Helicobacter pylori sýking : árangur tveggja lyfja meðferðar með azitrómýcíni og fleroxac

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/68876
Title:
Helicobacter pylori sýking : árangur tveggja lyfja meðferðar með azitrómýcíni og fleroxac
Other Titles:
Helicobacter pylori infection: the efficacy of a short course of azithromycin and fleroxacin treatment
Authors:
Bjarni Þjóðleifsson; Einar Oddsson; Hallgrímur Guðjónsson; Ólafur Steingrímsson; Sigurður B. Þorsteinsson
Citation:
Læknablaðið 1995, 81(4):297-300
Issue Date:
1-Apr-1995
Abstract:
The aim of this open pilot study was to assess the efficacy of a short course of fleroxacin and azithromycin in the treatment of Helicobacter pylori infection. Seventeen patients were included. All had H. pylori infection confirmed by urease test and culture. Eight patients had non-ulcer dyspepsia, 8 had duodenal ulcer and 1 had gastric ulcer. The patients were given omeprazole 40 mg on days 1-14, fleroxacin 400 mg on days 7-14 and azithromycin 500 mg on days 7 and 8. Side effects were assessed on a scale 0-4. The patients were gastroscoped 3 months after the treatment finished and urease test and H. pylori culture repeated. If both were negative eradication was regarded as successful. Six patients (35%) were H. pylori negative. However, only 1 (13%) of the patients with non-ulcer dyspepsia became H. pylori negative, whereas 5 (56%) with peptic ulcer did (P=0,131). The mean side effect score for patients with non-ulcer dyspepsia was 12.3, but 2.3 for patients with peptic ulcer (p<0,01). It is concluded that a short course with fleroxacin and azithromycin is inadequate for treatment of H. pylori infection.; Tilgangur þessarar opnu rannsóknar var að kanna virkni stuttrar lyfjameðferðar með fleroxacíni og azitrómýcíni gegn Helicobacter pylori sýkingu. Sautján sjúklingar voru teknir í rannsóknina. Allir höfðu H. pylori sýkingu sem var staðfest með úreasa prófi og ræktun. Átta höfðu meltingarónot, átta skeifugarnarsár og einn magasár. Sjúklingarnir fengu 40 mg ómeprazól frá fyrsta degi til 14. dags, 400 mg fleroxacin frá sjöunda degi til 14. dags og 500 mg azitrómýcín á sjöunda og áttunda degi. Aukaverkanir voru metnar á kvarða 0-4. Sjúklingarnir voru magaspeglaðir þremur mánuðum eftir að meðferð lauk og úreasa próf og ræktun endurtekin. Ef bæði prófin voru neikvæð var talið að tekist hefði að uppræta bakteríuna. Sex sjúklingar (35%) voru H. pylori neikvæðir. Meðalaukaverkanastig fyrir sjúklinga með meltingarónot var 12,3 en 2,3 hjá sjúklingum með sársjúkdóm ( p<0,01). Niðurstaðan er sú að stuttur lyfjakúr með fleroxacíni og azitrómýcíni sé ófullnægjandi meðferð við H. pylori sýkingu.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorBjarni Þjóðleifsson-
dc.contributor.authorEinar Oddsson-
dc.contributor.authorHallgrímur Guðjónsson-
dc.contributor.authorÓlafur Steingrímsson-
dc.contributor.authorSigurður B. Þorsteinsson-
dc.date.accessioned2009-05-25T13:54:37Z-
dc.date.available2009-05-25T13:54:37Z-
dc.date.issued1995-04-01-
dc.date.submitted2009-05-25-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1995, 81(4):297-300en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/68876-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractThe aim of this open pilot study was to assess the efficacy of a short course of fleroxacin and azithromycin in the treatment of Helicobacter pylori infection. Seventeen patients were included. All had H. pylori infection confirmed by urease test and culture. Eight patients had non-ulcer dyspepsia, 8 had duodenal ulcer and 1 had gastric ulcer. The patients were given omeprazole 40 mg on days 1-14, fleroxacin 400 mg on days 7-14 and azithromycin 500 mg on days 7 and 8. Side effects were assessed on a scale 0-4. The patients were gastroscoped 3 months after the treatment finished and urease test and H. pylori culture repeated. If both were negative eradication was regarded as successful. Six patients (35%) were H. pylori negative. However, only 1 (13%) of the patients with non-ulcer dyspepsia became H. pylori negative, whereas 5 (56%) with peptic ulcer did (P=0,131). The mean side effect score for patients with non-ulcer dyspepsia was 12.3, but 2.3 for patients with peptic ulcer (p<0,01). It is concluded that a short course with fleroxacin and azithromycin is inadequate for treatment of H. pylori infection.en
dc.description.abstractTilgangur þessarar opnu rannsóknar var að kanna virkni stuttrar lyfjameðferðar með fleroxacíni og azitrómýcíni gegn Helicobacter pylori sýkingu. Sautján sjúklingar voru teknir í rannsóknina. Allir höfðu H. pylori sýkingu sem var staðfest með úreasa prófi og ræktun. Átta höfðu meltingarónot, átta skeifugarnarsár og einn magasár. Sjúklingarnir fengu 40 mg ómeprazól frá fyrsta degi til 14. dags, 400 mg fleroxacin frá sjöunda degi til 14. dags og 500 mg azitrómýcín á sjöunda og áttunda degi. Aukaverkanir voru metnar á kvarða 0-4. Sjúklingarnir voru magaspeglaðir þremur mánuðum eftir að meðferð lauk og úreasa próf og ræktun endurtekin. Ef bæði prófin voru neikvæð var talið að tekist hefði að uppræta bakteríuna. Sex sjúklingar (35%) voru H. pylori neikvæðir. Meðalaukaverkanastig fyrir sjúklinga með meltingarónot var 12,3 en 2,3 hjá sjúklingum með sársjúkdóm ( p<0,01). Niðurstaðan er sú að stuttur lyfjakúr með fleroxacíni og azitrómýcíni sé ófullnægjandi meðferð við H. pylori sýkingu.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSýkingen
dc.subjectLyfjameðferðen
dc.subjectSkeifugarnarsáren
dc.subjectMeltingarfærasjúkdómaren
dc.subject.meshHelicobacter pylorien
dc.subject.meshDuodenal Diseasesen
dc.subject.meshUlceren
dc.subject.meshAzithromycinen
dc.subject.meshFleroxacinen
dc.subject.meshDrug Therapy, Combinationen
dc.titleHelicobacter pylori sýking : árangur tveggja lyfja meðferðar með azitrómýcíni og fleroxacis
dc.title.alternativeHelicobacter pylori infection: the efficacy of a short course of azithromycin and fleroxacin treatmenten
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.