2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/72593
Title:
Siðfræði á bráðasjúkrahúsi
Authors:
Pálmi V. Jónsson
Citation:
Læknablaðið 1995, 81(1):59-61
Issue Date:
1-Jan-1995
Abstract:
Undanfarna tvo áratugi hefur umræða um siðfræðileg álitamál innan læknisfræðinnar farið ört vaxandi, einkum í Bandaríkjunum, en hin síðari ár hefur umræðan breiðst út og nú er læknisfræðileg siðfræði einnig komin í brennidepil á Íslandi. Ýmislegt kemur til. Mörkin milli lífs og dauða eru óljósari en áður vegna tækniframfara. Forsjárhyggja lækna var áður viðurkennd, en nú er réttilega lögð áhersla á sjálfræði einstaklingsins. Þá hafa orðið stórstígar þjóðfélagsbreytingar. Öldruðum fjölgar jafnt og þétt. Útgjöld heilbrigðisþjónustunnar hafa vaxið að kostnaðarmörkum og samkeppni um takmarkað fé fer nú harðnandi. Einungis siðfræðileg viðmiðun gefur okkur vonir um að leysa þennan erfiða siðfræðilega hnút (1). Á Borgarspítalanum hafa verið teknar upp leiðbeiningar um takmörkun á meðferð viö lífslok (2). Þessar leiðbeiningar voru unnar af starfshópi innan sjúkrahússins. Læknar, hjúkrunarfræðingur og prestur voru í starfshópnum. Jafnframt var leitað eftir lögfræðilegri ráðgjöf. Leitað var fanga erlendis við gerð leiðbeininganna og má segja að niðurstöður Appelton ráðstefnunnar um takmörkun á meðferð við lífslok séu dæmigerðar (3). Hægt er að mæla sterklega með því að þeir sem koma nú nýir að efninu kynni sér þennan texta. Þar voru sett fram bandarísk sjónarmið en þau aðlöguð að fjölbreyttum viðhorfum annarra menningarsvæða. Leiðbeiningar Borgarspítalans mun ég ekki gera að frekara umtalsefni, heldur ræða nokkur umhugsunarverð atriði sem snerta efnið.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorPálmi V. Jónsson-
dc.date.accessioned2009-07-06T13:47:56Z-
dc.date.available2009-07-06T13:47:56Z-
dc.date.issued1995-01-01-
dc.date.submitted2009-07-06-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1995, 81(1):59-61en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/72593-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractUndanfarna tvo áratugi hefur umræða um siðfræðileg álitamál innan læknisfræðinnar farið ört vaxandi, einkum í Bandaríkjunum, en hin síðari ár hefur umræðan breiðst út og nú er læknisfræðileg siðfræði einnig komin í brennidepil á Íslandi. Ýmislegt kemur til. Mörkin milli lífs og dauða eru óljósari en áður vegna tækniframfara. Forsjárhyggja lækna var áður viðurkennd, en nú er réttilega lögð áhersla á sjálfræði einstaklingsins. Þá hafa orðið stórstígar þjóðfélagsbreytingar. Öldruðum fjölgar jafnt og þétt. Útgjöld heilbrigðisþjónustunnar hafa vaxið að kostnaðarmörkum og samkeppni um takmarkað fé fer nú harðnandi. Einungis siðfræðileg viðmiðun gefur okkur vonir um að leysa þennan erfiða siðfræðilega hnút (1). Á Borgarspítalanum hafa verið teknar upp leiðbeiningar um takmörkun á meðferð viö lífslok (2). Þessar leiðbeiningar voru unnar af starfshópi innan sjúkrahússins. Læknar, hjúkrunarfræðingur og prestur voru í starfshópnum. Jafnframt var leitað eftir lögfræðilegri ráðgjöf. Leitað var fanga erlendis við gerð leiðbeininganna og má segja að niðurstöður Appelton ráðstefnunnar um takmörkun á meðferð við lífslok séu dæmigerðar (3). Hægt er að mæla sterklega með því að þeir sem koma nú nýir að efninu kynni sér þennan texta. Þar voru sett fram bandarísk sjónarmið en þau aðlöguð að fjölbreyttum viðhorfum annarra menningarsvæða. Leiðbeiningar Borgarspítalans mun ég ekki gera að frekara umtalsefni, heldur ræða nokkur umhugsunarverð atriði sem snerta efnið.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSiðfræðien
dc.subjectLíknardauðien
dc.subjectVerklagsregluren
dc.subject.meshPalliative Careen
dc.subject.meshWithholding Treatmenten
dc.subject.meshEthics, Medicalen
dc.subject.meshEuthanasiaen
dc.titleSiðfræði á bráðasjúkrahúsiis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.