Hópmeðferð við þunglyndi og kvíða : hugræn atferlismeðferð sniðin að framlínuþjónustu á geðheilbrigðissviði

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/74313
Title:
Hópmeðferð við þunglyndi og kvíða : hugræn atferlismeðferð sniðin að framlínuþjónustu á geðheilbrigðissviði
Authors:
Agnes Agnarsdóttir; Margrét Halldórsdóttir
Citation:
Sálfræðiritið 2004, 9:17-23
Issue Date:
2004
Abstract:
Tilgangur rannsóknarinnar var að meta árangur ósérhæfðrar hugrænnar atferlismeðferðar(HAM)í hópi fyrir sjúklinga meðmismunandi sjúkdómsgreiningar. Þátttakendur voru sjúklingar sem leituðu til bráðamóttöku geðsviðs Landspítala háskólasjúkrahúss (LSH). Alls tóku 48 sjúklingar þátt í fimm vikna meðferð, tvo tíma í senn, einu sinni í viku og fengu heimaverkefni í meðferðarhandbók. Árangur meðferðarinnar var metinn með því að leggja fimm sálfræðipróf fyrir þátttakendur í upphafi og við lok meðferðar. Niðurstöður benda til að meðferðin sé hagkvæm og árangursrík og því raunhæft meðferðarúrræði, sniðið að raunveruleika bráðaþjónustu á geðheilbrigðissviði.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorAgnes Agnarsdóttir-
dc.contributor.authorMargrét Halldórsdóttir-
dc.date.accessioned2009-07-17T11:13:23Z-
dc.date.available2009-07-17T11:13:23Z-
dc.date.issued2004-
dc.date.submitted2009-07-17-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2004, 9:17-23en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/74313-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractTilgangur rannsóknarinnar var að meta árangur ósérhæfðrar hugrænnar atferlismeðferðar(HAM)í hópi fyrir sjúklinga meðmismunandi sjúkdómsgreiningar. Þátttakendur voru sjúklingar sem leituðu til bráðamóttöku geðsviðs Landspítala háskólasjúkrahúss (LSH). Alls tóku 48 sjúklingar þátt í fimm vikna meðferð, tvo tíma í senn, einu sinni í viku og fengu heimaverkefni í meðferðarhandbók. Árangur meðferðarinnar var metinn með því að leggja fimm sálfræðipróf fyrir þátttakendur í upphafi og við lok meðferðar. Niðurstöður benda til að meðferðin sé hagkvæm og árangursrík og því raunhæft meðferðarúrræði, sniðið að raunveruleika bráðaþjónustu á geðheilbrigðissviði.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectÞunglyndien
dc.subjectKvíðien
dc.subjectHugræn atferlismeðferðen
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subject.meshPsychotherapy, Groupen
dc.subject.meshCognitive Therapyen
dc.titleHópmeðferð við þunglyndi og kvíða : hugræn atferlismeðferð sniðin að framlínuþjónustu á geðheilbrigðissviðiis
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentGeðsviði Landspítala-háskólasjúkrahússen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.