Staða Læknablaðsins meðal annarra fjölmiðla [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/68437
Title:
Staða Læknablaðsins meðal annarra fjölmiðla [ritstjórnargrein]
Authors:
Vilhjálmur Rafnsson
Citation:
Læknablaðið 1995, 81(6):454-5
Issue Date:
1-Jun-1995
Abstract:
Fátt er mönnum jafn mikilvægt og heilsan og því þykja fréttir af nýjum uppgötvunum á sviði læknisfræðinnar spennandi. Almennur áhugi er ríkjandi á niðurstöðum nýrra rannsókna á heilsufari þjóðarinnar eða einstakra hópa hennar, til dæmis ákveðinna sjúklingahópa. Almenningur fær oftast upplýsingar um vísindi og heilbrigðismál í gegnum sjónvarp, útvarp, dagblöð og tímarit, en einnig er rætt um nýjustu fæðuóþolsskýrslurnar á kaffíhúsum, í líkamsræktarstöðvum og reyndar út um allar trissur. Læknablaðið er vísindarit, auk þess að vera félagslegur miðill fyrir lækna og fjalla um heilbrigðismál almennt. Í blaðinu birtast reglulega greinar um læknisfræði. Oftast eru þær byggðar á rannsóknum sem íslenskir læknar hafa framkvæmt á Íslandi, þar sem sjúklingarnir eða viðfangsefnin eru íslensk. Til fræðilegu greinanna eru gerðar sömu kröfur um gæði og framsetningu og hjá viðurkenndum, erlendum vísindatímaritum um læknisfræði, eins og áður hefur verið greint frá (1,2).
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorVilhjálmur Rafnsson-
dc.date.accessioned2009-05-18T11:56:20Z-
dc.date.available2009-05-18T11:56:20Z-
dc.date.issued1995-06-01-
dc.date.submitted2009-05-18-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1995, 81(6):454-5en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/68437-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractFátt er mönnum jafn mikilvægt og heilsan og því þykja fréttir af nýjum uppgötvunum á sviði læknisfræðinnar spennandi. Almennur áhugi er ríkjandi á niðurstöðum nýrra rannsókna á heilsufari þjóðarinnar eða einstakra hópa hennar, til dæmis ákveðinna sjúklingahópa. Almenningur fær oftast upplýsingar um vísindi og heilbrigðismál í gegnum sjónvarp, útvarp, dagblöð og tímarit, en einnig er rætt um nýjustu fæðuóþolsskýrslurnar á kaffíhúsum, í líkamsræktarstöðvum og reyndar út um allar trissur. Læknablaðið er vísindarit, auk þess að vera félagslegur miðill fyrir lækna og fjalla um heilbrigðismál almennt. Í blaðinu birtast reglulega greinar um læknisfræði. Oftast eru þær byggðar á rannsóknum sem íslenskir læknar hafa framkvæmt á Íslandi, þar sem sjúklingarnir eða viðfangsefnin eru íslensk. Til fræðilegu greinanna eru gerðar sömu kröfur um gæði og framsetningu og hjá viðurkenndum, erlendum vísindatímaritum um læknisfræði, eins og áður hefur verið greint frá (1,2).en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectBlaðaútgáfaen
dc.subjectLæknablaðiðen
dc.subjectLæknisfræðien
dc.subject.meshJournalism, Medicalen
dc.titleStaða Læknablaðsins meðal annarra fjölmiðla [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.