Próffræðilegir eiginleikar Sjálfsmatskvarða Becks í úrtaki 10 til 15 ára barna

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/72918
Title:
Próffræðilegir eiginleikar Sjálfsmatskvarða Becks í úrtaki 10 til 15 ára barna
Other Titles:
Psychometric properties of the Beck Youth Inventories in a sample of Icelandic children 10-15 year of age
Authors:
Guðmundur Á. Skarphéðinsson; Harpa Hrund Berndsen; Daníel Þór Ólason
Citation:
Sálfræðiritið 2008, 13:83-95
Issue Date:
2008
Abstract:
Sjálfsmatskvarðar Becks eru fimm kvarðar sem meta sjálfsmynd, kvíða, þunglyndi, reiði og hegðunarvanda hjá 7-18 ára bömum og unglingum. Fyrri rannsóknir hafa gefið til kynna viðunandi próffræðilega eiginleika þar sem innra samræmi og samleitniréttmæti var gott. Hins vegar hafa niðurstöður þáttagreiningar ekki verið nægilega skýrar, þar sem kvíði, þunglyndi og reiði leggjast á einn og sama þáttinn og hafa háa innbyrðisfylgni. Markmið rannsóknar var að kanna próffræðilega eiginleika Sjálfsmatskvarða Becks í úrtaki 10 til 15 ára barna. Sjálfsmatskvarðar Becks voru lagðir fyrir 441 10-15 ára barn en auk þess svöruðu 128 13-15 ára þátttakendur í sama úrtaki fimm öðrum kvörðum sem meta sambærileg vandkvæði. í ljós kom hátt innra samræmi og gott samleitniréttmæti. Hins vegar voru niðurstöður þáttagreiningar ekki skýrar og bentu til þriggja til fimm þátta. Þriggja þátta lausn reyndist best og var í samræmi við fyrri niðurstöður, þar sem kvíði, þunglyndi og reiði mynduðu einn þátt en sjálfsmynd og hegðunarvandi mynduðu hvort sinn þáttinn. Sömu niðurstöður komu fram eftir kyni. Aðgreiningarréttmæti var einnig metið með því að bera fylgnistuðla saman við fylgnistuðla kvarða sem meta sambærileg vandkvæði annarsvegar og ólík vandkvæði hins vegar. Þunglyndis- og reiðikvarði Becks sýndu að takmörkuðu leyti fram á aðgreiningarréttmæti en hvorki kvíðakvarði né sjálfsmyndarkvarði Becks sýndi fram á aðgreiningarréttmæti. Próffræðilegir eiginleikar virðast vera sambærilegir upprunalegri útgáfu. Ræddar eru tillögur til úrbóta sem meðal annars fela í sér endurskoðun á uppbyggingu kvarða eftir niðurstöðum þáttagreiningar.; Beck Youth Inventories (BYI) consists of five scales that measure self-concept, anxiety, depression, anger and disruptive behavior in children and adolescents 7-18 year of age. Past studies indicate acceptable psychometric properties, with satisfactory internal consistency reliability and convergent validity. However, the factor structure of the BYI is uncertain, as items from three supposedly independent constructs of anxiety, depression and anger load on the same factor. The aim of this study was to assess the psychometric properties of the BYI in an Icelandic sample of 10-15 year old children. Total of 441 children answered BYI including 128 13-15 year old children, who additionally answered five other similar scales. Results indicated satisfactory internal consistency reliability and acceptable convergent validity for the Icelandic version of the BYI. However, results of factor analysis were less clear and indicated either 3 or 5 factors. Three factor solution was determined more acceptable and in line with past studies, with anxiety, depression and anger items loading on the same factor, and items for self-concept and disruptive behavior loading independently on two separate factors. Factor analysis for each gender gave similar results. Divergent validity was evaluated and the results showed that only depression and anger showed a limited divergent validity. Although the psychometric properties of the Icelandic version of the BYI are in line with the original version, a need for further revision of the scales is needed.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorGuðmundur Á. Skarphéðinsson-
dc.contributor.authorHarpa Hrund Berndsen-
dc.contributor.authorDaníel Þór Ólason-
dc.date.accessioned2009-07-08T09:58:24Z-
dc.date.available2009-07-08T09:58:24Z-
dc.date.issued2008-
dc.date.submitted2009-07-08-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2008, 13:83-95en
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/72918-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractSjálfsmatskvarðar Becks eru fimm kvarðar sem meta sjálfsmynd, kvíða, þunglyndi, reiði og hegðunarvanda hjá 7-18 ára bömum og unglingum. Fyrri rannsóknir hafa gefið til kynna viðunandi próffræðilega eiginleika þar sem innra samræmi og samleitniréttmæti var gott. Hins vegar hafa niðurstöður þáttagreiningar ekki verið nægilega skýrar, þar sem kvíði, þunglyndi og reiði leggjast á einn og sama þáttinn og hafa háa innbyrðisfylgni. Markmið rannsóknar var að kanna próffræðilega eiginleika Sjálfsmatskvarða Becks í úrtaki 10 til 15 ára barna. Sjálfsmatskvarðar Becks voru lagðir fyrir 441 10-15 ára barn en auk þess svöruðu 128 13-15 ára þátttakendur í sama úrtaki fimm öðrum kvörðum sem meta sambærileg vandkvæði. í ljós kom hátt innra samræmi og gott samleitniréttmæti. Hins vegar voru niðurstöður þáttagreiningar ekki skýrar og bentu til þriggja til fimm þátta. Þriggja þátta lausn reyndist best og var í samræmi við fyrri niðurstöður, þar sem kvíði, þunglyndi og reiði mynduðu einn þátt en sjálfsmynd og hegðunarvandi mynduðu hvort sinn þáttinn. Sömu niðurstöður komu fram eftir kyni. Aðgreiningarréttmæti var einnig metið með því að bera fylgnistuðla saman við fylgnistuðla kvarða sem meta sambærileg vandkvæði annarsvegar og ólík vandkvæði hins vegar. Þunglyndis- og reiðikvarði Becks sýndu að takmörkuðu leyti fram á aðgreiningarréttmæti en hvorki kvíðakvarði né sjálfsmyndarkvarði Becks sýndi fram á aðgreiningarréttmæti. Próffræðilegir eiginleikar virðast vera sambærilegir upprunalegri útgáfu. Ræddar eru tillögur til úrbóta sem meðal annars fela í sér endurskoðun á uppbyggingu kvarða eftir niðurstöðum þáttagreiningar.en
dc.description.abstractBeck Youth Inventories (BYI) consists of five scales that measure self-concept, anxiety, depression, anger and disruptive behavior in children and adolescents 7-18 year of age. Past studies indicate acceptable psychometric properties, with satisfactory internal consistency reliability and convergent validity. However, the factor structure of the BYI is uncertain, as items from three supposedly independent constructs of anxiety, depression and anger load on the same factor. The aim of this study was to assess the psychometric properties of the BYI in an Icelandic sample of 10-15 year old children. Total of 441 children answered BYI including 128 13-15 year old children, who additionally answered five other similar scales. Results indicated satisfactory internal consistency reliability and acceptable convergent validity for the Icelandic version of the BYI. However, results of factor analysis were less clear and indicated either 3 or 5 factors. Three factor solution was determined more acceptable and in line with past studies, with anxiety, depression and anger items loading on the same factor, and items for self-concept and disruptive behavior loading independently on two separate factors. Factor analysis for each gender gave similar results. Divergent validity was evaluated and the results showed that only depression and anger showed a limited divergent validity. Although the psychometric properties of the Icelandic version of the BYI are in line with the original version, a need for further revision of the scales is needed.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectUnglingaren
dc.subjectMælitækien
dc.subjectÞunglyndien
dc.subjectSjálfsmaten
dc.subjectKvíðien
dc.subject.meshAdolescenten
dc.subject.meshDepressionen
dc.subject.meshAnxietyen
dc.titlePróffræðilegir eiginleikar Sjálfsmatskvarða Becks í úrtaki 10 til 15 ára barnais
dc.title.alternativePsychometric properties of the Beck Youth Inventories in a sample of Icelandic children 10-15 year of ageis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.