbrigðisþjónustu Íslendinga. Aðgerðirnar hafa haft víðtæk áhrif og um hver áramót bíða stjórnendur heilbrigðisstofnana í ofvæni eftir afgreiðslu fjárlaga, sem taka gildi nánast um leið og afgreiðslu er lokið. Niðurstaðan verður ætíð sú sama; darraðardans undanfarinna ára skal stiginn enn um sinn, hefja þarf aðgerðir til að draga úr starfseminni eða loka einstökum deildum og uppsagnir starfsfólks virðast óhjákvæmilegar. Mikið af tíma stjórnenda stofnana fer í aö skipuleggja samdrátt og lokanir en lítil tækifæri gefast til markvissrar uppbyggingar. Afleiðingin verður megn óánægja starfsfólks og vannýttar stofnanir þrátt fyrir að á biðlistum sé fjöldi sjúklinga sem verður að sinna. Of langt hefur verið gengið. Skipulagslaus niðurskurður er farinn að skaða verulega starfsemi heilbrigðisstofnana og ekki verður umflúið að koma á markvissri stefnumótun í heilbrigðismálum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorTorfi Magnússon-
dc.date.accessioned2009-05-12T14:08:51Z-
dc.date.available2009-05-12T14:08:51Z-
dc.date.issued1995-10-01-
dc.date.submitted2009-05-12-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1995, 81(11):704-6en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/67916-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractUm margra ára skeið hefur staðið yfir handahófskenndur niðurskurður á heilbrigðisþjónustu Íslendinga. Aðgerðirnar hafa haft víðtæk áhrif og um hver áramót bíða stjórnendur heilbrigðisstofnana í ofvæni eftir afgreiðslu fjárlaga, sem taka gildi nánast um leið og afgreiðslu er lokið. Niðurstaðan verður ætíð sú sama; darraðardans undanfarinna ára skal stiginn enn um sinn, hefja þarf aðgerðir til að draga úr starfseminni eða loka einstökum deildum og uppsagnir starfsfólks virðast óhjákvæmilegar. Mikið af tíma stjórnenda stofnana fer í aö skipuleggja samdrátt og lokanir en lítil tækifæri gefast til markvissrar uppbyggingar. Afleiðingin verður megn óánægja starfsfólks og vannýttar stofnanir þrátt fyrir að á biðlistum sé fjöldi sjúklinga sem verður að sinna. Of langt hefur verið gengið. Skipulagslaus niðurskurður er farinn að skaða verulega starfsemi heilbrigðisstofnana og ekki verður umflúið að koma á markvissri stefnumótun í heilbrigðismálum.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectHeilbrigðiskerfien
dc.subjectForgangsröðunen
dc.subjectSiðfræðien
dc.titleSiðfræðilegur grunnur styrkir ákvarðanir um forgangsröðun [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.