2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/75193
Title:
Upphaf orþópedíu á Íslandi
Authors:
Bjarni Jónsson
Citation:
Læknablaðið 1994, 80(5):201-9
Issue Date:
1-May-1994
Abstract:
Orþópedía er fræðin um kvilla og slys á stoð- og hreyfikerfi lfkamans og meðferð þeirra. Enn hafa orðhagir Íslendingar ekki fundið nafn á þessa grein, því bæklunarskurðlækningar er orð sem fólk mælt á íslenska tungu á bágt með að taka sér í munn. Hvers vegna skera orþópedar sig úr hópi annarra handlækna? Nú á tímum er þessi spurning líklega óþörf og svarið augljóst. Handlæknisfræði hefir þanist út svo geysilega - eins og læknisfræðin öll - að engum manni er fært að hafa þar yfirsýn að gagni. Hún hefir, af nauðsyn, klofnað niður í ýmsar deildir; þó stofninn sé einn eru greinarnar margar. Hvað skyldi þá hafa valdið því, að orþópedar tóku sig út úr hópi kírúrga svo snemma? Skyldi orsökin vera sú, að kírúrgar og orþópedar líta ekki mannslíkamann sömu augum og meðferð þeirra leggst í tvo farvegi?
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorBjarni Jónsson-
dc.date.accessioned2009-07-23T11:07:52Z-
dc.date.available2009-07-23T11:07:52Z-
dc.date.issued1994-05-01-
dc.date.submitted2009-07-23-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1994, 80(5):201-9en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/75193-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractOrþópedía er fræðin um kvilla og slys á stoð- og hreyfikerfi lfkamans og meðferð þeirra. Enn hafa orðhagir Íslendingar ekki fundið nafn á þessa grein, því bæklunarskurðlækningar er orð sem fólk mælt á íslenska tungu á bágt með að taka sér í munn. Hvers vegna skera orþópedar sig úr hópi annarra handlækna? Nú á tímum er þessi spurning líklega óþörf og svarið augljóst. Handlæknisfræði hefir þanist út svo geysilega - eins og læknisfræðin öll - að engum manni er fært að hafa þar yfirsýn að gagni. Hún hefir, af nauðsyn, klofnað niður í ýmsar deildir; þó stofninn sé einn eru greinarnar margar. Hvað skyldi þá hafa valdið því, að orþópedar tóku sig út úr hópi kírúrga svo snemma? Skyldi orsökin vera sú, að kírúrgar og orþópedar líta ekki mannslíkamann sömu augum og meðferð þeirra leggst í tvo farvegi?en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectVísindasagaen
dc.subjectBæklunarlækningaren
dc.subject.meshHistory of Medicineen
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshOrthopedicsen
dc.titleUpphaf orþópedíu á Íslandiis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.