2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/69114
Title:
Af rannsóknum og siðfræði [ritstjórnargrein]
Authors:
Sigurður Guðmundsson
Citation:
Læknablaðið 1995, 81(1):8-10
Issue Date:
1-Jan-1995
Abstract:
Hvað vegur þyngst þegar hæfni góðs starfsmanns í heilbrigðisþjónustu, læknis, hjúkrunarfræðings eða annars, ber á góma? Hann þarf að hafa til bera góða faglega þekkingu byggða á vísindalegum grunni, góða faglega þjálfun, haf a rétt viðbrögð við hvers kyns vanda á hraðbergi. Hann þarf líka og ekki síður að geta sýnt samhygð og samúð, geta talað við fólk án yfirlætis, geta tjáð sig um tilfinningar þess og sínar eigin og geta tekið ákvarðanir sem byggja á siðrænum grunni. Hann þarf að sameina raunvísindi og húmanisma. Siðrænar ákvarðanir á heilbrigðisstofnunum eru oft að nokkru byggðar á tilfinningum og vissulega þarf að taka tillit til tilfinninga fólks þegar siðrænar ákvarðanir eru teknar. Eigi að síður verður að hafa hemil á tilfinningunum. Ef tilfinningar réðu ferðinni, eða væru nægjanlegar til að taka ákvarðanir sem ekki lytu tæknilegum lögmálum, væri engin þörf á siðfræði eða siðfræðilegri rökræðu. Ákvarðanir væru teknar án umhugsunar, við brygðumst við aðstæðum í samræmi við líðan okkar hverju sinni. Siðferðilegar grundvallarreglur eru nauðsynlegt leiðarljós í þessum efnum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigurður Guðmundsson-
dc.date.accessioned2009-05-27T11:41:07Z-
dc.date.available2009-05-27T11:41:07Z-
dc.date.issued1995-01-01-
dc.date.submitted2009-05-27-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1995, 81(1):8-10en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/69114-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractHvað vegur þyngst þegar hæfni góðs starfsmanns í heilbrigðisþjónustu, læknis, hjúkrunarfræðings eða annars, ber á góma? Hann þarf að hafa til bera góða faglega þekkingu byggða á vísindalegum grunni, góða faglega þjálfun, haf a rétt viðbrögð við hvers kyns vanda á hraðbergi. Hann þarf líka og ekki síður að geta sýnt samhygð og samúð, geta talað við fólk án yfirlætis, geta tjáð sig um tilfinningar þess og sínar eigin og geta tekið ákvarðanir sem byggja á siðrænum grunni. Hann þarf að sameina raunvísindi og húmanisma. Siðrænar ákvarðanir á heilbrigðisstofnunum eru oft að nokkru byggðar á tilfinningum og vissulega þarf að taka tillit til tilfinninga fólks þegar siðrænar ákvarðanir eru teknar. Eigi að síður verður að hafa hemil á tilfinningunum. Ef tilfinningar réðu ferðinni, eða væru nægjanlegar til að taka ákvarðanir sem ekki lytu tæknilegum lögmálum, væri engin þörf á siðfræði eða siðfræðilegri rökræðu. Ákvarðanir væru teknar án umhugsunar, við brygðumst við aðstæðum í samræmi við líðan okkar hverju sinni. Siðferðilegar grundvallarreglur eru nauðsynlegt leiðarljós í þessum efnum.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSiðfræðien
dc.subjectRannsókniren
dc.subjectSiðaregluren
dc.titleAf rannsóknum og siðfræði [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.