Buteyko aðferðin : viðurkennd aðferð til lækningar á astma

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/74673
Title:
Buteyko aðferðin : viðurkennd aðferð til lækningar á astma
Authors:
Monique van Oosten
Citation:
Sjúkraþjálfarinn 2009, 36(1):8-11
Issue Date:
2009
Abstract:
Í nútímaþjóðfélögum er astmi víðtækt og vaxandi vandamál. Úkraínski læknirinn, prófessor Pavlovich Buteyko, vann að umfangsmiklum lífefnafræðirannsóknum á 40 ára tímabili í Novosibirsk, Síberíu. Hann þróaði aðferð til að vinna meðal annars gegn astma með mjög góðum árangri. Í Rússlandi voru þessar kenningar viðurkenndar árið 1985. Á síðustu árum hefur aðferðin vakið vaxandi athygli og náð útbreiðslu á vesturlöndum, m.a. í Ástralíu, Nýja Sjálandi, Bretlandi, Hollandi, Úkraínu, Ísrael og Norður-Ameríku. Breska heilbrigðiskerfið hefur birt kenningar Buteykos í viðmiðunarreglum sem gefnar eru út um meðferð fyrir astmasjúklinga árið 2008 (British guideline on the management of asthma). Siðan árið 2007 hefur heilbrigðisráðuneytið í Ástralía skráð Buteykomeðferðin í AHP (Allied Health Professionals). Ástæðan fyrir þessari útbreiðslu er einkum góð reynsla af aðferðinni og niðurstöður vísindarannsókna sem birtar hafa verið í vestrænum ritrýndum fagtímaritum.1-5 benda einnig til að notkun aðferðarinnar minnki verulega þörf astmasjúklinga bæði fyrir berkjuvíkkandi lyf og steralyf.2-6 Aðferð Buteykos kemur mörgum spánskt fyrir sjónir í fyrstu en hún byggir á því að djúp öndun geti verið skaðleg. Markmið þessarar greinar er að kynna aðferð Buteykos og kenningar hans um hvernig öndun hefur áhrif á framvindu astma.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.physio.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorMonique van Oosten-
dc.date.accessioned2009-07-21T11:48:40Z-
dc.date.available2009-07-21T11:48:40Z-
dc.date.issued2009-
dc.date.submitted2009-07-21-
dc.identifier.citationSjúkraþjálfarinn 2009, 36(1):8-11en
dc.identifier.issn1670-2204-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/74673-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÍ nútímaþjóðfélögum er astmi víðtækt og vaxandi vandamál. Úkraínski læknirinn, prófessor Pavlovich Buteyko, vann að umfangsmiklum lífefnafræðirannsóknum á 40 ára tímabili í Novosibirsk, Síberíu. Hann þróaði aðferð til að vinna meðal annars gegn astma með mjög góðum árangri. Í Rússlandi voru þessar kenningar viðurkenndar árið 1985. Á síðustu árum hefur aðferðin vakið vaxandi athygli og náð útbreiðslu á vesturlöndum, m.a. í Ástralíu, Nýja Sjálandi, Bretlandi, Hollandi, Úkraínu, Ísrael og Norður-Ameríku. Breska heilbrigðiskerfið hefur birt kenningar Buteykos í viðmiðunarreglum sem gefnar eru út um meðferð fyrir astmasjúklinga árið 2008 (British guideline on the management of asthma). Siðan árið 2007 hefur heilbrigðisráðuneytið í Ástralía skráð Buteykomeðferðin í AHP (Allied Health Professionals). Ástæðan fyrir þessari útbreiðslu er einkum góð reynsla af aðferðinni og niðurstöður vísindarannsókna sem birtar hafa verið í vestrænum ritrýndum fagtímaritum.1-5 benda einnig til að notkun aðferðarinnar minnki verulega þörf astmasjúklinga bæði fyrir berkjuvíkkandi lyf og steralyf.2-6 Aðferð Buteykos kemur mörgum spánskt fyrir sjónir í fyrstu en hún byggir á því að djúp öndun geti verið skaðleg. Markmið þessarar greinar er að kynna aðferð Buteykos og kenningar hans um hvernig öndun hefur áhrif á framvindu astma.en
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra sjúkraþjálfaraen
dc.relation.urlhttp://www.physio.isen
dc.subjectAsmaen
dc.subjectÖndunen
dc.titleButeyko aðferðin : viðurkennd aðferð til lækningar á astmais
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSjúkraþjálfarinnen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.