2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/74363
Title:
Kvíðanæmi og felmtursröskun
Authors:
Styrmir Sævarsson; Oddi Erlingsson; Jakob Smári
Citation:
Sálfræðiritið 2004, 9:167-77
Issue Date:
2004
Abstract:
Kvíðanæmi er talið vera áhættuþáttur felmtursröskunar. Í þessari rannsókn voru sálmælingalegir eiginleikar íslenskrar gerðar Kvíðanæmiprófsins (ASI) kannaðir hjá sjúklingum á geðdeild. Lögð voru fyrir Kvíðanæmiprófið, Kvíðapróf Becks (BAI), Þunglyndispróf Becks (BDI-II) og STAI kvíðaprófið, en einnig voru þátttakendur greindir með tilliti til ICD-10 og DSM-III-R greininga með CIDI (Composite International Diagnostic Interview) greiningarviðtalinu. Innri áreiðanleiki Kvíðanæmiprófsins var góður. Fylgni kvíðanæmis við kvíða var hærri en við þunglyndi svo sem vænst var. Skor á Kvíðanæmiprófi voru hærri hjá þeim sem samkvæmt CIDI greindust með felmtursröskun en hjá sjúklingum með aðrar kvíðaraskanir og sjúklingum með aðrar raskanir, þegar viðmið ICD-10 greiningarkerfisins voru notuð. Skor sjúklinga með felmtursröskun voru einungis hærri en fólks með aðrar raskanir en kvíðaraskanir þegar DSM-III-R viðmiðum var beitt. Ekki reyndist vera munur á milli sjúklinga með felmtursröskun og annarra kvíðasjúklinga á lyndiskvíðakvarða STAI. Niðurstöður renna nokkrum stoðum undir þá tilgátu aö kvíðanæmi tengist felmtursröskun sérstaklega auk þess að benda til góðra sálmælingalegra eiginleika Kvíðanæmiprófsins í íslenskri gerð.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorStyrmir Sævarsson-
dc.contributor.authorOddi Erlingsson-
dc.contributor.authorJakob Smári-
dc.date.accessioned2009-07-17T13:56:01Z-
dc.date.available2009-07-17T13:56:01Z-
dc.date.issued2004-
dc.date.submitted2009-07-17-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2004, 9:167-77en
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/74363-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractKvíðanæmi er talið vera áhættuþáttur felmtursröskunar. Í þessari rannsókn voru sálmælingalegir eiginleikar íslenskrar gerðar Kvíðanæmiprófsins (ASI) kannaðir hjá sjúklingum á geðdeild. Lögð voru fyrir Kvíðanæmiprófið, Kvíðapróf Becks (BAI), Þunglyndispróf Becks (BDI-II) og STAI kvíðaprófið, en einnig voru þátttakendur greindir með tilliti til ICD-10 og DSM-III-R greininga með CIDI (Composite International Diagnostic Interview) greiningarviðtalinu. Innri áreiðanleiki Kvíðanæmiprófsins var góður. Fylgni kvíðanæmis við kvíða var hærri en við þunglyndi svo sem vænst var. Skor á Kvíðanæmiprófi voru hærri hjá þeim sem samkvæmt CIDI greindust með felmtursröskun en hjá sjúklingum með aðrar kvíðaraskanir og sjúklingum með aðrar raskanir, þegar viðmið ICD-10 greiningarkerfisins voru notuð. Skor sjúklinga með felmtursröskun voru einungis hærri en fólks með aðrar raskanir en kvíðaraskanir þegar DSM-III-R viðmiðum var beitt. Ekki reyndist vera munur á milli sjúklinga með felmtursröskun og annarra kvíðasjúklinga á lyndiskvíðakvarða STAI. Niðurstöður renna nokkrum stoðum undir þá tilgátu aö kvíðanæmi tengist felmtursröskun sérstaklega auk þess að benda til góðra sálmælingalegra eiginleika Kvíðanæmiprófsins í íslenskri gerð.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectKvíðien
dc.subjectMælitækien
dc.titleKvíðanæmi og felmtursröskunis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.