Forspárþættir langtímaárangurs rafvendinga vegna hjartsláttartruflana frá gáttum

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/68973
Title:
Forspárþættir langtímaárangurs rafvendinga vegna hjartsláttartruflana frá gáttum
Other Titles:
Factors predicting long-term success of DC cardioversion of atrial arrhythmias
Authors:
Ragnar Danielsen; Davíð O. Arnar
Citation:
Læknablaðið 1995, 81(3):222-30
Issue Date:
1-Mar-1995
Abstract:
A prospective study was conducted to evaluate how many patients maintain sinus rhythm after DC cardioversion of atrial arrhythmias and to assess factors predictive of long-term success. The study group consisted of 61 patients (45 men, 16 women) aged 18-88 years (mean age 66 ± 11 years) who undervent cardioversion, at the Department of Cardiology, Landspitalinn, from October 1990 to June 1992. Prior to cardioversion data were collected on the patient's medical history, medications, heart size on chest X-ray, and echocardiographic findings. Overall, 41 (67.2%) patients were in atrial fibrillation while 20 (32.8%) had atrial flutter. Sinus rhythm was restored by DC cardioversion in 47 (77%) patients, none of whom experienced an embolic event prior to discharge. Patients with atrial flutter had a higher conversion rate (95%) than those in atrial fibrillation (68.3%) (p=0.024) and also those who had had an atrial arrhythmia for less than one week (94.4%) in comparison to patients with an arrhythmia of longer or unknown duration (69.8%) (p-0.047). The primary success rate was not influenced by heart size on chest X-ray or echocardiographic variables. The study aimed to follow the patients for one year after cardioversion. Of the 47 patients who converted to sinus rhythm data are available on 44 for a mean follow-up of 11 ± 3 months (range 1-14 months), at which time 25 (57%) still remained in sinus rhythm. Heart size on chest X-ray was significantly increased in the group that did not maintain sinus rhythm (p=0.03), and their left atrial size on echocardiography was slightly increased (p=0.10). Patients who originally had atrial flutter were more likely to remain in sinus rhythm than those who had been in atrial fibrillation (p=0.12), as did those who had had the arrhythmia for less than one week prior to cardioversion compared to those who had a longer or unknown duration (p=0.11). We conclude, that DC cardioversion can be attempted in most patients with atrial flutter or fibrillation. However, clinical factors, heart size on chest X-ray and echocardiographic findings should be considered before deciding to perform DC cardioversion.; Gerð var framvirk rannsókn til að kanna hversu margir sjúklingar héldust í sínustakti til langframa eftir rafvendingu vegna hjartsláttaróreglu frá gáttum og meta hvaða þættir hefðu forspárgildi þar um. Rannsóknin náði til 61 sjúklings (45 karla og 16 kvenna) á aldrinum 18-88 ára (meðalaldur 66 ± 11 ár) sem komu til rafvendingar á hjartadeild Landspítalans frá október 1990 til júní 1992. Fyrir rafvendingu var aflað upplýsinga um sjúkrasögu sjúklings og lyfjanotkun, metin hjartastærð á röntgenmynd og gerð hjartaómun. Alls var 41 (67,2%) sjúklingur með gáttatif (atrial fibrillation) en 20 (32,8%) meö gáttaflökt (atrial flutter). Við rafvendingu fóru 47 (77%) í sínustakt og eng-inn fékk einkenni um segarek í tengslum við hana eða fyrir útskrift. Sjúklingar með gáttaflökt fóru frekar í sínustakt (95%) en þeir sem voru með gáttatif (68,3%) (p = 0,024) og einn-ig þeir sem höfðu haft hjartsláttaróreglu skemur en í viku (94,4%) í samanburði við þá sem höfðu haft hana lengur eða í óvissan tíma (69,8%) (p = 0,047). Hjartastærð á röntgenmynd og niðurstöður hjartaómunar höfðu ekki áhrif á frumárangur. Stefnt var að því að fylgjast með sjúklingum í 12 mánuði. Af þeim 47 sjúklingum er fóru í sínustakt var fylgst með 44 í 11 ± 3 mánuði (1-14 mánuði) og voru þá 25 (57%) sjúklingar ennþá í sínustakti. Hjartastærð á röntgenmynd var aukin hjá þeim er ekki héldu sínustakti (p=0,03) og við hjartaómun hafði vinstri gátt einnig tilhneigingu til þess að vera stærri (p=0,10). Sjúklingar er upphaflega voru með gáttaflökt héldust fremur í sínustakti en þeir sem voru með gáttatif (p=0,12), svo og þeir sem höfðu haft hjartsláttaróreglu skemur en eina viku fyrir rafvendingu (p=0,ll). Við ályktum að reyna megi rafvendingu hjá flestum sjúklingum með hjartsláttaróreglu frá gáttum en taka beri tillit til klínískra þátta, hjartastærðar á röntgenmynd og niðurstöðu hjartaómunar áður en rafvending er ákveðin.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorRagnar Danielsen-
dc.contributor.authorDavíð O. Arnar-
dc.date.accessioned2009-05-26T09:29:24Z-
dc.date.available2009-05-26T09:29:24Z-
dc.date.issued1995-03-01-
dc.date.submitted2009-05-26-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1995, 81(3):222-30en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/68973-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractA prospective study was conducted to evaluate how many patients maintain sinus rhythm after DC cardioversion of atrial arrhythmias and to assess factors predictive of long-term success. The study group consisted of 61 patients (45 men, 16 women) aged 18-88 years (mean age 66 ± 11 years) who undervent cardioversion, at the Department of Cardiology, Landspitalinn, from October 1990 to June 1992. Prior to cardioversion data were collected on the patient's medical history, medications, heart size on chest X-ray, and echocardiographic findings. Overall, 41 (67.2%) patients were in atrial fibrillation while 20 (32.8%) had atrial flutter. Sinus rhythm was restored by DC cardioversion in 47 (77%) patients, none of whom experienced an embolic event prior to discharge. Patients with atrial flutter had a higher conversion rate (95%) than those in atrial fibrillation (68.3%) (p=0.024) and also those who had had an atrial arrhythmia for less than one week (94.4%) in comparison to patients with an arrhythmia of longer or unknown duration (69.8%) (p-0.047). The primary success rate was not influenced by heart size on chest X-ray or echocardiographic variables. The study aimed to follow the patients for one year after cardioversion. Of the 47 patients who converted to sinus rhythm data are available on 44 for a mean follow-up of 11 ± 3 months (range 1-14 months), at which time 25 (57%) still remained in sinus rhythm. Heart size on chest X-ray was significantly increased in the group that did not maintain sinus rhythm (p=0.03), and their left atrial size on echocardiography was slightly increased (p=0.10). Patients who originally had atrial flutter were more likely to remain in sinus rhythm than those who had been in atrial fibrillation (p=0.12), as did those who had had the arrhythmia for less than one week prior to cardioversion compared to those who had a longer or unknown duration (p=0.11). We conclude, that DC cardioversion can be attempted in most patients with atrial flutter or fibrillation. However, clinical factors, heart size on chest X-ray and echocardiographic findings should be considered before deciding to perform DC cardioversion.en
dc.description.abstractGerð var framvirk rannsókn til að kanna hversu margir sjúklingar héldust í sínustakti til langframa eftir rafvendingu vegna hjartsláttaróreglu frá gáttum og meta hvaða þættir hefðu forspárgildi þar um. Rannsóknin náði til 61 sjúklings (45 karla og 16 kvenna) á aldrinum 18-88 ára (meðalaldur 66 ± 11 ár) sem komu til rafvendingar á hjartadeild Landspítalans frá október 1990 til júní 1992. Fyrir rafvendingu var aflað upplýsinga um sjúkrasögu sjúklings og lyfjanotkun, metin hjartastærð á röntgenmynd og gerð hjartaómun. Alls var 41 (67,2%) sjúklingur með gáttatif (atrial fibrillation) en 20 (32,8%) meö gáttaflökt (atrial flutter). Við rafvendingu fóru 47 (77%) í sínustakt og eng-inn fékk einkenni um segarek í tengslum við hana eða fyrir útskrift. Sjúklingar með gáttaflökt fóru frekar í sínustakt (95%) en þeir sem voru með gáttatif (68,3%) (p = 0,024) og einn-ig þeir sem höfðu haft hjartsláttaróreglu skemur en í viku (94,4%) í samanburði við þá sem höfðu haft hana lengur eða í óvissan tíma (69,8%) (p = 0,047). Hjartastærð á röntgenmynd og niðurstöður hjartaómunar höfðu ekki áhrif á frumárangur. Stefnt var að því að fylgjast með sjúklingum í 12 mánuði. Af þeim 47 sjúklingum er fóru í sínustakt var fylgst með 44 í 11 ± 3 mánuði (1-14 mánuði) og voru þá 25 (57%) sjúklingar ennþá í sínustakti. Hjartastærð á röntgenmynd var aukin hjá þeim er ekki héldu sínustakti (p=0,03) og við hjartaómun hafði vinstri gátt einnig tilhneigingu til þess að vera stærri (p=0,10). Sjúklingar er upphaflega voru með gáttaflökt héldust fremur í sínustakti en þeir sem voru með gáttatif (p=0,12), svo og þeir sem höfðu haft hjartsláttaróreglu skemur en eina viku fyrir rafvendingu (p=0,ll). Við ályktum að reyna megi rafvendingu hjá flestum sjúklingum með hjartsláttaróreglu frá gáttum en taka beri tillit til klínískra þátta, hjartastærðar á röntgenmynd og niðurstöðu hjartaómunar áður en rafvending er ákveðin.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectHjartasjúkdómaren
dc.subjectHjartsláttartruflaniren
dc.subject.meshAtrial Fibrillationen
dc.subject.meshArrhythmiaen
dc.subject.meshAnti-Arrhythmia Agentsen
dc.subject.meshProspective Studiesen
dc.subject.meshAtrial Flutteren
dc.subject.meshEchocardiographyen
dc.titleForspárþættir langtímaárangurs rafvendinga vegna hjartsláttartruflana frá gáttumis
dc.title.alternativeFactors predicting long-term success of DC cardioversion of atrial arrhythmiasen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.