Þáttaskil í íslenskri heilbrigðisþjónustu [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/73713
Title:
Þáttaskil í íslenskri heilbrigðisþjónustu [ritstjórnargrein]
Authors:
Jóhannes M. Gunnarsson
Citation:
Læknablaðið 1994, 80(8):354-5
Issue Date:
1-Oct-1994
Abstract:
Á síðustu þremur til fjórum áratugum höfum við Íslendingar vanist þeirri hugsun að heilbrigðisþjónustan í landinu sé með því allra besta sem þekkist. Þetta má til sanns vegar færa. Í skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar — OECD, sem út kom 1993, bar sem gerð var ítarleg úttekt á íslenska heilbrigðiskerfinu, kom fram að það veitti þjónustu sem væri töluvert umfram meðallag OECD- ríkja. Ekki er síður athyglisvert, að kostnaður hér á landi við þessa þjónustu er um 15% lægri en vegið meðaltal OECD- ríkjanna, þegar tillit hefur verið tekið til þess að verð á aðföngum heilbrigðisþjónustunnar er talsvert hærra hér á landi (1). Hin almenna skoðun að á Íslandi sé heilbrigðisþjónusta í besta lagi endurspeglast í hástemmdri 1. gr laga um heilbrigðisþjónustu þar sem segir að allir landsmenn skuli eiga kost á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma eru tök á að veita (2). Hártoga má hvað þessi setning þýðir í raun. Orðalagið gefur kost á breytilegri túlkun og ef til vill þýðir hún þess vegna ekki neitt þegar að kreppir. Engu að síður verður að álykta að greinin sé svo vegna þess að við lagasetninguna höfðu menn háleitar hugmyndir og markmið.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJóhannes M. Gunnarsson-
dc.date.accessioned2009-07-14T12:52:27Z-
dc.date.available2009-07-14T12:52:27Z-
dc.date.issued1994-10-01-
dc.date.submitted2009-07-14-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1994, 80(8):354-5en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/73713-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÁ síðustu þremur til fjórum áratugum höfum við Íslendingar vanist þeirri hugsun að heilbrigðisþjónustan í landinu sé með því allra besta sem þekkist. Þetta má til sanns vegar færa. Í skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar — OECD, sem út kom 1993, bar sem gerð var ítarleg úttekt á íslenska heilbrigðiskerfinu, kom fram að það veitti þjónustu sem væri töluvert umfram meðallag OECD- ríkja. Ekki er síður athyglisvert, að kostnaður hér á landi við þessa þjónustu er um 15% lægri en vegið meðaltal OECD- ríkjanna, þegar tillit hefur verið tekið til þess að verð á aðföngum heilbrigðisþjónustunnar er talsvert hærra hér á landi (1). Hin almenna skoðun að á Íslandi sé heilbrigðisþjónusta í besta lagi endurspeglast í hástemmdri 1. gr laga um heilbrigðisþjónustu þar sem segir að allir landsmenn skuli eiga kost á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma eru tök á að veita (2). Hártoga má hvað þessi setning þýðir í raun. Orðalagið gefur kost á breytilegri túlkun og ef til vill þýðir hún þess vegna ekki neitt þegar að kreppir. Engu að síður verður að álykta að greinin sé svo vegna þess að við lagasetninguna höfðu menn háleitar hugmyndir og markmið.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectHeilbrigðisþjónustaen
dc.titleÞáttaskil í íslenskri heilbrigðisþjónustu [ritstjórnargrein]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.