Áhyggjur og kvíði á meðgöngu : eðlilegur fylgifiskur eða óásættanlegt fyrirbæri

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/74453
Title:
Áhyggjur og kvíði á meðgöngu : eðlilegur fylgifiskur eða óásættanlegt fyrirbæri
Authors:
Sigfríður Inga Karlsdóttir; Arna Rut Gunnarsdóttir; Eva Dögg Ólafsdóttir; Linda Björk Snorradóttir; Ragnheiður Birna Guðnadóttir
Citation:
Ljósmæðrablaðið 2008, 86(2):6-7, 9-12
Issue Date:
1-Dec-2008
Abstract:
Þar sem meðganga er tími mikilla breytinga hjá konum, sérstaklega konum sem eiga von á sínu fyrsta barni álíta margir eðlilegt að tilfinningar eins áhyggjur og kvíði skjóti upp kollinum einhverntímann á meðgöngunni. En hvað er það sem veldur konum áhyggjum og kvíða á meðgöngu? Tilgangur þessarar rannsóknar er að fá innsýn í hugarheim kvenna varðandi áhyggjur og kvíða á meðgöngu og greina hverjar eru orsakir fyrri vanlíðaninni. Notast er við eigindlega rannsóknaraðferð og stuðst er við rannsóknaraðferð sem hefur verið nefnd aðferð Vancouverskólans í fyrirbærafræði. Þátttakendur voru níu barnshafndi konur sem sóttu mæðravernd á Heilsugæslustöðina á Akureyri. Tekið var eitt viðtal við hverja konu og viðtölin hljóðrituð. Við úrvinnslu á viðtölum voru greind fimm þemu en þau voru; reynsla, fósturlát, fósturgallar, fæðing og daglegt líf. Helstu niðurstöður sýndu að allar konurnar fundu fyrir einhverjum áhyggjum tengdum meðgöngunni. Túlka má kvíða og áhyggjur kvennanna helst sem neikvæðar vangaveltur sem fæstar höfðu mikil áhrif á daglegt líf þeirra.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.ljosmodir.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigfríður Inga Karlsdóttir-
dc.contributor.authorArna Rut Gunnarsdóttir-
dc.contributor.authorEva Dögg Ólafsdóttir-
dc.contributor.authorLinda Björk Snorradóttir-
dc.contributor.authorRagnheiður Birna Guðnadóttir-
dc.date.accessioned2009-07-20T10:04:32Z-
dc.date.available2009-07-20T10:04:32Z-
dc.date.issued2008-12-01-
dc.date.submitted2009-07-20-
dc.identifier.citationLjósmæðrablaðið 2008, 86(2):6-7, 9-12en
dc.identifier.issn1670-2670-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/74453-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÞar sem meðganga er tími mikilla breytinga hjá konum, sérstaklega konum sem eiga von á sínu fyrsta barni álíta margir eðlilegt að tilfinningar eins áhyggjur og kvíði skjóti upp kollinum einhverntímann á meðgöngunni. En hvað er það sem veldur konum áhyggjum og kvíða á meðgöngu? Tilgangur þessarar rannsóknar er að fá innsýn í hugarheim kvenna varðandi áhyggjur og kvíða á meðgöngu og greina hverjar eru orsakir fyrri vanlíðaninni. Notast er við eigindlega rannsóknaraðferð og stuðst er við rannsóknaraðferð sem hefur verið nefnd aðferð Vancouverskólans í fyrirbærafræði. Þátttakendur voru níu barnshafndi konur sem sóttu mæðravernd á Heilsugæslustöðina á Akureyri. Tekið var eitt viðtal við hverja konu og viðtölin hljóðrituð. Við úrvinnslu á viðtölum voru greind fimm þemu en þau voru; reynsla, fósturlát, fósturgallar, fæðing og daglegt líf. Helstu niðurstöður sýndu að allar konurnar fundu fyrir einhverjum áhyggjum tengdum meðgöngunni. Túlka má kvíða og áhyggjur kvennanna helst sem neikvæðar vangaveltur sem fæstar höfðu mikil áhrif á daglegt líf þeirra.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLjósmæðrafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.ljosmodir.isen
dc.subjectMeðgangaen
dc.subjectKvíðien
dc.titleÁhyggjur og kvíði á meðgöngu : eðlilegur fylgifiskur eða óásættanlegt fyrirbæriis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLjósmæðrablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.