2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/69313
Title:
Hugbrigðaröskun : yfirlitsgrein
Other Titles:
Conversion disorder - review
Authors:
Ólafur Árni Sveinsson; Sigurjón B. Stefánsson; Haukur Hjaltason
Citation:
Læknablaðið 2009, 95(4):269-76
Issue Date:
1-Apr-2009
Abstract:
In modern medicine the term "functional symptoms" is usually used to refer to symptoms where an organic cause cannot be found. Studies have shown that up to half of all patients consulting their family physician and approximately one third of all those attending neurology outpatient clinics present with such symptoms. These patients commonly go between doctors, repeatedly undergo unnecessary tests, even surgery, and various drugs are tried with limited success. These problems tend to be prolonged and greatly reduce the quality of life for the patients involved. Both the DSM IV and ICD 10 classifications include a group for the so-called medically unexplained disorders. Among these disorders is conversion disorder where patients present with neurological symptoms, affecting motor or sensory function, but with no neurological explanation. Here we provide an overview of the current ideas on the aetiology, diagnosis, treatment and prognosis of conversion disorder.; Í nútímalæknisfræði er oft talað um starfrænar truflanir þegar vísað er til einkenna sem ekki finnst vefræn skýring á. Rannsóknir hafa sýnt að allt að helmingur sjúklinga sem leitar sér læknisaðstoðar hjá sérfræðingum í heimilislækningum og um þriðjungur allra sjúklinga sem sækja til taugalækna utan spítala hafa slík einkenni. Þessir sjúklingar ganga oft á milli lækna og undirgangast óþarfa rannsóknir og meðferðir með litlum árangri. Vandinn getur orðið langvinnur og haft í för með sér færniskerðingu og minnkuð lífsgæði. Til er flokkun í bæði DSM IV og ICD 10 greiningarkerfunum sem inniheldur raskanir er fela í sér líkamleg einkenni þar sem ekki er hægt að sýna fram á vefræna orsök. Til þessa hóps raskana telst hugbrigðaröskun þar sem einstaklingar hafa einkenni frá taugakerfinu á borð við lamanir og skyntruflanir án þess að vefræn orsök finnist. Hér verður veitt yfirlit yfir nútímahugmyndir um orsök, greiningu, meðferð og horfur hugbrigðaröskunar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÓlafur Árni Sveinsson-
dc.contributor.authorSigurjón B. Stefánsson-
dc.contributor.authorHaukur Hjaltason-
dc.date.accessioned2009-05-29T09:55:37Z-
dc.date.available2009-05-29T09:55:37Z-
dc.date.issued2009-04-01-
dc.date.submitted2009-05-28-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2009, 95(4):269-76en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid19420408-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/69313-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractIn modern medicine the term "functional symptoms" is usually used to refer to symptoms where an organic cause cannot be found. Studies have shown that up to half of all patients consulting their family physician and approximately one third of all those attending neurology outpatient clinics present with such symptoms. These patients commonly go between doctors, repeatedly undergo unnecessary tests, even surgery, and various drugs are tried with limited success. These problems tend to be prolonged and greatly reduce the quality of life for the patients involved. Both the DSM IV and ICD 10 classifications include a group for the so-called medically unexplained disorders. Among these disorders is conversion disorder where patients present with neurological symptoms, affecting motor or sensory function, but with no neurological explanation. Here we provide an overview of the current ideas on the aetiology, diagnosis, treatment and prognosis of conversion disorder.en
dc.description.abstractÍ nútímalæknisfræði er oft talað um starfrænar truflanir þegar vísað er til einkenna sem ekki finnst vefræn skýring á. Rannsóknir hafa sýnt að allt að helmingur sjúklinga sem leitar sér læknisaðstoðar hjá sérfræðingum í heimilislækningum og um þriðjungur allra sjúklinga sem sækja til taugalækna utan spítala hafa slík einkenni. Þessir sjúklingar ganga oft á milli lækna og undirgangast óþarfa rannsóknir og meðferðir með litlum árangri. Vandinn getur orðið langvinnur og haft í för með sér færniskerðingu og minnkuð lífsgæði. Til er flokkun í bæði DSM IV og ICD 10 greiningarkerfunum sem inniheldur raskanir er fela í sér líkamleg einkenni þar sem ekki er hægt að sýna fram á vefræna orsök. Til þessa hóps raskana telst hugbrigðaröskun þar sem einstaklingar hafa einkenni frá taugakerfinu á borð við lamanir og skyntruflanir án þess að vefræn orsök finnist. Hér verður veitt yfirlit yfir nútímahugmyndir um orsök, greiningu, meðferð og horfur hugbrigðaröskunar.en
dc.languageice-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laknabladid.isen
dc.subjectHugbrigðaröskunen
dc.subject.meshConversion Disorderen
dc.subject.meshPrognosisen
dc.titleHugbrigðaröskun : yfirlitsgreinis
dc.title.alternativeConversion disorder - reviewen
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentTaugalaekningadeild Landspítala, Stokkhólmi, Svíthjód. olafur.sveinsson@karolinska.seen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.