Rannsóknatengt framhaldsnám á Íslandi [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/68935
Title:
Rannsóknatengt framhaldsnám á Íslandi [ritstjórnargrein]
Authors:
Gunnar Sigurðsson
Citation:
Læknablaðið 1995, 81(3):220-1
Issue Date:
1-Mar-1995
Abstract:
Í janúar síðastliðnum var haldin 7. ráðstefna um rannsóknir í læknadeild Háskóla Íslands. Þessar ráðstefnur hafa farið vaxandi að umfangi og gæðum og síðasta ráðstefna vakti verulega athygli meðal annarra deilda Háskóla Íslands. Svipaðar vísindaráðstefnur hafa einnig verið haldnar á vegum Læknafélags Íslands og sérgreinafélaga, svo sem lyflækna, skurðlækna, augnlækna, heimilislækna auk annarra og endurspegla vaxandi þrótt og áhuga á rannsóknarstarfsemi meðal íslenskra lækna. Formlegt rannsóknatengt nám var tekið upp við læknadeild Háskóla Íslands fyrir um það bil 10 árum að frumkvæði Helga Valdimarssonar professors, núverandi deildarforseta læknadeildar.Þá var komið á fót BS námi þar sem gert var ráð fyrir að student ynni að rannsóknarverkefni undir umsjón kennara deildarinnar eða sérfræðinga á stofnunum tengdum læknadeild og jafngilti það nokkurn veginn einu námsári. Þó var gert ráð fyrir að læknaneminn gæti innritast í BS nám jafnhliða hefðbundnu námi í deildinni, ef hann gæti sýnt fram á að hann hefði varið til þess tíma er svaraði til heils skólaárs og fengið birta vísindagrein um rannsóknarvinnuna. Á þessu tímabili hafa alls 18 læknanemar lokið BS prófi með birtri grein í viðurkenndu tímariti og opinberum fyrirlestri. Mörg þessara BS verkefna hafa reyndar verið svo mikil að umfangi að nálgast hafi MS verkefni við aðrar deildir Háskóla Íslands.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorGunnar Sigurðsson-
dc.date.accessioned2009-05-26T08:50:13Z-
dc.date.available2009-05-26T08:50:13Z-
dc.date.issued1995-03-01-
dc.date.submitted2009-05-26-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1995, 81(3):220-1en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/68935-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÍ janúar síðastliðnum var haldin 7. ráðstefna um rannsóknir í læknadeild Háskóla Íslands. Þessar ráðstefnur hafa farið vaxandi að umfangi og gæðum og síðasta ráðstefna vakti verulega athygli meðal annarra deilda Háskóla Íslands. Svipaðar vísindaráðstefnur hafa einnig verið haldnar á vegum Læknafélags Íslands og sérgreinafélaga, svo sem lyflækna, skurðlækna, augnlækna, heimilislækna auk annarra og endurspegla vaxandi þrótt og áhuga á rannsóknarstarfsemi meðal íslenskra lækna. Formlegt rannsóknatengt nám var tekið upp við læknadeild Háskóla Íslands fyrir um það bil 10 árum að frumkvæði Helga Valdimarssonar professors, núverandi deildarforseta læknadeildar.Þá var komið á fót BS námi þar sem gert var ráð fyrir að student ynni að rannsóknarverkefni undir umsjón kennara deildarinnar eða sérfræðinga á stofnunum tengdum læknadeild og jafngilti það nokkurn veginn einu námsári. Þó var gert ráð fyrir að læknaneminn gæti innritast í BS nám jafnhliða hefðbundnu námi í deildinni, ef hann gæti sýnt fram á að hann hefði varið til þess tíma er svaraði til heils skólaárs og fengið birta vísindagrein um rannsóknarvinnuna. Á þessu tímabili hafa alls 18 læknanemar lokið BS prófi með birtri grein í viðurkenndu tímariti og opinberum fyrirlestri. Mörg þessara BS verkefna hafa reyndar verið svo mikil að umfangi að nálgast hafi MS verkefni við aðrar deildir Háskóla Íslands.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectFramhaldsmenntunen
dc.subjectMenntunen
dc.subjectLæknaren
dc.subject.meshEducation, Medical, Graduateen
dc.titleRannsóknatengt framhaldsnám á Íslandi [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.