Tími slagorða að baki : læknar og stefnumótun í öldrunarþjónustu [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/69295
Title:
Tími slagorða að baki : læknar og stefnumótun í öldrunarþjónustu [ritstjórnargrein]
Other Titles:
Doctors and policy making in the care of elderly: slogans are no longer needed [editorial]
Authors:
Aðalsteinn Guðmundsson
Citation:
Læknablaðið 2009, 95(4):257
Issue Date:
1-Apr-2009
Abstract:
Meirihluti lækna kemur að þjónustu við aldraða notendur heilbrigðiskerfisins eða þekkir af eigin raun áskoranir og flækjustig sem einkenna öldrunarþjónustu. Á síðari árum hefur verið rætt um þjónustu við aldraða sem nærþjónustu sem sé best fyrir komið í höndum sveitarfélaga og er litið til Norðurlanda í þessu samhengi. Undirbúningur vegna yfirfærslu málaflokksins frá ríki til sveitarfélaga var nýhafinn þegar málefni aldraðra fluttust frá heilbrigðisráðuneyti til félags- og tryggingamálaráðuneytisins samkvæmt laga- og reglugerðarbreytingum í ársbyrjun 2008 með það að yfirlýstu markmiði að yfirstjórnin væri á einni hendi.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorAðalsteinn Guðmundsson-
dc.date.accessioned2009-05-29T09:26:18Z-
dc.date.available2009-05-29T09:26:18Z-
dc.date.issued2009-04-01-
dc.date.submitted2009-05-29-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2009, 95(4):257en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid19420406-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/69295-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractMeirihluti lækna kemur að þjónustu við aldraða notendur heilbrigðiskerfisins eða þekkir af eigin raun áskoranir og flækjustig sem einkenna öldrunarþjónustu. Á síðari árum hefur verið rætt um þjónustu við aldraða sem nærþjónustu sem sé best fyrir komið í höndum sveitarfélaga og er litið til Norðurlanda í þessu samhengi. Undirbúningur vegna yfirfærslu málaflokksins frá ríki til sveitarfélaga var nýhafinn þegar málefni aldraðra fluttust frá heilbrigðisráðuneyti til félags- og tryggingamálaráðuneytisins samkvæmt laga- og reglugerðarbreytingum í ársbyrjun 2008 með það að yfirlýstu markmiði að yfirstjórnin væri á einni hendi.en
dc.languageice-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectÖldrunarlækningaren
dc.subjectAldraðiren
dc.titleTími slagorða að baki : læknar og stefnumótun í öldrunarþjónustu [ritstjórnargrein]is
dc.title.alternativeDoctors and policy making in the care of elderly: slogans are no longer needed [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentLandspitali University Hospital. adalstg@landspitali.isen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.