Ljósertiexem af völdum sellerís og sólbaðstofugeislunar : tvö sjúkratilfelli á sama vinnustað

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/75313
Title:
Ljósertiexem af völdum sellerís og sólbaðstofugeislunar : tvö sjúkratilfelli á sama vinnustað
Authors:
Steingrímur Davíðsson; Jón Hjaltalín Ólafsson
Citation:
Læknablaðið 1994, 80(5):189-92
Issue Date:
1-May-1994
Abstract:
We report two patients who were packing celery in the same supermarket. After work they went to a tanning parlour with UVA-sunlamps where they were irradiated for 18-20 minutes without first taking a shower. They had both used UVA-sunlamps before, without any adverse effects. On the following day a bad sunburn was observed on the skin of both patients were the celery had touched the skin. A third employee was known to have had a similar reaction but did not seek medical assistance. Photocontact dermatitis was produced in one of the authors (S.D.) by applying celery extract on the forearm and radiating with UVA-light. Photocontact dermatitis caused by celery and UVA-sunbeds is a well known phenomena but has not been described in Iceland before.; Lýst er tveimur sjúkratilfellum á sama vinnustað. Unnið var við snyrtingu og innpökkun á selleríi. Stuttu síðar fóru starfsmenn í sólbaðstofuljós. Slæmur bruni kom fram þar sem sellerí hafði snert húðina. Vitað var um þriðja starfsmanninn á sama vinnustað sem fékk samskonar útbrot. Ljósertiexem var framkallað á höfundi (S.D.) með því að bera safa úr selleríi á húð og lýsa síðan með UVA-ljósi. Ljósertiexem af völdum sellerís og UVA-sólbaðstofuljósa er þekkt fyrirbrigði en því hefur ekki verið lýst hér á landi áður.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSteingrímur Davíðsson-
dc.contributor.authorJón Hjaltalín Ólafsson-
dc.date.accessioned2009-07-23T14:34:21Z-
dc.date.available2009-07-23T14:34:21Z-
dc.date.issued1994-05-01-
dc.date.submitted2009-07-23-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1994, 80(5):189-92en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/75313-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractWe report two patients who were packing celery in the same supermarket. After work they went to a tanning parlour with UVA-sunlamps where they were irradiated for 18-20 minutes without first taking a shower. They had both used UVA-sunlamps before, without any adverse effects. On the following day a bad sunburn was observed on the skin of both patients were the celery had touched the skin. A third employee was known to have had a similar reaction but did not seek medical assistance. Photocontact dermatitis was produced in one of the authors (S.D.) by applying celery extract on the forearm and radiating with UVA-light. Photocontact dermatitis caused by celery and UVA-sunbeds is a well known phenomena but has not been described in Iceland before.en
dc.description.abstractLýst er tveimur sjúkratilfellum á sama vinnustað. Unnið var við snyrtingu og innpökkun á selleríi. Stuttu síðar fóru starfsmenn í sólbaðstofuljós. Slæmur bruni kom fram þar sem sellerí hafði snert húðina. Vitað var um þriðja starfsmanninn á sama vinnustað sem fékk samskonar útbrot. Ljósertiexem var framkallað á höfundi (S.D.) með því að bera safa úr selleríi á húð og lýsa síðan með UVA-ljósi. Ljósertiexem af völdum sellerís og UVA-sólbaðstofuljósa er þekkt fyrirbrigði en því hefur ekki verið lýst hér á landi áður.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSólbekkiren
dc.subjectHúðsjúkdómaren
dc.subject.meshVegetablesen
dc.subject.meshPhotosensitivity Disordersen
dc.subject.meshUltraviolet Raysen
dc.titleLjósertiexem af völdum sellerís og sólbaðstofugeislunar : tvö sjúkratilfelli á sama vinnustaðis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.