2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/73795
Title:
Hverjir koma á unglingageðdeild og hvers vegna?
Other Titles:
Who are admitted to an adolescent psychiatric ward and why?
Authors:
Valgerður Baldursdóttir; Tómas Helgason
Citation:
Læknablaðið 1994, 80(8):364-6, 369-74
Issue Date:
1-Oct-1994
Abstract:
The University Hospital's adolescent psychiatric ward is the first health service in Iceland exclusively intended for adolescents. The service was opened in order to meet the needs for a better treatment for adolescents with psychiatric disorders. The service was primarily intended for the most severely disordered who had to be admitted for hospital treatment. The paper shows the use of the unit during its first five years by studying the first 100 patients admitted. Slightly more girls than boys were admitted in the age range 11-19 years, the majority being 14-16 years of age, one half of the patients being 15 years or more. That group comprised a greater proportion with shorter stay, less than nine weeks. Almost one half of the group had conspicuous behaviour disorders at admission, and almost one third had shown suicidal behaviour or expressed having suicidal thoughts. Two thirds of the patients had been under a marked psychosocial stress according to a psychosocial stressor scale. The school and social situation of the majority was bad. One third of the patients were diagnosed as having mood or neurotic disorders according to ICD-10 and almost one half had behaviour or personality disorders. Adolescents with primarily behaviour or social problems, who needed longterm teaching and pedagogical support took up too much of the units resources. Therefore it was not possible to admit a number of patients with other disorders who needed treatment. This might be changed by more and improved outpatient service.; Með stofnun unglingageðdeildar var í fyrsta sinn efnt til sérhæfðrar heilbrigðisþjónustu fyrir unglinga hér á landi. Deildin var stofnuö vegna brýnna þarfa geðtruflaðra unglinga fyrir betri meðferð. Vegna takmarkaðs mannafla sem heimilað var að ráða, var deildinni fyrst og fremst ætlaö að sinna þeim sem bráðnauðsynlega þurftu á sjúkrahúsmeðferð að halda. Í greininni er fjallað um hverjum deildin nýttist á fyrstu fimm árum starfseminnar með því að athuga sjúkraskrár fyrstu 100 sjúklinganna. Heldur fleiri stúlkur en piltar voru í hópnum sem var á aldrinum 11-19 ára. Tæpur helmingur sjúklinganna var við komu með áberandi hegðunartruflanir og nærri þriðjungur var með sjálfsvígshugsanir eða hafði gert tilraun til sjálfsvígs, fleiri stúlkur en piltar. Tveir þriðju hlutar sjúklinganna höfðu búið við verulegt sálfélagslegt álag fyrir innlögn, eldri stúlkur ef til vill síður en aðrir. Tengsl vib jafnaldra og námsstaða var slæm hjá meirihluta unglinganna. Rúmur þriðjungur sjúklinganna, flestir stúlkur, greindist með kvíða- eða þunglyndistruflanir og nærri helmingur, flestir piltar, greindist með hegðunar- eða persónuleikatruflanir. Unglingar sem höfðu fyrst og fremst hegðunar- og félagsleg vandamál og þurftu langtíma uppeldi og kennslu, tóku of mikinn tíma á deildinni. Þess vegna komust ekki allir að sem þurftu vegna annarra truflana. Þessu mætti líklega breyta með meiri og markvissari göngudeildarþjónustu.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorValgerður Baldursdóttir-
dc.contributor.authorTómas Helgason-
dc.date.accessioned2009-07-14T16:18:56Z-
dc.date.available2009-07-14T16:18:56Z-
dc.date.issued1994-10-01-
dc.date.submitted2009-07-14-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1994, 80(8):364-6, 369-74en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/73795-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractThe University Hospital's adolescent psychiatric ward is the first health service in Iceland exclusively intended for adolescents. The service was opened in order to meet the needs for a better treatment for adolescents with psychiatric disorders. The service was primarily intended for the most severely disordered who had to be admitted for hospital treatment. The paper shows the use of the unit during its first five years by studying the first 100 patients admitted. Slightly more girls than boys were admitted in the age range 11-19 years, the majority being 14-16 years of age, one half of the patients being 15 years or more. That group comprised a greater proportion with shorter stay, less than nine weeks. Almost one half of the group had conspicuous behaviour disorders at admission, and almost one third had shown suicidal behaviour or expressed having suicidal thoughts. Two thirds of the patients had been under a marked psychosocial stress according to a psychosocial stressor scale. The school and social situation of the majority was bad. One third of the patients were diagnosed as having mood or neurotic disorders according to ICD-10 and almost one half had behaviour or personality disorders. Adolescents with primarily behaviour or social problems, who needed longterm teaching and pedagogical support took up too much of the units resources. Therefore it was not possible to admit a number of patients with other disorders who needed treatment. This might be changed by more and improved outpatient service.en
dc.description.abstractMeð stofnun unglingageðdeildar var í fyrsta sinn efnt til sérhæfðrar heilbrigðisþjónustu fyrir unglinga hér á landi. Deildin var stofnuö vegna brýnna þarfa geðtruflaðra unglinga fyrir betri meðferð. Vegna takmarkaðs mannafla sem heimilað var að ráða, var deildinni fyrst og fremst ætlaö að sinna þeim sem bráðnauðsynlega þurftu á sjúkrahúsmeðferð að halda. Í greininni er fjallað um hverjum deildin nýttist á fyrstu fimm árum starfseminnar með því að athuga sjúkraskrár fyrstu 100 sjúklinganna. Heldur fleiri stúlkur en piltar voru í hópnum sem var á aldrinum 11-19 ára. Tæpur helmingur sjúklinganna var við komu með áberandi hegðunartruflanir og nærri þriðjungur var með sjálfsvígshugsanir eða hafði gert tilraun til sjálfsvígs, fleiri stúlkur en piltar. Tveir þriðju hlutar sjúklinganna höfðu búið við verulegt sálfélagslegt álag fyrir innlögn, eldri stúlkur ef til vill síður en aðrir. Tengsl vib jafnaldra og námsstaða var slæm hjá meirihluta unglinganna. Rúmur þriðjungur sjúklinganna, flestir stúlkur, greindist með kvíða- eða þunglyndistruflanir og nærri helmingur, flestir piltar, greindist með hegðunar- eða persónuleikatruflanir. Unglingar sem höfðu fyrst og fremst hegðunar- og félagsleg vandamál og þurftu langtíma uppeldi og kennslu, tóku of mikinn tíma á deildinni. Þess vegna komust ekki allir að sem þurftu vegna annarra truflana. Þessu mætti líklega breyta með meiri og markvissari göngudeildarþjónustu.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectUnglingaren
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subject.meshAdolescenten
dc.subject.meshAdolescent, Hospitalizeden
dc.subject.meshEmergency Services, Psychiatricen
dc.subject.meshMental Disordersen
dc.titleHverjir koma á unglingageðdeild og hvers vegna?is
dc.title.alternativeWho are admitted to an adolescent psychiatric ward and why?en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.