Uppræting á helicobacter pylori sýkingu hjá sjúklingum með meltingarónot : langtímaáhrif á einkenni

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/75474
Title:
Uppræting á helicobacter pylori sýkingu hjá sjúklingum með meltingarónot : langtímaáhrif á einkenni
Authors:
Einar Oddsson; Hallgrímur Guðjónsson; Sigurður Björnsson; Ólafur Gunnlaugsson; Ásgeir Theodórs; Gormsen, Martin; Ólafur Steingrímsson; Jón Heiðar Jóhannsson; Bjarni Þjóðleifsson
Citation:
Læknablaðið 1994, 80(4):127-31
Issue Date:
1-Apr-1994
Abstract:
The long-term effect of treatment with colloidal bismuth subcitrate tablets and placebo (CBS+P) and with metronidazole (CBS+M) was investigated in 69 patients with non-ulcer dyspepsia and Helicobacter pylori infection. The main objective was to assess the long-term effect of H. pylori eradication on the dyspeptic symptoms, but the effect of medication on the symptoms was also assessed. Patients presented with chronic upper dyspeptic symptoms lasting at least 4 weeks, but no other history of gastrointestinal disease. H. pylori infection was confirmed by urease testing and culture or histology. The patients were randomized to receive CBS 240 mg bid for 4 weeks and placebo tid for 10 days or CBS 240 mg bid for 4 weeks and metronidazole 400 mg tid for 10 days. They recorded their symptoms (no symptoms, improved or unchanged/worse) daily during the 4 weeks of treatment and weekly during the 12-week follow-up. H. pylori status was reassessed at 12 and 26 weeks. The H. pylori eradication achieved at 12 weeks was 37% (11/30) for the CBS+M group and 6% (2/32) for the CBS+P group (p<0.05). The symptomatic response to the medications was good for both regimes at 4 weeks with 93% and 90% improved or symptomfree for the CBS+M and CBS+P groups respectively. The good symptom response, however, deteriorated with time to 77% and 60% respectively (N.S.) at 26 weeks. The symptomatic response to H. pylori eradication showed a non-significant trend in favour of the eradicated group at 12 weeks and this trend became highly significant (p<0.00005) at 26 weeks. The patients in the eradicated group tended to improve with time,but patients with persistent H. pylori infection tended to relapse with time. It is concluded that eradication of H. pylori has a favourable long-term effect on symptoms in patients with non-ulcer dyspepsia.; Langtímaárangur af meðferð með colloidal bismuth subcítrate (CBS), með lyfleysu (CBS+L) eða með metrónídasól (CBS+M) var rannsakaður hjá 69 sjúklingum með meltingarónot og Helicobacter pylori sýkingu. Athugað var hve margir losnuðu við sýkinguna, áhrif lyfjameðferðar á einkennin og áhrif upprætingar á H. pylori á meltingarónotin. Sjúklingarnir höfðu þrálát meltingarónot frá efri hluta kviðarhols sem höfðu varað í að minnsta kosti fjórar vikur, en enga aðra sögu um sjúkdóma í meltingarfærum. H. pylori sýking var staðfest með ureasaprófi, ræktun og vefjaskoðun. Sjúklingarnir fengu af handahófi CBS 240 mg tvisvar á dag í fjórar vikur og lyfleysu þrisvar á dag í 10 daga (34 sjúklingar) eða CBS 240 mg tvisvar á dag í fjórar vikur og metrónídasól 400 mg þrisvar á dag í 10 daga (34 sjúklingar). Þeir skráðu einkennin (engin, betri eða óbreytt) daglega í fjórar vikur meðan meðferðin var gefin og vikulega í 22 vikur. Kannað var hvort H. pylori sýking væri til staðar í 12. og 26. viku. Við 12 vikna skoðun höfðu 6% (2/32) í CBS+L hópnum losnað við H. pylori, en 37% (11/30) í CBS+M hópnum (p<0,05). Áhrif á meltingarónot í fjórðu og 12. viku voru góð í báðum hópum, en sjö sjúklingar sem fengu CBS+L og fimm sem fengu CBS+M höfðu fengið upphafleg einkenni að nýju eftir 26 vikur (ekki marktækt). Ahrif H. pylori upprætingar á einkenni voru ekki marktæk eftir 12 vikur, en við 26 vikna skoðun var marktækt (p<0,00005) betri árangur hjá þeim sem höfðu losnað við H. pylori. Niðurstaðan er að uppræting á H. pylori hafði jákvæð áhrif, en þau komu fyrst fram eftir 26 vikur.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorEinar Oddsson-
dc.contributor.authorHallgrímur Guðjónsson-
dc.contributor.authorSigurður Björnsson-
dc.contributor.authorÓlafur Gunnlaugsson-
dc.contributor.authorÁsgeir Theodórs-
dc.contributor.authorGormsen, Martin-
dc.contributor.authorÓlafur Steingrímsson-
dc.contributor.authorJón Heiðar Jóhannsson-
dc.contributor.authorBjarni Þjóðleifsson-
dc.date.accessioned2009-07-24T10:03:14Z-
dc.date.available2009-07-24T10:03:14Z-
dc.date.issued1994-04-01-
dc.date.submitted2009-04-24-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1994, 80(4):127-31en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/75474-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractThe long-term effect of treatment with colloidal bismuth subcitrate tablets and placebo (CBS+P) and with metronidazole (CBS+M) was investigated in 69 patients with non-ulcer dyspepsia and Helicobacter pylori infection. The main objective was to assess the long-term effect of H. pylori eradication on the dyspeptic symptoms, but the effect of medication on the symptoms was also assessed. Patients presented with chronic upper dyspeptic symptoms lasting at least 4 weeks, but no other history of gastrointestinal disease. H. pylori infection was confirmed by urease testing and culture or histology. The patients were randomized to receive CBS 240 mg bid for 4 weeks and placebo tid for 10 days or CBS 240 mg bid for 4 weeks and metronidazole 400 mg tid for 10 days. They recorded their symptoms (no symptoms, improved or unchanged/worse) daily during the 4 weeks of treatment and weekly during the 12-week follow-up. H. pylori status was reassessed at 12 and 26 weeks. The H. pylori eradication achieved at 12 weeks was 37% (11/30) for the CBS+M group and 6% (2/32) for the CBS+P group (p<0.05). The symptomatic response to the medications was good for both regimes at 4 weeks with 93% and 90% improved or symptomfree for the CBS+M and CBS+P groups respectively. The good symptom response, however, deteriorated with time to 77% and 60% respectively (N.S.) at 26 weeks. The symptomatic response to H. pylori eradication showed a non-significant trend in favour of the eradicated group at 12 weeks and this trend became highly significant (p<0.00005) at 26 weeks. The patients in the eradicated group tended to improve with time,but patients with persistent H. pylori infection tended to relapse with time. It is concluded that eradication of H. pylori has a favourable long-term effect on symptoms in patients with non-ulcer dyspepsia.en
dc.description.abstractLangtímaárangur af meðferð með colloidal bismuth subcítrate (CBS), með lyfleysu (CBS+L) eða með metrónídasól (CBS+M) var rannsakaður hjá 69 sjúklingum með meltingarónot og Helicobacter pylori sýkingu. Athugað var hve margir losnuðu við sýkinguna, áhrif lyfjameðferðar á einkennin og áhrif upprætingar á H. pylori á meltingarónotin. Sjúklingarnir höfðu þrálát meltingarónot frá efri hluta kviðarhols sem höfðu varað í að minnsta kosti fjórar vikur, en enga aðra sögu um sjúkdóma í meltingarfærum. H. pylori sýking var staðfest með ureasaprófi, ræktun og vefjaskoðun. Sjúklingarnir fengu af handahófi CBS 240 mg tvisvar á dag í fjórar vikur og lyfleysu þrisvar á dag í 10 daga (34 sjúklingar) eða CBS 240 mg tvisvar á dag í fjórar vikur og metrónídasól 400 mg þrisvar á dag í 10 daga (34 sjúklingar). Þeir skráðu einkennin (engin, betri eða óbreytt) daglega í fjórar vikur meðan meðferðin var gefin og vikulega í 22 vikur. Kannað var hvort H. pylori sýking væri til staðar í 12. og 26. viku. Við 12 vikna skoðun höfðu 6% (2/32) í CBS+L hópnum losnað við H. pylori, en 37% (11/30) í CBS+M hópnum (p<0,05). Áhrif á meltingarónot í fjórðu og 12. viku voru góð í báðum hópum, en sjö sjúklingar sem fengu CBS+L og fimm sem fengu CBS+M höfðu fengið upphafleg einkenni að nýju eftir 26 vikur (ekki marktækt). Ahrif H. pylori upprætingar á einkenni voru ekki marktæk eftir 12 vikur, en við 26 vikna skoðun var marktækt (p<0,00005) betri árangur hjá þeim sem höfðu losnað við H. pylori. Niðurstaðan er að uppræting á H. pylori hafði jákvæð áhrif, en þau komu fyrst fram eftir 26 vikur.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectLyfjameðferðen
dc.subject.meshDyspepsiaen
dc.subject.meshHelicobacter pylorien
dc.subject.meshHelicobacter Infectionsen
dc.subject.meshDrug Therapy, Combinationen
dc.titleUppræting á helicobacter pylori sýkingu hjá sjúklingum með meltingarónot : langtímaáhrif á einkenniis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.