2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/72635
Title:
Líknarmeðferð : ný og vaxandi sérgrein innan læknisfræðinnar
Authors:
Valgerður Sigurðardóttir
Citation:
Læknablaðið 1995, 81(1):66-71
Issue Date:
1-Jan-1995
Abstract:
Á undaförnum árum hefur borið mjög á greinum í erlendum fagtímaritum um siðfræðileg álitamál innan læknisfræðinnar. Þessi umræða virðist nú loks vera að ná eyrum íslenskra lækna og er það vel. Það hefur viljað brenna við að siðfræðileg umræða um læknisfræðileg ágreiningsmál ætti sér einkum stað utan stéttarinnar, til dæmis hafa hjúkrunarfræðingar hérlendis verið mun ötulli í þeirri umræðu en læknar. Af og til hafa einstök mál verið til umfjöllunnar í fjölmiðlum, flest hentug í krassandi fyrirsagnir, og aðallega tengd ágreiningsmálum við upphaf lífs eða þá um líknardráp og rétt sjúklings til að deyja. Læknum hefur fundist þessi umræða oftar en ekki óþægileg, ófagleg og ómaklega að sér vegið. Veikburða tilraunir til að dýpka og auðga hina almennu umræðu hafa verið fáar og ómarkvissar. En læknar geta ekki lengur stungið höfðinu í sandinn. Þeir þurfa nær daglega að taka afstöðu til síðfræðilegra álitamála af ýmsum toga — það er órjúfanlegur hluti af starfi læknisins. Það er því brýn þörf á aukinni innri umræðu og gagnrýninni umfjöllun um starfskilyrði og viðfangsefni læknisins. Hér á eftir ætla ég að fara nokkrum orðum um undirstöðuatriði líknarmeðferðar (palliative medicine) eins og þau snúa að mér sem starfandi krabbameinslækni. Þegar ég fjalla um umönnun dauðvona sjúklinga á ég einkum við sjúklinga með ólæknandi sjúkdóm til dæmis langt gengið krabbamein, sem þjást og þar sem endalokin eru nærri.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorValgerður Sigurðardóttir-
dc.date.accessioned2009-07-06T15:05:51Z-
dc.date.available2009-07-06T15:05:51Z-
dc.date.issued1995-01-01-
dc.date.submitted2009-07-06-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1995, 81(1):66-71en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/72635-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÁ undaförnum árum hefur borið mjög á greinum í erlendum fagtímaritum um siðfræðileg álitamál innan læknisfræðinnar. Þessi umræða virðist nú loks vera að ná eyrum íslenskra lækna og er það vel. Það hefur viljað brenna við að siðfræðileg umræða um læknisfræðileg ágreiningsmál ætti sér einkum stað utan stéttarinnar, til dæmis hafa hjúkrunarfræðingar hérlendis verið mun ötulli í þeirri umræðu en læknar. Af og til hafa einstök mál verið til umfjöllunnar í fjölmiðlum, flest hentug í krassandi fyrirsagnir, og aðallega tengd ágreiningsmálum við upphaf lífs eða þá um líknardráp og rétt sjúklings til að deyja. Læknum hefur fundist þessi umræða oftar en ekki óþægileg, ófagleg og ómaklega að sér vegið. Veikburða tilraunir til að dýpka og auðga hina almennu umræðu hafa verið fáar og ómarkvissar. En læknar geta ekki lengur stungið höfðinu í sandinn. Þeir þurfa nær daglega að taka afstöðu til síðfræðilegra álitamála af ýmsum toga — það er órjúfanlegur hluti af starfi læknisins. Það er því brýn þörf á aukinni innri umræðu og gagnrýninni umfjöllun um starfskilyrði og viðfangsefni læknisins. Hér á eftir ætla ég að fara nokkrum orðum um undirstöðuatriði líknarmeðferðar (palliative medicine) eins og þau snúa að mér sem starfandi krabbameinslækni. Þegar ég fjalla um umönnun dauðvona sjúklinga á ég einkum við sjúklinga með ólæknandi sjúkdóm til dæmis langt gengið krabbamein, sem þjást og þar sem endalokin eru nærri.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectLíknarmeðferðen
dc.subjectLíknardauðien
dc.subjectSiðfræðien
dc.subject.meshEuthanasiaen
dc.subject.meshRight to Dieen
dc.subject.meshPalliative Careen
dc.titleLíknarmeðferð : ný og vaxandi sérgrein innan læknisfræðinnaris
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.