Nýgengi ristilkrabbameins eykst, enn meiri þörf er á skimun [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/75120
Title:
Nýgengi ristilkrabbameins eykst, enn meiri þörf er á skimun [ritstjórnargrein]
Other Titles:
Incidence of colon cancer in Iceland is increasing, screening is urgent [editorial]
Authors:
Friðbjörn Sigurðsson
Citation:
Læknablaðið 2009, 95(6):419
Issue Date:
Jun-2009
Abstract:
Í grein Péturs Snæbjörnssonar og félaga í Læknablaðinu kemur fram að tíðni ristilkrabbameins hefur aukist hér á landi. Þreföldun er á nýgengi hjá körlum og tvöföldun hjá konum á árabilinu 1955-2004. Nú greinast að meðaltali 134 einstaklingar á ári með krabbamein í ristli og endaþarmi (KRE).1 Sjúkdómurinn er önnur algengasta dánarorsök af völdum krabbameina og fimm ára lifun sjúklinga sem greinst hafa með ristilkrabbamein er aðeins 55-60%. Á Íslandi næst einn besti árangur í heiminum við meðferð brjóstakrabbameina. Fimm ára lifun er nú um 86% og hefur stórbatnað á undanförnum áratugum. Sennilega má rekja þann árangur til skimunar fyrir brjóstakrabbameinum, sterkum sjúklingasamtökum, góðri vitund í samfélaginu um sjúkdóminn ásamt góðri heilbrigðisþjónustu.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorFriðbjörn Sigurðsson-
dc.date.accessioned2009-07-23T09:51:04Z-
dc.date.available2009-07-23T09:51:04Z-
dc.date.issued2009-06-
dc.date.submitted2009-07-23-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2009, 95(6):419en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid19491405-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/75120-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÍ grein Péturs Snæbjörnssonar og félaga í Læknablaðinu kemur fram að tíðni ristilkrabbameins hefur aukist hér á landi. Þreföldun er á nýgengi hjá körlum og tvöföldun hjá konum á árabilinu 1955-2004. Nú greinast að meðaltali 134 einstaklingar á ári með krabbamein í ristli og endaþarmi (KRE).1 Sjúkdómurinn er önnur algengasta dánarorsök af völdum krabbameina og fimm ára lifun sjúklinga sem greinst hafa með ristilkrabbamein er aðeins 55-60%. Á Íslandi næst einn besti árangur í heiminum við meðferð brjóstakrabbameina. Fimm ára lifun er nú um 86% og hefur stórbatnað á undanförnum áratugum. Sennilega má rekja þann árangur til skimunar fyrir brjóstakrabbameinum, sterkum sjúklingasamtökum, góðri vitund í samfélaginu um sjúkdóminn ásamt góðri heilbrigðisþjónustu.en
dc.languageice-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectRistilkrabbameinen
dc.subject.meshColonic Neoplasmsen
dc.subject.meshHumansen
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshIncidenceen
dc.subject.meshMass Screeningen
dc.subject.meshTime Factorsen
dc.titleNýgengi ristilkrabbameins eykst, enn meiri þörf er á skimun [ritstjórnargrein]is
dc.title.alternativeIncidence of colon cancer in Iceland is increasing, screening is urgent [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.