2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/68053
Title:
Lokanir geðdeilda [ritstjórnargrein]
Authors:
Tómas Helgason
Citation:
Læknablaðið 1995, 81(8):586-7
Issue Date:
1-Aug-1995
Abstract:
Enn bitnar fjárskorturinn harðast á þeim sem minnst mega sín og ekki geta borið hönd fyrir höfuð sér og talað máli sínu, þannig að það nái eyrum ráðamanna. Á þessu ári þarf í fyrsta sinn að loka almennum geðdeildum tímabundið vegna mikils niðurskurðar fjárveitinga til geðdeildar Landspítalans. Á árunum 1993 og 1994 voru fjárveitingar til deildarinnar skornar hastarlega niður og átti það aðallega aö bitna á sjúklingum með vímuefnasjúkdóma, þótt vitað sé að þeir eru oftast einnig með aðra geðsjúkdóma. Vegna þessa niðurskurðar varð að loka tveimur deildum, sem annast bráðameðferð slíkra sjúklinga, í sex vikur. Jafnframt var einni eftirmeðferðardeild lokað í svipaöan tíma. Niðurskurðurinn heldur áfram og á yfirstandandi ári hafa fjárveitingar geðdeildarinnar enn verið skertar verulega. Því hefur verið gripið til þess óyndisúrræðis að loka tveimur deildum fyrir bráðameðferð til viðbótar, hvorri í sex vikur, og barnageðdeild verður lokuð jafnlengi. Þannig verða nærri helmingur spítalarúma geðdeildarinnar, það er 64 rúm, lokuð í sex vikur á þessu sumri. Þá er tveimur meðferðarheimilum utan spítala lokað jafnlengi. Auk lokana verður að draga úr starfsemi vinnustofa og iðjuþjálfunar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorTómas Helgason-
dc.date.accessioned2009-05-13T13:12:28Z-
dc.date.available2009-05-13T13:12:28Z-
dc.date.issued1995-08-01-
dc.date.submitted2009-05-13-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1995, 81(8):586-7en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/68053-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractEnn bitnar fjárskorturinn harðast á þeim sem minnst mega sín og ekki geta borið hönd fyrir höfuð sér og talað máli sínu, þannig að það nái eyrum ráðamanna. Á þessu ári þarf í fyrsta sinn að loka almennum geðdeildum tímabundið vegna mikils niðurskurðar fjárveitinga til geðdeildar Landspítalans. Á árunum 1993 og 1994 voru fjárveitingar til deildarinnar skornar hastarlega niður og átti það aðallega aö bitna á sjúklingum með vímuefnasjúkdóma, þótt vitað sé að þeir eru oftast einnig með aðra geðsjúkdóma. Vegna þessa niðurskurðar varð að loka tveimur deildum, sem annast bráðameðferð slíkra sjúklinga, í sex vikur. Jafnframt var einni eftirmeðferðardeild lokað í svipaöan tíma. Niðurskurðurinn heldur áfram og á yfirstandandi ári hafa fjárveitingar geðdeildarinnar enn verið skertar verulega. Því hefur verið gripið til þess óyndisúrræðis að loka tveimur deildum fyrir bráðameðferð til viðbótar, hvorri í sex vikur, og barnageðdeild verður lokuð jafnlengi. Þannig verða nærri helmingur spítalarúma geðdeildarinnar, það er 64 rúm, lokuð í sex vikur á þessu sumri. Þá er tveimur meðferðarheimilum utan spítala lokað jafnlengi. Auk lokana verður að draga úr starfsemi vinnustofa og iðjuþjálfunar.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectRekstrarhagræðingen
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectHeilbrigðiskerfien
dc.titleLokanir geðdeilda [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.